Morgunblaðið - 15.07.1987, Page 6

Morgunblaðið - 15.07.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Töfraglugglnn. Endursýn- ing. 19.25 ► Fróttaágrip á táknmáli. (t 1981, um kennslukonu í smábae sem verður ástfangin af nem- anda og þau ofsótt af bæjarbúum. Leikarar Kate Jackson og Gerald Prendergast. <0018.30 ► Það var lagið. Tónlistarmynd- bönd. SJONVARP / KVOLD Myndaflokkur fyriryngri kyn- slóðina. 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hver áaðráöa? (Who’sThe Boss?) 15. þátt- ur. 20.00 ► Fróttlr. Veð- ur. Auglýsingarog dagskrá. 20.40 ► Spurt úr apjörunum. 22. lota. 21.20 ► Garðarsstræti 79. (Park Avenue). Fimmti þáttur um léttúðardrós í New Vork. Leikarar Lesley Ann Warren, David Dukes ofl. 22.06 ► Pótur mikli. Þriðji þáttur, gerður eftirskáldsögu R.K. Massie um Péturkeis- ara Rússlands á 17. og 18. öld. Leikarar m.a. Maximillian Schell, Lilli Palmer, Va- nessa Redgrave, LaurenceOlivierog Hanna Schygulla. 23.16 ► Fróttirfráfréttastofu útvarps. Dag- skrárlok. 19.30 ► Fráttlr. Veður. 20.00 ► Vlðsklptl. Þáttur Sighvats Blöndal. 20.16 ► Allt f ganni. Jú- líus Brjánsson fær Eddu Björgvinsdótturog Pálma Gunnarsson íheimsókn. <8B>20.45 ► Leynilegt Iff móður minnar. Bandarísk sjón- varpsmynd með Loni Aderson, Paul Sorvino og Amöndu Wyss. Efnuö símavændiskona horfist í augu við ýmis vanda- mál er unglingsdóttir hennar kemur í heimsókn. Leikstj. Robert Markowitz. 4BÞ22.20 ► Frankle Valll. Frá hljómleikum. 4BÞ23.20 ► Rithöfundur. (Author, Aut- hor). Bandarísk kvikmynd frá 1982 byggð á sögu Horovitz. Leikarar m.a. Al Pacino, dyan Cannon og Tuesday Weld. Leikstj. Arthur Hiller. 01.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 06.48- 07.00 Veðurfregnir, bæn. 07.00 - 07.03 Fréttir. 07.03 - 09.00 Morgunvaktin f umsjón Hjördfsar Finnbogadóttur og Oðins Jónsson- ar. Fréttir kl. 08.00, veðurfragnir ki. 08.16. Fróttayfirlit kl. 07.30, éöur lesið úr forustugrelnum dagblaða. Tilkynningar. Fréttlr é ensku kl. 08.30. 09.00 - 09.06 Fréttir, tilkynningar. 09.06 - 09.20 Morgunstund barnanna. Herdís Þorvaldsdóttur les annan lestur sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel, í þýðingu Ingv- ars Brynjólfssonar. 09.20 - 10.00 Morguntrimm og tónleik- ar. 10.00 - 10.10 Fréttir og tilkynningar. 10.10 - 10.30 Veöurfregnir. 10.30 - 11.00 Óskastundin I umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 - 11.06 Fréttir, tilkynningar. 11.06 - 12.00 Samhljómur, þáttur ( umsjón Edwards J. Fredriksen, sem verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti. 12.00 - 12.20 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 - 12.45 Hádegisfréttir. 12.46 -13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleikar. 13.30 - 14.00 ( dagsins önn. Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um börn og bókalestur. 14.00 - 14.30 Miðdegissagan, „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Ragnhildur Steingríms- dóttir les 22. lestur. 14.30 - 16.00 Harmoníkkuþáttur frá Akureyri í umsjón Einars Guömunds- sonar og Jóhanns Sigurðssonar, endurtekinn frá laugardegi. Tíminn líður * Eg hef að undanfömu reynt að skilgreina breytta stöðu frétta- manna í ljósi ljósvakabyltingarinnar gjaman með dæmum af nýlegum fréttaþáttum. í gærdagsþættinum lýsti ég til dæmis er Hákon Ólafs- son yfírverkfræðingur Rannsóknar- stofnunar byggingariðnaðarins hratt Halli Hallssyni fréttamanni á beinið vegna burðarþolsskýrslunnar margumræddu, en Hákon benti Halli kurteisislega á þá staðreynd að sú skýrsla hentaði einfaldlega ekki -til umfjöllunar í fjölmiðlum og þá var það róluævintýri Jóns Bald- vins og Bryndísar þar sem Jón hældi Bryndísi vegna hins hlægi- lega lága matarreiknings. Hér var reyndar ekki um að ræða frétt f hefðbundnum skilningi þar sem ummælin hljómuðu í Kastljósi en samt var um fátt meira rætt í fjöl- mennum mannfagnaði er undirrit- aður tók þátt í liðna helgi og tengdi 15.00 - 16.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 16.20 -16.00 Ofbeldi I fjölmiðlum, end- urtekinn þáttur Ólafs Angantýssonar frá mánudagskvöldi. 16.00 - 16.06 Fréttir, tilkynningar. 16.06 - 16.16 Dagbókin, dagskrá. 16.16 - 16.20 Veöurfregnir. 16.20 - 17.00 Barnaútvarpiö. 17.00 - 17.05 Fréttir. 17.05 - 17.40 Síödegistónleikar. Píanó- konsert nr. 20 I d-moll K.466 eftir W.A. Mozart. Rudolf Serkin leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Claudio Abbado stjórnar. 17.40 - 18.45. Torgiö. Þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og önnu M. Sig- urðardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00 og að þeim loknum er þættinum framhaldið. I garðinum, þáttur Haf- steins Hafliðasonar. 18.46 - 19.00 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 20.00 Tilkynningar. Staldrað við, Haraldur Ólafsson ræðir um mannleg fræði, nú rit og viöhorf i þeim efnum. 20.00 - 22.00 Tónlistarkvöld Ríkisút- varpsins, kynnir Anna Ingólfsdóttir. Flutt verða sjö verk. 1)Sónata nr.1 í f-moll op. 120 eftir J. Brahms. Lars Tomter og Walter Delahunt leika á víólu og píanó. 2)Sónata í d-moll op.40 eftir D. Sjostakovitsj. Riitta Pesola og Ikka Paananes leika á selló og píanó. 3)Prelúdía og fúga um „Alain" opþ 7 eftir M. Duruflé. Gunnar Idenstam leik- ur á orgel. 4)Rapsódía op. 43 eftir Sergei Rakhmanioff um stef eftir Pag- ini. Hávard Gimse leikur á pianó með Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins. Theodore Kuchar stjórnar. 5)Conci- erto de Aranjuez, eftir J. Rodrigo. Timo Korhonen leikur á gítar með Sinfóníu- fólk þessa “stórfrétt" við þá þungu ábyrgð er fjármálaráðherra Is- lenska lýðveldisins ber óneitanlega. Verða þær umræður ekki tíund- aðar frekar en það er ljóst að fréttamenn sækja nú fréttir jafnvel stórfréttir til ráðamanna eftir leið- um sem hingað til hafa ekki verið taldar hefðbundnar fréttaleiðir. Virðist mér þróunin stefna hér í svipaða átt og í Bandarfkjunum þar sem valdsmenn eru umsetnir frétta- mönnum og „stórfréttimar" eru gjaman sóttar í einkalíf stjórmála- mannanna fremur en til þurrlegra yfírlýsinga fréttamannafundanna. Er ef til vill kominn tími til að fréttamenn og stjómmálamenn sættist á ákveðnar samskiptareglur þar sem einkalífi stómmálamann- anna nýtur friðhelgi ? Ef slíkar samskiptareglur verða ekki virtar verða stjómmálamenn einfaldlega að gæta þess að mæla ekki óábyrg orð í viðurvist hljóðnemanna. Mark- lausar yfirlýsingar er fljúga á góðri hljmosveit finnska útvarpsins, Theo- dore Kuchar stjórnar. 6)Sellókonsert í e-moll opþ 85 eftir E. Elgar. Thorleif Thedéen leikur meö Sinfónluhljóm- sveit finnska útvarpsins, Theodore Kuchar stjórnar. 7)Spánskt Cappriccio op. 34 eftir Rimsky-Korsakoff. Sin- fóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Theodore Kucher stjórnar. 22.00 - 22.25 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15 - 22.20 Veðurfregnir. 22.20 - 23.10 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjón Sigrúnar Stef- ánsdóttur. 23.10 - 24.00 Djassþáttur í umsjón Jóns Múla Árnasonar. 24.00 - 00.10 Fréttir. 00.10 - 01.00 Samhljómur. Endurtekinn þáttur Edwards J. Fredriksen frá morgni. 01.00 - 06.46 Veöurfréttir og næturútvarp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00—09.05 (bítiö. Karl J. Sighvatsson. 09.05—12.20 Morgunþáttur ( umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 - 12.46 Hádegisfréttir. 12.45 - 16.06 Á milli mála. Tónlistar- þáttur í umsjón Leifs Haukssonar og Gunnars Svanbergssonar. 16.06-19.00 Hringiðan. Þátturíumsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00 - 19.30 Kvöldfréttir. 19.30 - 22.05 (þróttarásin I umsjón Ing- ólfs Hannessonar, Samúels Arnar Erlingssonar og Georgs Magnússon- ar. 22.06 - 00.10 Á miövikudagskvöldi. Þáttur í umsjón Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. stundu úr munni valdsmanns geta nefnilega rýrt traust almennings á stjómvöldunum. Og fréttamennim- ir verða einnig að gæta sín á því að vaða ekki beint af augum útí forað hinna sértæku sviða, líkt og gerðist þá moldviðrið þyrlaðist upp í kringum burðarþolsskýrsluna. Slíkt fljótræði getur augljóslega leitt til þess að saklausir einstakl- ingar atist aur hins illa umtals. Það hlýtur að vera markmið ábyrgra ljósvakafréttamanna að upplýsa al- menning um gang mála í stað þess að þyrla upp moldviðri hálfsannleik- ans. Þar með er ekki sagt að ljósvakafréttamenn skuli þaga yfir því er betur má fara í samfélaginu, þvert á móti er hispurslaus og op- inská umræða lífsnauðsyn fijálsu samfélagi, en ekki sakar að fylgja ákveðnum siðareglum þá aflað er frétta og menn öðlast seint skilning á burðarþoli bygginga í fjölmiðla- námi fremur en matarreikningum Bryndísar Schram uppí sumarbú- stað. 00.10 - 06.00 Næturútvarp I umsjón Gunnlaugs Sigfússonar. BYLGJAIM 07.00 - 09.00 Morgunbylgjan I umsjón Péturs Steins Guömundssonar. Tón- list, litiö yfir blööin og iskápur dagsins. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 - 12.00 Morgunþáttur i umsjón Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis- kveðjur. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 - 14.00 Á hádegi, þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Rætt við þá sem ekki voru í fréttum. 14.00 - 17.00 Siðdegispoppið ( umsjón Ásgeirs Tómassonar. Vinsældalista- popp. 17.00 - 19.00 I Reykjavík síðdegis, þátt- ur i umsjón Hallgríms Thorsteinsson- ar. Tónlist, litið yfir fréttir og rætt við hlutaðeigandi aöila. (skápur dagsins endurtekinn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 - 21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar i umsjón önnu Bjarkar Birgisdóttur. Tónlist frá 19.30. 21.00 - 24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni í umsjón Þorgríms Þráinssonar. 24.00 - 07.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Umsjónarmaður Ólafur Már Björns- son. STJARNAN 07.00 - 09.00 Snemma á fætur. Þáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 08.30. 09.00 - 11.66 Tónlistarþáttur ( umsjón Gunnlaugs Helgasonar, stjörnun- fræði, leikir. 11.66 - 12.00 Fréttir. 12.00 - 13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. Fjallað um bókmenntir og rætt við rithöfunda. Iþróttir Ég er handviss um að íþrótta- fréttir sjónvarps hafa batnað með tilkomu Stöðvar 2, I það minnsta orðið miklu fiölbreyttari og nefni ég sem dæmi íþróttaþátt Heimis Karlssonar frá síðastliðnum sunnu- degi þar sem var meðal annars §allað ítarlega um frönsku hjól- reiðakeppnina Tour de France en þessir „Olympíuleikar“ hjólreiðanna hafa verið haldnir árlega sfðan 1903, ferill snillingsins Maradonna rakinn lauslega og kynnt athyglis- verð íþróttagrein hollensk að uppruna þar sem karlar og konur sameinast í liði um að kasta bolta í þar til gerða körfu. Hvílíkur mun- ur að sjá kynin vinna þannig saman, jafnvel heilu fjölskyldumar, en mér hefur nú alltaf fundist hinar hefð- bundnu boltaíþróttir, einkum fótboltinn, ýta ögn undir karlrembu. Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Rithöfundur IH í kvöld sýnir Stöð 2 20 bandarísku kvik- myndina Rithöfund- ur eða Author, Author með þeim A1 Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld í aðalhlut- verkum. Myndin er byggð á samnefndri sögu Israel Horow- its og er leikstýrt af Arthur Hiller. A1 Pacino leikur rithöf- und og fjölskylduföður sem virðist í fyrstu lifa mjög ham- ingjusömu lífi en fyrr en varir riðar heimur hans til falls. 13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur í umsjón Helga Rúnars Óskarsson. 16.00 - 19.00 Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Getraun kl. 17.00 - 18.00. Fréttir kl. 17.30. 19.00 - 20.00 Stjörnutíminn, ókynntur klukkutími. 20.00 - 22.00 Poppþáttur í umsjón Ein- ars Magnússonar. 22.00 - 00.00 Viötalsþáttur f umsjón IngerÖnnu Aikman. Fréttirkl. 23.00. 00.00 - 07.00 Stjörnuvaktin, næturdag- skrá í umsjón Gisla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00 - 08.16 Morgunstund. Guös orð og bæn. 08.16 - 12.00 Tónlist. 12.00 - 13.00 Hlé. 13.00 - 19.00 Tónlistarþáttur. 19.00 - 22.00 Hlé. 22.00 - 24.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 24.00 - 04.00 Nnturdagskrá. Dagskrðrlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 06.30 - 09.30 ( bótinni. Umsjón Friðný Björn Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. 09.30 - 12.00 Spilaö og spjallað. Um- sjónarmaður Þráinn Brjánsson. 12.00 - 12.10 Fréttir. 12.10 - 13.30 I hádeginu. Þáttur í um- sjón Gylfa Jónssonar. 13.30 - 17.00 Síödegi (lagi. Umsjónar- maður Ómar Pétursson. 17.00 - 18.00 Merkileg mál. Umsjón Benedikt Barðason og Friðný Björg Siguröardóttir. 18.00 - 18.10 Fréttir. 18.10 - 19.00 Merkileg mál. Dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 - 19.00 Svæöisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.