Morgunblaðið - 15.07.1987, Page 8

Morgunblaðið - 15.07.1987, Page 8
8 í DAG er miðvikudagur 15. júlí, Svintúnsmessa hin síðari, 196. dagur ársins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.38 og síödegisflóð kl. 22.03. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.39 og sólarlag kl. 23.26. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 5.20. (Almanak Háskól- ans.) í þrengingunni ákallaði eg Drottin, hann bœnheyrði mig og rýmkaði um mig. (Sálm. 118,5) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ " ” ■ 17 LÁRÉTT: — 1 harmakvein, 5 sjá, 6 tryllta, 7 tveir eins, 8 ólogna, 11 verkfœri, 12 beina að, 14 í hjónabandi, 16 vofumar, LÓÐRÉTT: — 1 kjaftasaga, 2 kvíslin, 3 spil, 4 karldýr, 7 flík, 9 lengdareining, 10 bróka, 13 skel, 15 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sprund, 5 6n, 6 keldan, 9 aka, 10 gg, 11 mi, 12 mal, 13 alda, 15 ull, 17 naglar. LÓÐRÉTT: — 1 sakamann, 2 róla, 3 und, 4 dangla, 7 ekil, 8 aga, 12 mall, 14 dug, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA mar Pétursson bóndi, Hraunsholti, Garðabæ. Kona hans er frú Sigurlaug Jakobsdóttir. Hann verður að heiman. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Bein Solveigar frá Miklabæ er dó nálægt 11. apríl 1778, ogþjóð- trúin setti í samband við hvarf sr. Odds Gíslasonar á Miklabæ aðfaranótt 2. október 1786, voru jarðsett sl. sunnudag að Glaumbæ í Skagafirði. Lágu bein hennar i kirkjugarði á Miklabæ. Hún á að hafa á miðilsfundum í Reykjavík flutt ítrek- aðar beiðnir um að vera grafin upp og flutt að Glaumbæ. Kveðjuathöfn fór fram í Miklabæ er beinin voru flutt þaðan. Sr. Lárus Arnórsson framkvæmdi athöfn- ina, en þar var fjöl- menni. FRÉTTIR________________ HLÝTT verður áfram, einkum norðanlands, sagði Veðurstofan i spárinngangi í gærmorgun. Hér í Reykjavík hafði hitinn í fyrrinótt verið 11 stig og hvergi á landinu undir 7 stigum, t.d. á Dalatanga og nokkrum stöðum öðrum á láglendi og upp til fjalla. Mikil úrkoma hafði verið austur á Kambanesi um MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 nóttina og mældist 25 milli- metrar. Hér i Reykjavík var úrkomulaust og þess getið að sólskin hefði verið i 10 mínútur á mánudaginn. SVINTÚNSMESSA hin síðari er í dag — „Til minning- ar um Svintún biskup í Winchester á Englandi á 9. öld,“ segir í Stjömufræði/ Rímfræði. HÉRAÐSDÓMARI. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið aug- lýsir í Lögbirtingi lausa stöðu héraðsdómara við embætti bæjarfógetans í Hafnarfírði. Hann er jafnframt yfírvald í Garðabæ og á Seltjamamesi svo og sýslumaður Kjósar- sýslu. Umsóknarfrestur um embættið er setturtil 31. þ.m. FRIÐLÝSING. Sýslumaður Húnavatnssýslu auglýsir í þessu sama Lögbirtingablaði friðlýsingu i Húnavatns- sýslu. Segir þar að á mann- talsþingum fyrir Austur- og Vestur-Húnavatnssýslur, í júníbytjun á þingstöðum sýslnanna, hafí verið friðlýst æðarvörp og sellátur í og fyr- ir löndum 11 jarða í sýslun- um: Hafna í Skagahreppi, Syðri-Eyjar í Vindhælis- hreppi, Þingeyrar í Sveins- staðahreppi, Osa, Súluvalla, Krossaness, Valdalækjar, Hindisvíkur, Flatnefsstaða, Tjama og Illugastaða á Vatnsnesi, Sanda, Útibliks- staða, Heggstaða, Bálkastaða og Bessastaða á Heggstaða- neái. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavík er nú að undirbúa sumarferð sína. Hún verður að þessu sinni farin nk. laug- ardag 18. júlí. Nánari upplýs- ingar um ferðina veita þær Þuríður í síma 681742 eða Sigríður í síma 14617. FRÁ HÖFNINNI_________ TOGARINN Snorri Sturlu- son sem kom til Reykjavíkur- hafnar af veiðum hélt ferð sinni áfram til útlanda í sölu- ferð. í fyrrinótt kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn í gær og landaði aflanum. Flutn- ingaskipið Haukur var væntanlegt að utan með timb- urfarm. Þá fór í gær leigu- skipið Helena (SIS Skipa- deildin). Fj'f\ R'AÐUMEiTlÐ DÓM5 OGr. VÍOSKIPTA UU fZftÐUfiJEiTI-Ð- kírkju JSfGrfufJD t Ýmsum létti þegar Vestfjarða-hrellirinn kúventi og skaust eins og skrattinn úr sauðarleggnum inn í fjármálaráðuneytið. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júlí til 16. júlí, aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúöinni löunn. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram. í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. SeHoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími' 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegis8ending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem. er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeíld 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- Iæknishéra08 og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á voitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnaveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagaröur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sfmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arfoókasafn f Gerðubergi, GerÖubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bílar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnare Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavflc: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími l.júnf— l.sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbœj- arlaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f MoafellaavaK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin ménudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12, Kvannatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opln ménudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Saltjamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.