Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 9
f > MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JULI 1987' 9 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraða sem þér hentar. Nú stundá rúmar 8 milljón- ir manna nám ígegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öl I þau tækif æri sem þér gef ast. ICS-bréf askólinn hef ur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Próf skír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjiö kross íaöeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. D Tölvuforritun D Almenntnám D Ratvirkjun D Bifvélavirkjun D Ritstörf D Nytjalist D Bokhald D Stjórnun D Vélvirkjun fyrirtækja D Garöyrkja D Kjólasaumur ? Innanhúa- arkitoktúr D Stjórnun hótela og veitingastaöa D Blaoamennnka DKnlitækniog loftmating Nafn:............................................................................................. Heimilisfang:............................................................................... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. 4s ^ HERRASKYRTUR Vorum aö taka upp glæsilegt úrval af enskum herraskyrtum. OKKAR VERÐ Nýlambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambairampartar Z92.-kr-kg- lægra en hjá öðrum Þvinganirog hermdarverk Hjörleifur segir meðal annars f grein sinni f Þjóðviljaniim: „Fyrir þjóð eins og ís- lendinga, sem byggir filvist sfna á lifrænum auðlindum hafsins, er útílokað til langframa að lúta boðum og bönnum sem ganga gegn hóflegri nýtingu þessara auð- linda. Við erum háþróuð veiðiþjóð á norðurslóð og hljóluin að leggja kapp á að vernda og nýta haf- svæðin innan islenskrar auðlindadögsögu. Haf- réttarsáttmáli Samein- uðu þjoðanna leggur okkur beinlinis þær skyldur á herðar. líaiin- sóknir og þekking, sem með þeim er aflað, eru lykillinn að skynsamlegri stjórnun og þar þurfum við eins og aðrir að leggja okkur fram. Ætíð er það matsatriði, hversu ítiikið er lagt undir i rannsóknum. Það á einn- ig við um hvalarannsókn- ir þessi árin, m.a. fjölda þeirra dýra sem heimilað er að veiða sem lið i rann- sókiiiiin. f ríkisstjórn 1982 lagð- ist ég gegn þvi að íslend- ingar mótmæltu tímabundnu hvalveiði- banni i atvinnuskyni. Siðan hef ég á vissum stígum gert athugasemd- ir við framkvæmd stjórn- valda varðandi hvalveiði- rannsóknirnar og málsmeðferð okkar í Al- þjóðahvalveiðiráðinu. í meginatriðum hef ég hinsvegar verið fylgjandi hvalarannsoknum og tel þvingunaraðferðir bandarískra stiórnvalda hina mestu óhæfu, svo ekki sé minnst á hermd- arverk Sea Shepherd og hótanir annarra samtaka erlendis frá. Einhliða mál- flutningur Þjóðviljans Málflutningur Þjóð- viljans er hins vegar af alli ððrum toga. Þar er ýtt undir almenna tor- Hvalveiðar og umræða á viHíaötum Rit&tjórn Þjóðviljans hcfur að undanförnu bcitt &ér fyrír altvír- kennilcgrí umraeðu varðandi hvalvciðar ug stefnu Islendtnga í framhaldi af fundi Alþjóðahval- veiðiráðsinv í júní 1.1, Tvær hl- stirt'•.—greinar hafa birst um ¦rfiSlið. 27 júnf etir MÖrð Árna- son undir fynrsogninni „Hættum hvalveíðum" og t. júlí eftir Ossur Skarphéðmsson ' undir hcitinu „órökstuddar „visindaveiðar"". Laugardaginn tl. júli rítar síðan Þráinn Bertelsson ritstjórí heitsíðugrcin i blað sitt undir ryrírsogninni I vlsindaskyni? eða Með visindin að yfirskyni?" Inn á millt hcfur blaðið sfðan fléttað stórfyrírsagnÍT og viðtöl, scm virðasi eiga að þjóna þeim tilgangi að rcnna sloðum undir skoðanir ritstjórnar Þjóðviljans f hvalamálum. Einn af lesendum blaðsins, PállTheodórsson. vakti athygli á þcssan óvonduðu blaða- mennsku 8. júli s.l. og fékk held- iii bági fyrir frá ritstjóminni (at- hugasemd. Þrátt fyrir stcrkar sannfxringar innanhúss a Þjóð- viljanum um hvalveiðar. vil ég biðja blaðið um nim fyrir nokkr- ar abcniH'naar af oðrum'oga. rikjaþingi eru undir miklum þrýstingi frá alls kyns áhuga- mannasamtökum. Markmið þcssara samtaka margra hverra er að útiloka hvalveiðar um alla framtfð. Talsmenn þcirra hafa þvf f raun engan áhuga á rann- sóknum, sem leitt gætu til yfir- vegaðrar niðurstoðu um fram- hald hvalveiða í atvinnuskyni eftir 1990. Rokin eru tilfinninga- lcgs eðlis, þar sem dýrarfkið er m.a. flokkað cflir undarlcgum kvarða um greind ogvitsmuni. I dag fá hvalir háa einkunn íuii- ¦X—— T' —'. íssur rítsijóri, sem talar I leiðata um „órökstuddar „vísind- aveiðar"". reynir að draga Nátt- úruvemdarráð inn í málið. Mér er ekki kunnugt um að ráðið hafí ályktað gcgn hvalarannsóknun- um, og svo mikið cr vfst, að árið 1984 hvatti Náttúruverndarþing til að „hvalarannsóknir verði MiSraiikn.ii " „Þingið lcggur áherstu a að jafnframi þvi1%H| s byggja á rannsóknum á veiddun^^^* hvölum vcrði cinnig stundaðar í auknum mxli athliða rannsóknir án veiða." Einhliða máiflutningur hcfur slðan haldið áfram f blaðinu, uii" og t.d. f viðtali við danskan emb- zttismann 5, julf s.l. Við fslenska visindamcnn, sem slarfa að haf- rannsóknum o^ hvalarannsókn- unum sérstaklega er hins vegar ekki rætt. Allt virðist merkileg sem kemur að utan f þcssu má' Og svo bxttist Þráinn Bertci son ritstjóri f þennan kallkór 1 júli' s.l. Hann segir m.a f helgar blaði: „Hvalveiðum lslendinga verð- ur að linna lafarlaust. Ekki vegna þess að við óttumst hóUuiir um Hjörleifur, hvalirnir og Þjóðviljinn Hvalveiðimál hafa mikið verið rædd í blöðunum að undanförnu. Þjóðviljinn er þar engin undantekning. Hjörleifur Guttormsson ritar grein í blaðið í gær þar sem hann amast við því er hann kallar „all sérkennilega umræðu" ritstjómar Þjóðviljans í hval- veiðimálinu. tryggni á hvalarannsókn- ir Hafrannsóknastofnun- ar. Mörður Árnason talar um „svokallaðar visinda- veiðar" og hlakkar yfír niðurstöðunni á siðasta fundi Alþjóðahvalveiði- ráðsins, þar sem Banda- ríkjanienn knúðu fram samþykktír gegn íslend- ingum. Reynt er að gera því skóna að hagsmunir Hvals hf. ráði ferðinni í málinu og metnaður ein- stakra valdamanna. Ossur ritstjóri, sem tal- ar i ieiðara um „órök- studdar „vísindaveiðar", reynir að draga Náttúru- verndarráð inn f málið. Mér er ekki kunnugt um að ráðið hafi ályktað gegn hvalveiðirannsókn- um og svb mikið er víst, að árið 1984 hvattí Nátt- úruverndarþing tíl að „hvalarannsóknir verði stórauknar." „Þingið leggur áherslu á að jaf n- framt þvf að byggja á rannsóknum á veiddum hvölum verði einnig stundaðar i auknum mæli alhliða rannsóknir án veiða." Einhliða málflutning- ur hefur siðan haldið áfram i blaðinu, eins og t.d. f viðtali við danskan embættismann 5. júli sl. Við fslenska visinda- menn, sem starfa að hafrannsóknum og hvalarannsóknum sér- staklega, er hins vegar ekki r:pt.t. Allt virðist merldlegt sem kemur að utan i þessu máli. Knésettír í hvalarann- sóknum Og svo bætist Þráinn Bertelsson ritetjóri f þennan kallkór II. júlí sl. Hann segir m.a. í helg- arblaði: „Hvalveiðum íslend- inga verður að linna tafariaust. Ekki vegna þess að við óttumst hót- anir um ofbeldisaðgerðir eða viðskiptaþvinganir heldur vegna þess að heilbrigð skynsemi og vísindaleg rök f æra okk- ur lieim sanninn um að núverandi stefna er röng." Innsýn sina bygg- ir Þráinn að hluta til á „opnu bréfi tíl islensku þjoðarinnar", sem „full- truar 20 óháðra náttúru- verndarsamtaka" undirrituðu á fundi Ál- þjóðahvalveiðiráðsins. Blaðið birtír bréf þetta i heild sama dag, að við- bættu viðtali við Ole Lindquist, menntaskóla- kennara á Akureyri, en hann er áheyrnarf ulltrúi stofnunar á MSttu í Al- þjóðahvalveiðiráðinu!" „Vissulega bendir margt til þess að við ís- lendingar verðum kné- settir i hvalarannsóknum i bili vegna viðskipta- þvingana af hálfu Bandaríkjamanna og af- stöðu Alþjóðahvalveiði- ráðsins. í þessu iniíli eins og á ððrum sviðum verð- um við að meta stöðu okkar í heild og velja færustu leið. Þar er verk að vinna fyrir stjónivöld og Alþingi og ekki væri lakara að fjöhniðlar tækju með á árinni, en þá helst á öfgalausari hátt en Þjóðviljinn hefur verið ötnll við að undan- förnu." fyrip þa sem vilja spara bæði tíma og fyrirhöf n í verðbréfaviðskiptum VERÐBREFAREIKNINGUR Meö veröbréfareikningi býðst ný þjónusta fyrir þá sem vilja ávaxta fjármuni í verðbréfum á einfaldan og öruggan hátt. Stofnaður er verð- bréfareikningur á nafni hvers eig- anda og hverjum verðbréfareikningi fylgir bankareikningur á sama nafni. Á verðbréfareikninginn eru skráð skuldabréf og hlutabréf eftir óskum Veröbnéfamarkaös Iðnaðarbankanshf. eigandans. Starfsmenn Verðbréfa- markaðs Iðnaðarbankans taka á sínar herðar alla fyrirhöfn vegna yerðbréfaviðskiptanna. Eiganda s Verðbréfamarkaður = Iðnaðarnankans hf. Ármúla7 «68-10-40 verðbréfareiknings nægir að hringja í starfsmenn Verðbréfamarkaðsins og óska eftir að kaupa eða selja verðbréf. Allar peningagreiðslur vegna viðskiptanna renna um bankareikninginn og yfirlit um verð- bréfaeign og hreyfingar á reikn- ingnum eru send með reglubund- num hætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.