Morgunblaðið - 15.07.1987, Síða 12

Morgunblaðið - 15.07.1987, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 Húseign óskast Vil kaupa 2ja-3ja herb. íbúð, miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merktar: „íbúð — 1542“. Vesturbær — í smíðum Höfum til sölu nokkrar úrvals 3ja herb. íbúðir sem afh. tilbúnar undir tréverk og málningu í haust. Sérinngangur í hverja íbúð. Lóð og sameign fullfrág. íbúðirnar seljast með eða án bílskúra. VAGN JÓNSSON $$ FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFtAUT 18 SÍML84433 LÖGFRÆÐINGURATU VA3NSSON - O 68 69 88 GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA Einbýli og raðhús Fossvogur Endaraðhús 220 fm ásamt bflsk. Nýi. eldhús, arinn í stofu. Verð 8300 þús. Ystasel Glæsil. einb. á tveimur hæðum (2 x 150) ásamt tvöf. bflsk. (ca 50 fm). Fal- leg lóð. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Á neðri hæð eru stofur, herb., sauna o.fl. Mögul. á einstaklíb. Góð staðsetn. Fallegt útsýni. Þjóttusel Glæsil. einb. á tveimur hæðum með tvöf. bílsk. samt. um 300 fm. Á efri hæð eru 4 svefn- herb., 3 stofur, eldhús m.m. Á neðri hæð eru 3 svefnherb. m.m. Vönduð eign. Verð 9000 þús. Efstasund Vandað einb. á tveimur hæð- um. 5-6 herb. m.m. Glæsil. eign. Verð 9000 þús. Sogavegur Ca 170 fm einb. 2 hæðir, kj. og bflsk. Allt húsið er í góðu standi og mikið endurn. Smekk- leg eign. Verð 6250 þús. 4ra herb. ib. og stærri Laugarnesvegur 4ra herb. 110 fm íb. á 4. hæð. Gott útsýni. Verð 3800 þús. Ofanleiti — 4ra herb. með bílskúr Ný og falleg 4ra herb. íb. 117 fm á 4. hæð (suður- endi. Tvennar svalir. Bflskúr. Uppl. einungis veittar á skrifst., ekki í síma. Vesturberg — 4ra herb. 4ra herb. 105 fm góð íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Gott útsýni. Verð 3700 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca 110 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Nýleg eldhúsinnr., sérþv- herb. Góð eign. Verð 3800 þús. Frostafold — í smíðum 5 herb. 166 fm (137 fm nt) með bílskýii. Verð 4120 þús. 4ra herb. 123 fm (101 fm nt). Verð 3360 þús. 4ra herb. 135 fm (112 fm nt). Verð 3470 þús. Afh. í nóvember 1987. Hraunbær 4ra herb. íb. á 1. hæð með aukaherb. í kj. Laus 15. ágúst. Verð 3600 þús. Mávahlíð Ca 120 fm 5 herb. á 2. hæð í fjórbhúsi. Parket á gólfum, end- urn. eldhús. Suðursv. Bílskrétt- ur. Verð 4600 þús. Kríuhólar Ca 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Laus 1. nóv. Verð 3500 þús. 3ja herb. íbúðir Mánagata 3ja herb. 100 fm + óinnr. ris. Bílsk. Verð 4000 þús. Norðurás Glæsil. tæplega fullb. 3ja-4ra herb. íb. 120 fm á tveimur hæð- um ásamt bilsk. Verð 4800 þús. Grensásvegur 70 fm íb. á 4. hæð. Parket. Nýjareldhúsinnr. Nýtt rafmagn. Gott útsýni. Verð 3400 þús. Krummahólar Falieg 90 fm íb. á 2. hæð. Verð 3150 þús. Kleppsvegur Ca 97 fm íb. á 3. hæð í lyftu- blokk. Suðursv. Laus 1. sept. Næfurás 3ja herb. 114 fm íb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Verð 3223 þús. 2ja herb. íbúðir Háaleitisbraut 65 fm íb. á 2. hæð. Verð 2600 þús. Eikjuvogur Falleg ca 70 fm á jarðhæð. Góður garöur. Lyngmóar — Gb. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 2500 þús. Næfurás 2ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Verð 2435 þús. Seljabraut Ca 60 fm íb. á jaröhæð. Smekk- leg eign. Verð 2200 þús. Æsufell Ca 60 fm íb. á 7. hæð. Laus strax. Verð 2300 þús. Barmahlíð Góð 60 fm íb. í kj. Mikið end- urn. Verð 2100 þús. Skeggjagata Ca 50 fm falleg íb. í kj. Sérinng. Verð 1850 þús. Nýbyggingar Egilsborgir Til sölu tilb. u. trév. 1. áfangi afh. í sept. nk. 2ja herb. V. 2780 þ. m. bílskýli. 2. áfangi við Þverholt 2ja herb. V. 2780 þ. m. bílskýli. 3ja herb. V. 3400 þ. m. bílskýli. 5 herb. V. 4300 þ. m. bflskýli. Afh. í júní-júlí 1988. ÞEKKING OG ÖRYGGl í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. Kirkjubæjarklaustur: Hver einasti dagur er mikið bókaður - segir Margrét ísleifsdóttir, hótel- stjóri Hótel Eddu Kirkjubæjarklaustri. Á Kirkjubæjarklaustri hefur Ferðaskrifstofa ríkisins rekið Edduhótel um árabil og er það opið allan ársins hring. Þar hefur verið hótelstjóri í meira en ára- tug Margrét Isleifsdóttir og við inntum hana eftir því hvort mik- „Útlitið er gott. Hver einasti dag- ur er mikið bókaður. Þar eru hópar í meirihluta en þó auðvitað einnig einstaklingar." — Er svipuð aðstaða hér og und- anfarin ár? „Já, að öðru leyti en því að við höfum aukið gistirýmið. Þann 1. júlí voru tekin í notkun 14 mjög góð tveggja manna herbergi. Þar með erum við með 670 herbergi, og yfir 60 af þeim eru tveggja manna.“ — Hvernig verja svo hótelgestir tíma sínum yfir daginn? „Við hótelið er sundlaug sem er heilmikið notuð, þar er líka Mini- golf. Svo eru hér margar áhuga- verðar gönguleiðir, bæði stuttar og langar. Fyrir þá sem eru á bílum eru mjög þægilegar dagleiðir í Skaftafell, Eldgjá, að Laka og á fleiri athyglisverða staði. Veiðiferð- ir eru alltaf jafn vinsælar og hér um slóðir eru bæði vötn og ár sem hægt er að fá veiðileyfi í. Það eru ótal möguleikar til dægrastytting- ar.“ HFH ið væri farið að bera á ferðafólki. „Það er nú rólegt ennþá, en má segja að ferðamannastraumurinn sé kominn, þó held ég að hann sé heldur seinna á ferðinni en áður, þó undarlegt megi virðast miðað við veðurfarið undanfarið." — Hvemig er útlitið fyrir sumar- ið? nÍSfaðurinn Hafnarstr. 20, s. 26933 (Nýja húsinu viö Laskjartorg) Brynjar Fransson, aími: 39558. 26933 Einbýli IGARÐABÆR. einbhús á tveim-| lur hæðum samtals 200 fm. 5| svefnherb. Góðar innr. ÁRBÆJARHVERFI. Glæsil. leinbhús 160 fm auk40 fm bílsk.l (Sólstofa. Fallegur garður. 4ra og stærri BLIKAHÓLAR. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 5. hæð. Góður bilsk. Fráb. útsýni. Bein sala. KLEPPSVEGUR. 4ra herb. 127 Ifm íb. í lyftuhúsi. Skipti æskil.| |á 3ja herb. íb. FELLSMÚLI. 130 fm endaíb. á .3. hæð. Vel skipulögð og góð^ líb. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. Imögul. Ákv. sala. IGRAFARVOGUR. 5 herb. 1201 |fm íb. með bílsk. í tvíbhúsij Selst fokh. en tilb. að utan. GRAFARVOGUR - GOTT VERÐ FANNAFOLD. 3ja herb. 75 fm íb. m. bílsk. í tvíbhúsi. Selst tilb. u. trév., frág. að utan. VESTURBÆR. 5 herb. 132 fm líb. Selst tilb. u. trév. og máln.| ItíI afh. fljótl. 3ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR. Falleg 3ja herb. 95 fm íb. á 4. hæð. Mikiö endurn. Stækkunarmögul. í risi. Skuldlaus ib. Laus fljótl. SIGTÚN. Góð 2ja-3ja herb. íb. í kj. íb. er öll ný- máluð með nýjum tepp- um. Laus nú þegar. DIGRANESVEGUR. Góö 2ja Iherb. 60 fm íb. á jaröhæð. Sér-| linng. LANGHOLTSVEGUR. 2ja herb." 60 fm íb. á 1. hæð. Jón Ólafsson hrl. Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! Iiuirllllll FASTEIGNAMIÐLUN Raðhús/einbýli VIÐ EFSTASUND Nýtt glæsil. einb. ca 260 fm ásamt 40 fm bílsk. Tvær stofur. og sjónvarpsst. 5 svefnherb. Byggróttur fyrir 60 fm garðskála. Fallegur garður. Verö 9,0 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. VESTURBÆR Parhús á þremur hæöum 3 * 50 fm. Nokkuð endurn. Nýir gluggar og gler. Laust nú þegar. Stór og fallegur suö- urg. Verð 4,7 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Fallegt 220 fm einb. á fallegum staö. Vandaö steinhús. 2ja herb. íb. á jarðhæð. Bílsk. Fallegur garöur. Verð 7,8 millj. ÞINGÁS Nýtt einb. 150 fm á einni hæð. 4 svefn- herb., vandaöar innr. Bílsk. V. 6,1 millj. AUSTURGATA — HAFN. Fallegt einb., kj., hæö og ris, ca 135 fm. Allt endurn. innan. Bílskróttur. Ákv. sala. Verö 4,2 millj. HJALLAVEGUR Snoturt einb. á tveimur hæðum ca 140 fm ásamt 50 fm bílsk. Mikiö endurn. Góöur garöur. Ákv. sala. Verö 5,5 millj. ÞINGHÓLSBRAUT Fallegt einb. kj., hæö og ris 240 fm auk 90 fm bílsk. HúsiÖ er mikiö endurn. Glæsil. garöur. Verö 6,5 millj. 5-6 herb. BARMAHLÍÐ Falleg 145 fm efri hæö í þribýli. Suö- ursv. Bilsk. Verð 5,9 millj. KLEPPSVEGUR Góö 5 herb. 127 fm ib. ofarl. i lyftu- blokk. Suðursv. Frábært útsýni. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verö 4,2 milíj. HRAUNBÆR Góð 5 herb. íb. ca 125 fm. 4 svefn- herb. Tvennar sv. Verð 4,2 millj. AUSTURBÆR — KÓP. Falleg 5 herb. íb. á 2. hæö I blokk. Stór- ar suöursv. Mikiö utsýni. Verö 4,2 millj. 4ra herb. OFANLEITI Glæsil. 4ra herb. íb. m. vönduðum innr. og bilsk. Verö 5,5 millj. FAGRAKINN — HF. Glæsil. 115 fm neöri sórh. í tvíb. í nýl. húsi. Rúmg. bílsk. Fallegur garöur. Allt sér. Verö 4,5 millj. BUGÐULÆKUR Glæsil. 95 fm íb. á jaröh. í fjórb. Sór inng. Mikið endurn. íb. Nýtt eldh., skóp- ar. Góöur garður. Verö 3,6 millj. HRAUNBÆR Glæsil. 112 fm (b. á 2. hæð. Stofa m. suöursv. 3 rúmg. svefnherb. Þvherb. og búr innaf eldh. Góö eign. Verö 4 millj. ÁLFHEIMAR Falleg 110 fm íb. á 4. hæö. Vandaðar innr. Suðursv. Verð 3.9 millj. SEUABRAUT Góð 120 fm ib. á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Suöursv. Verð 3650 þús. KRÍUHÓLAR M. BÍLSK. Falleg 117 fm 4ra-5 herb. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Suð-vestursv. Stór og góður Msk. Verð 3,8-3,9 millj. HRAUNBÆR Glæsil. 110 fm Ib. á 3. hæð. Vönduð og falleg Ib. Suð-vestursv. Fallegt út- sýni. Afh. I okt. nk. Verð 3,7 millj. VfÐIMELUR Falleg 90 fm ib. á 1. hæð i þrfb. Stofa, borðst. og 2 herb. Góður garöur. Verð 3,5 millj. 3ja herb. f MIÐBORGINNI Ný innr. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ( steinh. Allt nýtt, gluggar, gler, innr. og lagnir. Laus strax. Verð 2,7 millj. VESTURBÆR Góð 85 fm íb. á 2. hæð við Hring- braut. íb. er laus nú þegar. Verð 3 millj. NJÁLSGATA Góð 70 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,6 millj. FRAMNESVEGUR Snotur 70 fm rish. I þríb. í góðu steinh. Laus strax. Verð 2-2,2 millj. NORÐURMÝRI M/BÍLSK. Falieg efri hæö í þríb., ca 100 fm. Suö- ursv. Mikiö endum. Stór bílsk. Verö 3,9 m. NÝLENDUGATA Snotur 75 fm íb. á 1. hæö í járnkl. timb- urhúsi. Ákv. sala. VerÖ 2,2 millj. GRETTISGATA Snotur 80 fm íb. í kj. (lítiö niöurgr.) í fjölbhúsi. Tvær saml. stofur og stórt svefnherb. Verö 2-2,1 millj. 2ja herb. ROFABÆR Falleg 65 fm ib. á 1. hæð. Ib. er öll endurn. Nýjar innr. og hreinltæki. Sv- svalir. Verð 2450 þús. HRAUNBÆR Góö 65 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Suðursv. Verð 2,4 millj. GRETTISGATA Snotur 65 fm efri hæð I steinh. Mikiö endurn. Góður garður. Verð 2,1 millj. HRAUNBÆR Góð 60 fm ib. á 3. hæð. Suðursv. Gott útsýni. Verð 2,3-2,4 millj. VALLARTRÖÐ Góö 60 fm íb. í kj. í raöh. Rólegur staö- ur. Góður garöur. Verö 1,9-2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Góð 60 fm íb. á jaröh. í fjórb. Sórinng. og hiti. Verö 1,9 millj. REYNIMELUR Falleg 60 fm íb. í fjórb. fb. í góðu ásig- komul. Sérinng. Verð 2,3-2,4 millj. BRAGAGATA Falleg 45 fm risib., m. sérinng. Öll end- urn. Ný raflögn. Verö 1,6 millj. I smiðum ÁLFHÓLSVEGUR Glæsil. parhús á tveimur hæöum meö bflsk. Frábært útáyni. Vandaöar teikn. Selst fokh. Verö 4,5 millj. FANNAFOLD Glæsileg 130 fm einb. auk bílsk. Húsin seljast fokh. Verð 3,8 millj. Atvinnuhúsnæði AUÐBREKKA — KÓP Til sölu við Auöbrekku 2x670 fm (Skodahúsið). Tilv. fyrir bifreiðaumboð eða sýningaraðstöðu. Lofth. 4,5 m. Mögul. aö skipta húsn. i smærri eining- ar. Laust strax. Þægil. grskilmálar. LAUGAVEGUR Til leigu ca 400 fm skrifsthúsn. I nýju húsi. Laust. Mætti skipta i smærri eining. Fyrirtæki SÖLUTURNAR Höfum til sölu nokkra góöa söluturna m. yfir 1,5 millj. í veltu í BreiöhoKi, Garöabæ, Hafnarfiröir og í Vestur- borginni, vel staösettir söluturnar. TÍSKUVÖRUVERSLUN á Laugavegi meö mjög góö vöruumboö. Til afh. strax. Góð grkjör. MATSÖLUFYRIRTÆKI Rótgróiö matsölufyrirtæki í Rvk. Miklir mögul. Má greiöast á skuldabréfum. BARNAFATAVERSLUN í góöu húsn. Miklir mögul. Góö grkj. ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI í Ijósritunar- og skrifstþjón. viö míö- borgina. Til afh. strax. GóÖar vólar. SÉRVERSLUN í miöborginni í mjög góöu húsn. meö fatnaö o. fl. Grkj. eftir samkomul. MATVÖRUVERSLUN í góöu húsn. m. jafnri veltu. Verö 1,2 millj. POSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ) 1=1 (Fyrír austan Dómkirkjuna) L±l SÍMI 25722 (4 línur) Oskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.