Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 13 VITASTÍG IB 26020-26065 VITASTlG 13 26020-26065 VITASTfGB 26020-26065 Sumarbústaður v. Vatnaskóg 0m ' •“* Til sölu er þessi glæsilegi sumarbústaður. Bústaðurinn er 41,5 fm á einni hæð. Allar innréttingar fylgja. Stór sólverönd + grillverönd, sem sagt einn með öllu. Einnig höfum við fjórar sumarbústaðalóðir norðan megin í Skorradal. Mikið kjarr, frábær staður. Einnig getum við útvegað sumarbústaði eftir óskum kaupenda. Upplýsingar, myndir og teikningar á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Valur J. Ólafsson hs: 73869. Anstnrstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Slmi 2®555 2ja-3ja herb. Miðbær Ca 85 fm íb. á 3. hæð. Aðeins tvær íb. í húsinu. l’b. er nýmáluð og -teppa- lögð. Laus nú þegar. Verð 2,9 millj. Vesturbær Stórglæsil. ca 112 fm ib. á 2. hæð í sambýli. Einstakl. smekk- legar og vandaöar innr. Eitt svefnherb. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. Langholtsvegur Ca 96 fm jaröhæð i nýlegu par- húsi. íb. er björt og skemmtil. Nánari uppl. á skrifst. Hraunbær Ca 60 fm stórgl. íb. á jarðhæð. ib. er öll parketlögð. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. 4-5 herb. Stóragerði Ca 110 fm ib. á 4. hæð ásamt bílsk. Suðursv. ib. er laus. Verð 4,2 millj. Einbýli — raðhús Einbýli — Garðabær Ca 125 fm einbýli á einni hæð (timbur) ásamt 40 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Húsið er allt parketlagt. Saunabað. Gróin falleg lóð. Útsýni. Verð 6,2 millj. Seljahverfi Ca 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílskýli. Mjög góð eign. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. Bollagarðar Ca 240 fm raðhús á tveim- ur hæöum ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Góð eign. Verð 6,5 millj. Ljósheimar Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. Nánari uppl. á skrifst. Njörvasund Ca 100 fm efri hæð í þríbhúsi. 3 svefnherb., 2 saml. stofur, ath. nýtt bað- herb. og eldhús. Mjög góð og skemmtil. eign. Nánari uppl. á skrifst. Skerjafjörður Einstakt einbýli meö sál, kj., hæð og ris (timbur). Á 1. hæð eru stofur, eldhús og hol. Á efri hæð eru 4 svefnherb. ásamt baðherb. með suðursv. Stór- kostl. útsýni. í kjallara eru 2 herb. ásamt geymslum og þvottahúsi. 30 fm bílsk. Einstök lóð með miklum trjágróðri. Ein sérstaðasta eign í Reykjavík. Nánari uppl. á skrifst. Neðra-Breiðholt Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Snyrtil. og góð eign. Suðursv. Hentar vel fyrir barnafjölsk. Uppl. á skrifst. Þverás Vorum að fá i einkasölu mjög skemmtil. raðhús á einni hæð ca 145 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Húsin afh. fullb. aö utan en fokh. að innan. Ath. má semja um frekari frá- gang. Verð 3,9 millj. Hraunbær Ca 115 fm íb. á 4. hæð. Suöursv. Parket ó gólfum. Mjög góð eign. Uppl. á skrifst. Annað Sjávarlóð Sjávarlóð í Kópavogi. Mjög góð staðsetning. Verð 1500 þús. Nýlenduvöruverslun ásamt söluturn pGHMl I- FASTEIGNASALAN ■ BANKASTRÆTI S-29455 EINBYLISHUS ARNARNES Gott ca 340 fm einbhús. Húsið er svo til fullb. Séríb. á jarðhæð. Innb. 50 fm bílsk. Skipti æskil. á ca 200 fm húsi í Garðabæ eða Kópavogi. ÁLFABERG - HF. Glæsil. ca 380 fm einbhús á tveimur hæöum. Gert ráð fyrir sóríb. á jarðhæð. 60 fm bflsk. Efrí hæö svo til fullb. Neðri hæð ófrág. Hagst. áhv. lán. VALLARBRAUT Mjög 8kemmtil. efri sérh., ca 200 fm ásamt bflsk. f lokuðum botn- ianga á góðum stað á Seltjnesi. Suðursv. Góður garður. Lítið áhv. Útsýni út á sjó. Akv. sala. Verð 6,5*6,7 millj. MELABRAUT Falleg ca 100 fm fb. á jarðhæð m. sór- inng. f þrfbhúsi. (b. er öll endurn. Parket. Suðursv. og tröppur niður i góðan garð. Verð 3,8 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. - í BYGGINGU T~T7" TT"; I j | o I 1 *r, < 1 p-A y j faki \ ~,i m * Vorum að fá I sölu tvö einbhús í byggingu sem hvort um sig er um 200 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk., i Suðurhlíöum Kópavogs. Möguleiki er að hafa séríb. á jarðhæð. Gróðurskáli. Húsin afh. fokh. að innan en tilb. u. máln. aö utan. Verð 4,3 millj. Teikn. og nánarí uppl. á skrifst. KLYFJASEL Glæsil. ca 300 fm einbhús m. góðum innb. bflsk. Húsið er fullb. Verð 8,2 millj. SUÐURGATA — HF. AUSTURSTRÖND Vorum að fá i sölu ca 120 fm íb. á efstu hæð auk bilskýtis. ib. skilast fullb. nema gólfefni og sótbekki vantar. Sólskýli. Gert ráð fyrir ami. Nýtt lán frá Hús- næðisstofnun til 40 ára fytgir að upphæð 2,5 millj. Verð 5 millj. Gott jámkl. timburh. á steyptum kj. Húsið er endurb. aö stórum hluta. Mögul. á bílsk. Gott útsýni. Verð 5 millj. * Höfum fjársterkan kaupanda að hæð ásamt rísi eða húsi með 2 fb. mið- svæðis í Rvtk. í BYGGINGU VIÐ FANNAFOLD '"PrnTp^n 1 1 | "1 |r/7 T 1 _ (y fm auk ca 30 fm bilskúra. Húsiö skllast fullb. að utan m. glerl og huröum en fokh. að innan. Verð stærri Ib. 3,9-4,0 millj. Verð minni ib. 2,8-2,9 millj. Beðið eftir lánum frá húsnmálastj. Nénari uppl. á akrifst. ásamt teikn. YRSUFELL Fallegt ca 140 fm endareðhús á einni hæð. Góðar innr. Fallegur garður. Nýtt gler. Bilsk. Verð 5,9 millj. VESTURBÆR Mjög góð ca 117 fm kjlb. i nýfegu húsi við Framnesveg. Litiö nið- urgr. Björt. Sérþvhús innaf eldhúsi. Ekkert áhv. Ákv. sala. HAAGERÐI Vorum aö fá í sölu ca 155 fm raöhús á tveimur hæöum. 4 svefnherb., stofa, boröstofa, þvottah. Ekkert áhv. Verö 5,0 millj. MIKLABRAUT Falleg ca 110 fm sérhæð é 1. hæð. Fallegur garður. Bllskréttur. Lltlð áhv. Verð 3,9 millj. FURUGRUND — LAUS Mjög góð ca 80 fm ib. á 2. hæð I 2ja hæöa fjölbhúsi. Góðar suð- ursv. Ib. er laus nú þegar. Litiö áhv. Verð 3,3 millj. Mögul. að um 30 fm einstakllb. á jarðhæð i sama húsi fylgi. LOKASTÍGUR Góð ca 85 fm risíb. í þríbhúsi. íb. er endurn. að hluta. Verð 3,1 mlllj. ÚTHLÍÐ Björt og góð ca 80 fm risíb. Suöursv. Frábært útsýni. Verð 3,0 millj. SKIPASUND Góð ca 75 fm íb. í kj. í tvíbhúsi. Stór lóð. Sérínng. íb. er mikiö endurn. og getur losnaö fljótl. HALLVEIGARSTÍGUR Um 70 fm íb. á 1. hæö með sérinng. Verö 2,4 millj. ÆGISIÐA Falleg risib. sem öll er endurn. Lítið éhv. Góður garöur. Ib. er laus fljótl. Verð 3-3,1 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Ca 70 fm íb. á 1. hæð með sérínng. í timburhúsi. Verð 2,4 mlllj. LINDARGATA Góö ca 75 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. íb. er mikið endum. Verð 2,2-2,3 millj. MIÐVANGUR Höfum til sölu mjög góða efri sérhæö ca 150 fm auk góðs bflsk. 4 svefnherb. Gott sjónvarpshol. saml. stofur. Þvottah. og búr innaf eldh. Arlnn í stofu. Ákv. sala. 4RA-5 HERB. GRETTISGATA Óvenju góð ca 100 fm Ib. á 3. hæð. íb. er mjög mikið endum. Verð 3,6 millj, KRÍUHÓLAR Góð ca 127 fm íb. á 4. hæð ásamt bflsk. Vestursv. Verö 3,8 millj. SÓLVALLAGATA Um 105 fm íb. á efstu hæð I þrlbhúsi. Þrjú svefnh., geymsluris yfir Ib. Verð 3,5-3,7 millj. SKEUANES Skemmtil. ca 85 fm rísíb. i göðu timburhúsi. Mikiö endum. Stórar vestúrsv. Gott útsýni. Talsvert áhv. við veðdeild. Verð 2,3-2,4 millj. 2JA HERB. ENGIHJALLI Mjög góð ca 70 fm ib. á 5. hæð í góðu fjölbhúsi. Svalir meðfram allri íb. Verð 2,5 millj. VESTURBERG Góð ca 65 fm ib. á 4. hæð. Stór- ar svelir. Gott útsýni. Sameign öll tekin i gegn. Mikið áhv. af langtíma lánum. Laus fijótl. Verð 2,+2,5 mlllj. GRETTISGATA Góð ca 90 fm risíb. sem er talsvert endurn. Mlkiö áhv. Verð 2,7-2,8 míllj. 3JA HERB. SKÚLAGATA Snotur ca 70 fm íb. á 4. hæð. Noröur- hlið undir súð. Suðurhliö portbyggö. Laus fljótl. Lítiö áhv. Verö 2,3 millj. ÆGISIÐA Góð ca 60 fm kjíb. I þríbhúsi, lltiö nið- urgr. Björt ib. Góður garður. Verð 2,0 millj. SKEGGJAGATA Góð ca 50 fm kjíb. í þríbhúsi. Lítiö niö- urgr. Verð 1850 þús. VALLARTRÖÐ Góð ca 60 fm kjíb. í raðhúsi. Góður garöur. Verö 2 millj. GRETTISGATA Snotur ca 70 fm risíb. I þribhúsi ásamt manngengu risi. Mögul. að útb. sól- skýli og herb. I risi. Stór garöur. Verð 2-2,1 millj. SOGAVEGUR Góð ca 50 fm íb. á jaröhæð. öll ný standsett. Verð 1,6 millj. HÖFÐATÚN ' Góö, mikið endurn. ca 75 fm íb. á 2. hæð. Verö 2 millj. HRÍSATEIGUR Um 50 fm snotur en ósamþ. kjíb. Verð 1,6 millj. ASPARFELL Góð ca 50 fm íb. á 5. hæð. Verð 1,8 miflj. SKÚLAGATA Ca 55 fm ib. á 3. hæð. Verð 1800-1900 þús. GRUNDARSTÍGUR Ca 50 fm ib. á 2. hæð. Verð 1200 þús. Vegna mikillar sölu og eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Ólafur Öm heimasími 667177,1 Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Fridrik Stefansson viðskiptnfræðirujur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.