Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 17
Ifc fn -. jm&Amnrrvonr .aroAj&HtrcuroM MORGUNBLAÐtt), MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 M 17 Villandi ummæli í spurn- ingaþættí IIvonnatúni í Andakíl í SPURNINGAÞÆTTI sjón- varpsins 8. júlí sl. urðu stjórnend- um á mistök ineð rétt svör á spuraingu úr fréttum sjónvarps- ins. Kona sú er hjólað hefur kringum landið var kynnt sem kona frá „Vesturheimi". Hún er rammís- lensk, heitir Auður Guðjónsdóttir og er borin og barnfædd í Reykjavík. Fyrir einu ári fluttist hún með fjölskyldu sinni til Kanada. „Eftir umræddan þátt hafa fjöl- margir haldið að þarna væri um útlending að ræða," sagði Auður þegar fréttaritari hitta hana að máli er hún stansaði hjá fréttaritara á ferðalagi sínu. Svar stjórnenda þáttarins var því mun ófullkomnara en Öfullnægjandi svar þeirra sem spurðir voru. DJ Vísitalan mælir 23% verðbólgu KAUPLAGSNEFND hefur reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar miðað við verðlag í júlibyrjun 1987, reyndist hún vera 202,97 stig eða 1,75% hærri en í júnibyrjun 1987. í fréttatilkynningu frá Hagstofu íslands segir, að af þessari 1,75% hækkun húsnæðisliðs, um 0,2% af hækkun afnotagjalda hljóðvarps og sjónvarps, um 0,1% af hækkun húshitunarkostnaðar og um 0,7% stafa af hækkun á verði ýmissa vöru og þjónustuliða. Síðastliðna tólf mánuði hefur visitala. framfærslukostnaðar hækkað um 18,8%. Hækkun visi- tölunnar um 1,75% á einum mánuði frá júní til júlí svarar til 23,1% árs- hækkunar. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 5,1% og jafngildir sú hækkun 21,8% verðbólgu á heilu ári. Velti fjórhjóli í Graf ningnum SEXTÁN ára gamall piltur velti fjórhjóli í Grafningi aðfaranótt laugardags og slasaðist illa. Var hann fluttur á slysadeild Borg- arspítalans í sjúkrabíl um nótt- ina. Að sðgn lögreglunnar á Selfossi var ökumaðurinn á ferð skammt frá sumarbústað fjölskyldu sinnar. Hann ók utan vega og mun hafa verið að leika sér í torfærum þegar slysið varð. Drengurinn er bæði brotinn og lemstraður á fleiri stöð- um. Gosflösk- um kastað af 6. hæð MAÐUR var handtekinn árla sunnudagsmorguns f Kópavogi. Hafði hann kastað kassa með gosflöskum niður af 6. hæð fjöl- býlishúss við Engihjalla. Kassinn lenti á tveimur bifreiðum sem stóðu fyrir utan fjölbýlishúsið. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi skemmdust að minnsta kosti þessar tvær bifreiðir. Talið er að maðurinn hafi verið ölvaður. Við fljúgum til útlanda yfir 100 sinnum í hverri viku - sumarið út! * 3 x BALTIMORE / WASHINGTON APEX kr. 25.270 (15/8-14/10) 2xB0ST0N APEX kr. 23.840 (15/8-14/10) 5xCHICAG0 APEX kr. 26.950 (15/8-14/10) 7xNEW YORK APEX kr. 23.840 (15/8-14/10) 3x0RIAND0 APEX kr. 30.990 (15/8-14/10) 3xBERGEN PEXkr. 15.850 3xFÆREYJAR PEXkr. 11.530 3xGAUTAB0RG PEXkr. 17.200 17XKAUPMANNAHÖFN PEXkr. 17.010 4xNARSSARSUAK Kr. 11.900 ? 8x0SL0 PEXkr. 15.850 - 7XST0KKH0LMUR PEXkr. 19.820 2xFRANKFURT PEXkr. 15.190 (1/9-31/10) 20xLUXEMBORG PEXkr. 14.190 80/» FLUGLEIDIR ___lyrir þfg----- 2xPARIS PEXkr. 20.630 2xSALZBURG APEXkr. 18.670 3xGLASG0W PEXkr. 13.370 8xL0ND0N * Miðað er við háannatíma, júní, júlí, ágúst. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Rugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR PEXkr. 15.450 Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.