Morgunblaðið - 15.07.1987, Side 35

Morgunblaðið - 15.07.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í verslun okkar á Hótel Esju. Framtíðarstarf. Upplýsingar í Rammagerðinni, Hafnarstræti 19 (ekki í síma.) Símastúlka óskast á skrifstofu veitingahúss í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 9-17 eða 10-18. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. júlí merktar: „B — 8445" Veitingahús óskar eftir fólki: - Matreiðslumönnum. - Aðstoð í eldhúsi. - Fólki í sal. Upplýsingar í síma 689133 og 689815. Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft á kvennasnyrt- ingu. Þarf að hafa góða framkomu. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf í ágústlok. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-1631 frá kl. 8.00-16.00. Rafeindavirki eðarafvirki óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Svar óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28/7 merkt: „R — 6431“. Trésmiðir Óskum eftir smiðum til starfa í Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 54844 og á kvöldin í símum 52924 og 52881. Danshljómsveit óskast Veitingahús í Reykjavík óskar að ráða dans- hljómsveit. Þarf að geta spilað fjölbreytta tónlist og geta leikið undir með skemmtikröftum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. júlí merktar: „D — 8444“ Þvottahús Óskum eftir starfskrafti í þvottahús hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofu í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Lausar kennarastöður Kennara vantar við Grunnskólann á Bíldu- dal. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, mynd- og handmennt og íþróttir. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2194. Grunnskólinn Bíldudal. Nemi í offsetprentun Við óskum eftir að taka nema í offsetprent- un. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. PRISMA -BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIROI, SÍMI 651616. Afgreiðslustarf Óskum að ráða afgreiðslustúlku ’sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.30-18.00. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina. Smiðir Einn til tveir smiðir óskast til starfa til lengri eða skemmri tíma. Góð verkefni. Hafið samband í síma 77750 eða 671475. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útleiga hótelreksturs Byggingaverktakar Keflavíkur hf. hafa ákveð- ið að leigja út rekstur hótels þess, sem félagið á nú í byggingu við Hafnargötu 57, Keflavík. Allar nánari upplýsingar verða veittar lyst- hafendum í síma 92-11850 (Jón Halldór Jónsson) og á skrifstofu félagsins í byggjngu T-551, Keflavíkurflugvelli, dagana 23. og 24. júlí nk. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. óska eftir tilboði í raflagnir í hótelálmu byggingar fé- lagsins, Hafnargötu 57, Keflavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félags- ins, byggingu T-551, Keflavíkurflugvelli, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opn- uð á sama stað kl. 11.00 miðvikudaginn 5. ágúst nk. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. óska eftir heildartilboði í frágang innanhúss og lóðar viðvíkjandi hótelálmu byggingar félagsins, Hafnargötu 57, Keflavík, (einangrun, klæðn- ing útveggja og þakrýmis, léttir milliveggir, niðurfelld loft, múrverk, loftræsti-, hita-, frá- rennslis- og vatnskerfis). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félags- ins, byggingu T-551, Keflavíkurflugvelli, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 10.00. húsnæöi öskast Til leigu óskast Til leigu óskast fyrir starfsmann okkar 2ja-3ja herbergja íbúð. Hafið samband í síma 24114. Ásgeir Einarsson hf. íbúð óskast Ung hjón með tvö börn, nýkomin úr námi erlendis, vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 857“. Fjármagn Getum tekið að okkur að leysa inn erlendar vörusendingar fyrir umtalsverðar upphæðir. 60-90 daga víxlar. 'Einnig kemur til greina að kaupa viðskiptavíxla og stutt skuldabréf. Tilboð er greini nafn og síma, sendist blaðinu fyrir 20. júlí merkt: „Fjármagn — 4047“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.