Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í verslun okkar á Hótel Esju. Framtíðarstarf. Upplýsingar í Rammagerðinni, Hafnarstræti 19 (ekki í síma.) Símastúlka óskast á skrifstofu veitingahúss í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 9-17 eða 10-18. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. júlí merktar: „B — 8445" Veitingahús óskar eftir fólki: - Matreiðslumönnum. - Aðstoð í eldhúsi. - Fólki í sal. Upplýsingar í síma 689133 og 689815. Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft á kvennasnyrt- ingu. Þarf að hafa góða framkomu. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf í ágústlok. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-1631 frá kl. 8.00-16.00. Rafeindavirki eðarafvirki óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Svar óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28/7 merkt: „R — 6431“. Trésmiðir Óskum eftir smiðum til starfa í Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 54844 og á kvöldin í símum 52924 og 52881. Danshljómsveit óskast Veitingahús í Reykjavík óskar að ráða dans- hljómsveit. Þarf að geta spilað fjölbreytta tónlist og geta leikið undir með skemmtikröftum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. júlí merktar: „D — 8444“ Þvottahús Óskum eftir starfskrafti í þvottahús hálfan daginn. Upplýsingar á skrifstofu í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Lausar kennarastöður Kennara vantar við Grunnskólann á Bíldu- dal. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, mynd- og handmennt og íþróttir. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2194. Grunnskólinn Bíldudal. Nemi í offsetprentun Við óskum eftir að taka nema í offsetprent- un. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. PRISMA -BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIROI, SÍMI 651616. Afgreiðslustarf Óskum að ráða afgreiðslustúlku ’sem fyrst. Vinnutími frá kl. 9.30-18.00. Æskilegur aldur 19-25 ára. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina. Smiðir Einn til tveir smiðir óskast til starfa til lengri eða skemmri tíma. Góð verkefni. Hafið samband í síma 77750 eða 671475. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útleiga hótelreksturs Byggingaverktakar Keflavíkur hf. hafa ákveð- ið að leigja út rekstur hótels þess, sem félagið á nú í byggingu við Hafnargötu 57, Keflavík. Allar nánari upplýsingar verða veittar lyst- hafendum í síma 92-11850 (Jón Halldór Jónsson) og á skrifstofu félagsins í byggjngu T-551, Keflavíkurflugvelli, dagana 23. og 24. júlí nk. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. óska eftir tilboði í raflagnir í hótelálmu byggingar fé- lagsins, Hafnargötu 57, Keflavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félags- ins, byggingu T-551, Keflavíkurflugvelli, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opn- uð á sama stað kl. 11.00 miðvikudaginn 5. ágúst nk. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. óska eftir heildartilboði í frágang innanhúss og lóðar viðvíkjandi hótelálmu byggingar félagsins, Hafnargötu 57, Keflavík, (einangrun, klæðn- ing útveggja og þakrýmis, léttir milliveggir, niðurfelld loft, múrverk, loftræsti-, hita-, frá- rennslis- og vatnskerfis). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félags- ins, byggingu T-551, Keflavíkurflugvelli, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 10.00. húsnæöi öskast Til leigu óskast Til leigu óskast fyrir starfsmann okkar 2ja-3ja herbergja íbúð. Hafið samband í síma 24114. Ásgeir Einarsson hf. íbúð óskast Ung hjón með tvö börn, nýkomin úr námi erlendis, vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 857“. Fjármagn Getum tekið að okkur að leysa inn erlendar vörusendingar fyrir umtalsverðar upphæðir. 60-90 daga víxlar. 'Einnig kemur til greina að kaupa viðskiptavíxla og stutt skuldabréf. Tilboð er greini nafn og síma, sendist blaðinu fyrir 20. júlí merkt: „Fjármagn — 4047“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.