Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 39
1
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JULI 1987
39
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjörnuspekingur. Mig
langar til þess að fá upplýs-
ingar um fæðingarkort mitt,
hæfileika og framtíðarhorf-
ur. Ég er fædd 27. febrúar
1940, milli kl. 17.30-18.00
á Landspítalanum í
Reykjavík. Bestu kveðjur."
Svar
Þú hefur Sól og Merkúr í
Fiskum, Tungl í Sporðdreka,
Venus í Hrút, Mars og Mið-
himin í Nauti og Meyju
Rísandi.
THfinninganœm
Það að hafa Sól í Fiskum og
Tungl í Sporðdreka táknar
að þú ert tilfinningavera, ert
næm, viðkvæm og opin fyrir
sálrænum straumum í and-
rúmsloftinu. Næmleiki þinn
er meiri en gengur og gerist,
jafnvel svo mikill að þér get-
ur stundum fundist hann
óþægilegur.
Jafnvœgi
Það að Sól og Tungl voru í
120 gráðu samhljóma af-
stöðu þegar þú fæddist
táknar að gott jafnvægi er á
milli vilja og tilfinninga og
meðvitundar og undirmeðvit-
undar. Þú ert því í góðu
grundvallandi jafnvægi.
Fórnarþér
Vegna næmleikans þarft þú
að velja umhverfi þitt og var-
ast fólk og kringumstæður
sem hafa slæm áhrif á þig.
Þú ert það viðkvæm að viss-
ara er fyrir þig að fara
varlega. Æskilegt er að þú
varist tvennt. I fyrsta lagi
það að láta ímyndunarafl þitt
magna upp atburði og draga
úr þér, t.d. á þann veg að
þú þorir okki að framkvæma
ákveðið verk vegna þess að
þú ert búin að ímynda þér
að þetta eða hitt geti gerst.
í öðru Iagi þarft þú að varast
að fórna þér fyrir aðra, þ.e.
vera of eftirgefanleg og fórn-
fús.
ímyndunarafl
Merkúr í Fiskum í mótstöðu
við Neptúnus táknar að þú
hefur sterkt ímyndunarafl.
Hugsun þín er myndræn og
því getur þú ntundum átt
erfitt með að setja hugsanir
þínar í orð. Það getur aftur
leitt i.il misskilnings milli þín
og annarra. Hæfileikar hugs-
unar pinnar eru iistrænir og
andlegir.
Einlœg
Venus í Hrút táknar að þú
ert einlæg í ást og mannleg-
um samskiptum og leggur
áherslu á að vera hreinskilin.
Dugleg
Mars í Nauti táknar að þú
ert dugleg í vinnu, á rólegan
og yfirvegaðan hátt, að þú
þarft visst öryggi og ert að
mörgu leyti jarðbundin þrátt
fyrir draumlyndan Fiskinn.
Þú hefur góða orku og átt
auðvelt með að beita þér.
Högvcer
Meyja Rísandi táknar að þú
ert hógvær og varkár í fram-
komu, ert samviskusöm og
vilt leysa verk þín vel af
hendi. Þegar á heildina er
litið má segja að þú sért held-
ur dul og varkár, tilfínninga-
rík, en eigi að síður
jarðbundin.
Hrœringar
Plútó hefur verið sterkur í
korti þínu undanfarið og
verður fram á haust '87. Það
táknar að nú eru vissar hrær-
ingar í lífi þfnu og þörf fyrir
að hreinsa til, sérstaklega
hvað varðar tilfinningar,
daglegt 15f og fortíð, en einn-
ig hvað varðar vinnu og
framkvæmdir. Á næsta ári
fer Júpíter í Miðhimin og þá
er góður tími til að gera
breytingar t.d. hvað varðar
vinnu.
GARPUR
hopaðUJ!Seið
KONANER
ENN FANöl
MlNN!
GA/HANIÐ ERUTI,
ÍM€S>IR. ÞÚ HEFUR
ElTRAÐ G&I&KALLA
NÓGU í-ENölJ
Garpur, e/N-
BEITTU KtZAFTl
þlNUM ÍGE&W*
l/ER/JPAR-
FAUKANNL
GRETTIR
OPPI El< /m 'J E*-nJ ViElN" )
lN"o 3j4fv\t-AOTI f
\GrC^UisAK.Vi^\TA^A HAMJ ER i
( SvO J>Vi At> H-V.s) -VlÆLIlir 1
EPTiK HEMMi
........................
—^—*—————————————
DYRAGLENS
...
......:...t.tnniTm --¦:-..¦¦.¦'¦ —
UOSKA
FERDEEMAiMD
--------------------------------
SMAFOLK
EVERY VETERAN5 PAV
I 60 OVER 70 BILL
MAULPIN'5 HOUSE..
UUE QUAFF A FEUJ
ROOT BEEK5 ANP
TELL UJAR 5TORIE5..
OLBILLCANT5TAV
AWAKE A5 LATE A5
HE U5EP TO..
Á degi uppgjafahermanna Við fáum okkur nokkrar Ég kem trúlega snemma Afsakaðu félagi, en ég er
fer ég alltaf yfir til gam- gos og segjum sögur úr heim ... hættur að geta vakað eins
als stríðsfélaga ... stríðinu ... lengi og hér áður fyrr ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson.
Bandaríska sveitin sem sigr- .
aði á HM í Sao Paulo 1985
verður óbreytt á næsta heims-
meistaramóti, sem fram fer á
Jamaíka í október nk. Sveitina
skipa Martel/Stansby; Pender/
Ross; og Hamman/Wolff. I
landsliðakeppni í vor þrædddi
Hamman heim erfitt geimi í eft-
irfarandi spili, sem fór tvo niður
á hinu borðingu:
Vestur gefur; AV á hættu.
Norður
? 8752
VÁ8
? 852
? ÁG74
Vestur Austur
? ÁDG964 „ *K103
V7 l| i ¥G10543
? 1076 fÁS
? K102 ? 653
Suður
? -
V KD962
? KDG94
? D98
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu
3 spaðar 4 hjörtu D«bl Paas
Pass Pass
Vestur spilaði út spaðaás, sem
Hamman trompaði og sótti tígul-
ásinn. Austur drap strax og
spilaði aftur spaða. Hamman
trompaði og spilaði laufdrottn-
ingu, kóngur og ás. Spilaði svo
tvisvartígli. Austur trompaði við
fyrsta tækifæri og hélt enn.
áfram með styttinginn, spilaði
spaða.
Staðan var nú þessi:
Norður
? 8
¥Á8
? -
? G74
Vestur Austur
? DG9 ? -
J7_ llim JG1054
? 102 +65
Suður
? -
VKD
? G9
? 98
Hamman spilaði nú laufi í
þeim tilgangi að svína fyrir
tiuna. Þess þurfti ekki, því vest-
ur lagði á. í>á kom lauf heim á
áttu og tígull trompaður með
ás. Hjartahjónin stóðu fyrir sínu
og 10 slagir í húsi.
-------------» ? »
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á svæðamóti Stóra Bretlands
í vor kom þessi staða upp í skák
hins nýbakaða stórmeistara
Glenn Flear, Englandi, sem
hafði hvítt og átti leik, og Skot-
ans Condie.
——------mt
L ?
'^
A
17. 1^5! - De7, 18. DdS -
g6, 19. Bxe6! - Be8 (Eftir 19.
- fxe6, 20. Dxg6 er stutt í
mátið) 20. Dh3 - Kg7, 21.
Rxe8+ - Dxe8, 22. Rxf7 og
svartur gafst upp nokkrum leikj-
um síðar. Speelman sigraði með
miklum yfirburðum á mótinu,
hann hlaut 10 v. af 11 möguleg-
um. Hann er á mikilli uppleið,
er kominn með 2615 stig og
allar likur á að hann komist
áfram af millisvæðamótinu í
Júgóslavíu.