Morgunblaðið - 15.07.1987, Page 39

Morgunblaðið - 15.07.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JULI 1987 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjörnuspekingur. Mig langar til þess að fá upplýs- ingar um fæðingarkort mitt, hæfileika og framtíðarhorf- ur. Eg er fædd 27. febrúar 1940, milli kl. 17.30-18.00 á Landspítalanum í Reykjavík. Bestu kveðjur." Svar Þú hefur Sól og Merkúr í Fiskum, Tungl í Sporðdreka, Venus í Hrút, Mars og Mið- himin í Nauti og Meyju Rísandi. Tilfinninganœm Það að hafa Sól í Fiskum og Tungl í Sporðdreka táknar að þú ert tilfinningavera, ert næm, viðkvæm og opin fyrir sálrænum straumum í and- rúmsloftinu. Næmleiki þinn er meiri en gengur og gerist, jafnvel svo mikill að þér get- ur stundum fundist hann óþægilegur. Jafnmgi Það að Sól og Tungl voru í 120 gráðu samhljóma af- stöðu þegar þú fæddist táknar að gott jafnvægi er á milli vilja og tilfinninga og meðvitundar og undirmeðvit- undar. Þú ert því í góðu grundvallandi jafnvægi. Fórnarþér Vegna næmleikans þarft þú að velja umhverfl þitt og var- ast fólk og kringumstæður sem hafa slæm áhrif á þig. Þú ert það viðkvæm að viss- ara er fyrir þig að fara varlega. Æskilegt er að þú varist tvennt. í fyrsta lagi það að láta ímyndunarafl þitt magna upp atburði og draga úr þér, t.d. á þann veg að þú þorir ekki að framkvæma ákveðið verk vegna þess að þú ert búin að ímynda þér að þetta eða hitt geti gerst. í öðru lagi þarft þú að varast að fóma þér fyrir aðra, þ.e. vera of eftirgefanleg og fórn- fús. ímyndunarafl Merkúr í Fiskum í mótstöðu við Neptúnus táknar að þú hefur sterkt ímyndunarafl. Hugsun þín er myndræn og því getur þú stundum átt erfitt með að setja hugsanir þínar í orð. Það getur aftur leitt til misskilnings milli þín og annarra. Hæfileikar liugs- unar þinnar eru iistrænir og andlegir. Einlœg Venus í Hrút (áknar að þú ert einlæg í ást og mannleg- um samskiptum og ieggur áherslu á að vera hreinskiiin. Dugleg Mars í Nauti táknar að þú ert dugleg í vinnu, á rólegan og yfírvegaðan hátt, að þú þarft visst öryggi og ert að mörgu leyti jarðbundin þrátt fyrir draumlyndan Fiskinn. Þú hefur góða orku og átt auðvelt með að beita þér. Hógvcer Meyja Rísandi táknar að þú ert hógvær og varkár í fram- komu, ert samviskusöm og vilt leysa verk þín vel af hendi. Þegar á heildina er litið má segja að þú sért held- ur dul og varkár, tilfínninga- rík, en eigi að síður jarðbundin. Hrceringar Plútó hefur verið sterkur í korti þínu undanfarið og verður fram á haust ’87. Það táknar að nú eru vissar hrær- ingar í lífí þlnu og þörf fyrir að hreinsa til, sérstaklega hvað varðar tilfinningar, daglegt lif og fortíð, en einn- ig hvað varðar vinnu og framkvæmdir. Á næsta ári fer Júpíter í Miðhimin og þá er góður tími til að gera breytingar t.d. hvað varðar vinnu. GARPUR GRETTIR OPPI EN þ ='<'i'-l U>ElN- ) „IKllo 5/4FAt-A^TI f i :-----------------r x HAn*J E-K i ( SvO i->V3 At> H .VN 'VUtLijr ) SFTlK HEKJKU <y?/V\ t?AV?£> iz DYRAGLENS BJOSKA HVBKNiCj tfVAB PIRFIST þiþ1 HEF ös 2irr FERDBNAND SMAFOLK EVERY VETERAN5 PAV I G0 0VER TO BILL MAULPIN'5 H0U5E.. UUE QUAFF A FEUJ ROOT BEER5 ANP TELL UUAR 5TORIE5.. Á degi uppgjafahermanna Við fáum okkur nokkrar Ég kem trúlega snemma Afsakaðu félagi, en ég er fer ég alltaf yfir til gam- gos og segjum sögur úr heim ... hættur að geta vakað eins als stríðsfélaga ... stríðinu ... Iengi og hér áður fyrr... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandaríska sveitin sem sigr- aði á HM í Sao Paulo 1985 verður óbreytt á næsta heims- meistaramóti, sem fram fer á Jamaíka í október nk. Sveitina skipa Martel/Stansby; Pender/ Ross; og Hamman/Wolff. I landsliðakeppni í vor þrædddi Hamman heim erfitt geimi í eft- irfarandi spili, sem fór tvo niður á hinu borðingu: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 8752 ¥Á8 ♦ 852 ♦ ÁG74 Vestur ♦ ÁDG964 y 7 ♦ 1076 ♦ K102 Austur ♦ K103 yG10543 ♦ Á3 ♦ 653 Suður ♦ - y KD962 ♦ KDG94 ♦ D98 Vestur Nordur Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Vestur spilaði út spaðaás, sem Hamman trompaði og sótti tígul- ásinn. Austur drap strax og spilaði aftur spaða. Hamman trompaði og spilaði laufdrottn- ingu, kóngur og ás. Spilaði svo tvisvar tígli. Austur trompaði við fyrsta tækifæri og hélt enn. áfram með styttinginn, spilaði spaða. Staðan var nú þessi: Norður ♦ 8 Vestur y k& ♦ - ♦ G74 Austur ♦ DG9 ♦ - yi 111 y G1054 ♦ - ♦ - ♦ 102 ♦ 65 Suður ♦ - y kd ♦ G9 ♦ 98 Hamman spilaði nú laufi í þeim tilgangi að svína fyrir tíuna. Þess þurfti okki, því vest- ur lagði á. £>á kom lauf heim á áttu og tígull trompaður með ás. Hjartahjónin stóðu fyrir sínu og 10 slagir 5 húsi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti Stóra Bretlands í vor kom þessi staða upp í skák hins nýbakaða stórmeistara Glenn Flear, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Skot- ans Condie. 17. Rg5! - De7, 18. Dd3 - g6, 19. Bxe6! — Be8 (Eftir 19. — fxe6, 20. Dxg6 er stutt í mátið) 20. Dh3 - Kg7, 21. Rxe8+ — Dxe8, 22. Rxf7 og svartur gafst upp nokkrum leikj- um síðar. Speelman sigraði með miklum yfirburðum á mótinu, hann hlaut 10 v. af 11 möguleg- um. Hann er á mikilli uppleið, er kominn með 2615 stig og allar líkur á að hann komist áfram af inillisvæðamótinu í Júgóslavíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.