Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 49 bIóhHiu Sími78900 Grínsmellur sumarsins: MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky in “Pretty in Pink.” Now he’s crazy rich... and it’s all his parents’ fault. Hér kemur grinsmellur sumarsins „MORQAN STEWARTS COMING HOME“ meö hinum bráðhressa John Cryer (Pretty in Pink). MORGAN HEFUR ÞRÆTT HEiMAVISTARSKÓLANA OG EKKI ER HANN í MIKLU UPPAHALDI HJÁ FORELDRUM SfNUM. ALLT f EINU ER HANN KALLAÐUR HEIM OG ÞÁ FARA NÚ HJÓUN AÐ SNÚAST. FRÁBÆR GRÍN- MYND SEM KEMUR ÞÉR SKEMMTILEGA A ÓVART. Aðalhlutverk: John Cryer, Lynn Redgrave, Nicholas Pryor, Paul Gleason. Leikstjóri: Alan Smlthel. Sýnd kl. 5,7,9og11. INNBROTSÞJOFURINN „Liflepir innbroteþiófur." DV. ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐARLEIKA FRAMVEGIS, EN FREISTINGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ AL- GJÖRA STELSÝKI. Aðalhlutverk: WHOOPI GOLDBERG og BOB CAT GOLDTHWAIT. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLUSKÓLINN 4 ALLIRÁVAKT I‘Msm >> Steve Guttenberg. Sýndkl.5,7, 9,11. MORGUNIN EFTIR ★ *★ MBL. *** DV. Sýnd kl. 5,7, 11. UTLA HRYLLINGSBUÐIN ★ ★ ★ Mbl. ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BLÁTTFLAUEL ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★ HP. Sýnd kl. 9. & 13800 'S: o ‘M Frumsýnir stórmyndina: BLÁABETTY Betri myndir í BÍÓHÚSINU BÍÓHÚSIÐ | I CL * W M» S C/5 í ff 2. 3 "4 0 w Hér er hún komin hin djarfa og frábæra franska stórmynd „BETTY BLUE“ sem alls staðar hefur slegið í gegn og var t.d. mest umtalaða myndin i Sviþjóð sl. haust, en þar er myndin orðin best sótta franska mynd í 15 ár. „BETTY BLUE“ HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ „UNDUR ÁRSINS“ OG HAFA KVIKMYNDAGANGRÝN- ENDUR STAÐIÐ A ÖNDINNI AF HRIFNINGU. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER AL- GJÖRT KONFEKT A FERÐINNI. „BETTY BLUE“ VAR ÚTNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA S.L. VOR SEM BESTA ERLENDA KVIKMYNDIN. Sjáðu undur ársins. Sjáðu „BETTY BLUE". Aðalhlv.: Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Gérard Darmon, Consuelo De Haviland. Framleiðandi: Claudie Ossard. Leikstj.: Jean-Jacques Beineix (Dhra). Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. aNISOHQIg ? JipuAui iJtog resió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 19 000 IHG@NlgOGIINN HÆTTUÁSTAN D ÍEichardPryor Critical Condition Það gerist margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu og allir vit- ieysingarnir á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grínmynd þar sem RICHARD PRYOR fer á kostum við að reyna að koma viti í vitleysuna. RICHARD PRYOR - RACHEL TICTIN - RUBIN BLADES. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl.3,6,7,9og11.16. ATOPPINN S T A L L 0 H E Sýnd kl. 3.06,6.06,7.06,0.06,11.06. DAUÐINN Á * SKRIÐBELTUM Sýnd kl. 3.10,6.10,9.10 og 11.10. ÞRIRVINIR Sýnd kl. 3.16,6.16, 9.16,11.16. GULLNI DRENGURINN Sýnd kl. 3,6,9 og 11.16. Bönnuð innan 14 ára. ★ ★★★ ALMbL Sýnd kl. 7. íslenskar kvikmy ndir með enskum texta: HÚSIÐ - XHE HOUSE Lcikstjóri: Egill Eðvarðsson. — Sýnd ki. 7. HRAFNINN FLÝGUR — REVENGE OF BARBARIANS Leikstjóri: Hraf n Gunnlaugsson. — Sýnd kl. 7. Snæfjallahreppur: Ættarmót niðja Bjameyjar og Guð- mundar búfræðings Bæjum, Snæfjallaströnd. ÞÁ DREGUR rekka til föður- túna, er aldur yfir færist og tryggð við feðraslóðir vakna til vitundar i tímans rás. Gott þá oft að tvinna saman minningar um fornar slóðir og hugi þeirra bjarkagreina sem upp hafa vaxið af fornum kjarnakvistum og kynna þeim yngri það samfélag sem upphaf það vaxið hefur. En svo var það, að fyrstu helgi júlímánaðar lagði íand undir bíl 60 manna sveit vaskra drengja og kvenna, allt frá áttræðu, sem voru tvær konur, eldhressar og sprækar, niður í böm og unglinga, sem ættir sínar rekja mega til Bjameyjar Bjamadóttur, frá Snæfjöllum og Guðmundar nokkurs Jónssonar síðari eiginmanns hennar. Hann var jafnan kallaður Guð- mundur búfræðingur og hafði menntast í þeim fræðum og færði út um sveitir Djúpsins kunnáttu og tilsögn svo sem þá þekktust bestar eftir að vinna. En Bjamey sú er að ofan greinir var dóttir Bjama Ásgeirssonar á Amgerðareyri, en hann var bróðir hins landskunna útgerðar- og athafnamanns Ásgeirs Ásgeirssonar, sem hinar Sameinuðu íslenzku verzlanir vom tengdar við. Fyiri eiginmaður Bjamevjar var Kristján Pálsson beykir frá Isafirði, og vom einnig í hópnum afkomend- ur þeirra. Vom í fararbroddi þessarar ferðar systkinin Jónína Þ. Tryggvadóttir, aðstoðarskólastjóri Fósturskóla íslands og Jakob Tryggvason, umdæmisfulltrúi Pósts og síma. Bjamey mun þeirra amma verið hafa. Flutti Jónína þessi svo hjartnæma og skilningsríka ræðu iindir borðum, meðan ferðalangar Niðjar Bjameyjar Bjamadóttur frá Snæfjöllum. snæddu þar kjamaríka og grillaða lambasteik. Var unun á að hlýða hennar mál, svo fersk í anda og skýr í allri hugsun um fomar lífsvenjur, að þeir sem ungir voru lifðu sig svo sannarlega inn í kjör þeirra sem í þá daga börðust fyrir sínu daglega brauði. Jónas Helgason, bóndi í Æðey, flutti svo allan hópinn á tveimur trillubátum út á hinar fomu slóðir þessara ættingja Bjameyjar Bjamadóttur út að Snæfjöllum, en svo þaðan og inn alla Snæfjalla- ströndina lögðu svo konur og menn land undir fót í hinni eiginlegu merkingu í 5 tíma labbi í blíðu- veðri, sem öllum þótti svo hin mesta lífsfylling að lokum. Þess má geta til fróðleiks, að aldursforsetinn á þessu ættarmóti var Þuríður Guð- mundsdóttir, rúmlega áttræð að aldri, eina bam Bjameyjar og Guð- mundar sem enn er á lífi. Hún er fædd á Snæfjöllum. Rúsínan í pylsuenda þessa ferða- lags var svo er ferðahópur þessi steig sín fyrstu spor á land eyja- skeggja í Æðey, og þá ekki síst er þar við sjónum blasti erfðir hinnar íslensku sveitagestrisni er kaffiveit- ingar blöstu þar við auga öllum til handa, og gagntóku gesti sú hlýja og rausn sem aðnjótandi urðu hér á nyrstu slóðum mannlegrar byggð- ar. Jens í Kaldalóni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.