Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 55
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 55 Ema Lúðviksdóttir skrifar Hjördís Ulfarsdóttir skoraði fyrir KA en var síðan rekin af velli. KNATTSPYRNA IBKvannKA ÍBK sigraði KA 2:1 í 1. deild kvenna í gœrkvöldi í Keflavík. Fyrri hálfleikur var jafn og lítið um færi. Hjördís Úlfarsdóttir náði forystunni fyrir KA á 15. mín. er hún skoraði af öryggi úr víta- spyrnu.A lokamín- útu hálfleiksins jafnaði svo Anna María Sveinsdóttir, einnig úr víta- spyrnu. Hún skaut reyndar himin- hátt yfir fyrst, en fékk aðra tilráun þar sem dómarinn taldi KA-mark- vörðinn hafa hreyft sig áður en skotið reið af. KA-menn voru ekki ánægðir með þá ákvörðun dómar- ans og mótmæltu ákaft Svo mjög, að fyrrnefnd Hjördís Úlfarsdóttir fékk að Hta rauða spjaldið; var rek- in af velli. KA sótti ákaft í byrjun síðari hálf- leiks en Guðný Karlsdóttir var vel á verði í ÍBK-markinu. Það var svo Kristín Blöndal sem skoraði sigur- markið þegar aðeins tvær mín. voru eftir. Inga Birna Hákonardóttir skaut að marki úr aukaspyrnu, markvðrður KA varði en hélt ekki boltanum, sem skaust til Kristínar og hún skoraði. KNATTSPYRNA Péturenná óskalista AIK í Stokkhólmi FORRÁÐAMENN sænska úr- valsdeildarliðsins AIK hafa enn áhuga á því að fá Pétur Péturs- son, landsliðsmiðherja úr KR, til liðs við félag sitt. Pétur var um tíma hjá félaginu síðastliðið haust, skoðaði að- stæður og spilaði æfingaleik. Honum gekk vel þá og sagðist hafa kunnað vel við sig. Ekkert varð þó úr því að hann færi utan heldur gekk Pétur í KR sem alkunna er. Fyrir fáeinum dögum höfðu svo forráðamenn AIK, sem er frá Stokkhólmi, samband við Pétur á ný og lýstu áhuga sínum á að hann kæmi til liðsins. Pétur sagði sem var að ekki væri möguleiki á því sem stendur — skv. reglum KSÍ getur leikmaður ekki farið til er- lends liðs meðan keppnistfmabil stendur yfir hér heima — en f sam- tali við Morgunblaðið útilokaði Pétur ekki þann möguleika að hann færi til liðsins síðar. Forráðamenn liðsins hefðu að minnsta kosti sagt að hann myndi heyra frá þeim á ný f september! LANDSMOT UMFI A HUSAVIK Úrslit afmælishlaups Strákarfæddir1972 1. ísleifurKarlsson, UMSK..........5.20,4 2. Bragi Smith, UMSK.................5.24,0 3. Halld6rKjartans8on,UMSS.....5.24,3 4. Þórarinn Jóhannesson, HSK ....5.24,5 5. Jón Þröstur Jóhannesson, HSKS.29,6 6. FriðmundurSkúlason.UIÓ......5.30,4 7. Björn Bjarnason, UIA..............5.37,9 8. RúnarValdimarsosn,UMFK ...5.44,9 9. LárusLárusson,HVf...............5.54,1 10. SvavarBirkisson.HVf.............5.55,3 11. Börkur Arnason, UMSE...........6.56,1 12. Vilberg Jónasson, ÚlA.............5.57,6 18. IngvarLúðvfksson, UMFN.......5.59,3 14. Ingvar Þ. Ingvarsson, HSÞ......5.59,6 15. Svanur Sveinsson, USÚ...........6.59,9 16. Björgvin Gestsson, HSS...........6.00,2 17. Jón V. Baldursson, HSÞ...........6.01,3 18. Stefán Jónsson, UNÞ...............6.03,7 19. Sveinn EKasson, HSK..............6.06,5 20. JóhannArnarsson.UMSE.......6.07,1 21. Steinþór Magnússon, UMSS....6.07,4 22. JönmundurGunnarsson, Ufó..6.07,8 23. LeifurLeifsson, HHP...............6.08,1 24. Halldór Sigurjúnsson, HSH......6.11,0 25. Bjarki Baldvinsson, UMSE......6.12,0 26. BirkirBárðarson, HSÞ.............6.17,5 27. Skúli Sveinbjörnsson, HSS.......6.33,1 28. Arni Björgvinsson, UNÞ..........6.35,9 29. RóbertDaðason, HHF..............6.41,9 30. Ágúst Hjálmtýsson, HSH.........6.42,2 81. RagnarFriðriksson,UMFK.....6.43,9 32. Guðjðn T. Sigurðsson, UDN.....6.63,8 Stelpur fæddar 1972 1. Guðrún Erla Gísladóttir, HSK .6.04,4 2. GuðrúnBáraSkúladóttir.HSK 6.16,4 3. Þuríður Skúladóttir, HSK........6.28,7 4. RðsaVésteinsdóttir.UMSS.....6.34,9 5. Anna K. Gunnlaugsdóttir, UfÓ 6.36,0 6. Rakel Heiðmarsdðttir, UMSS ..6.41,6 7. ValdfsRögnvaldsdóttir.HSH ..6.42,4 8. HeiðrúnGuðmundsd.,UMSB...6.48,3 9. J6na K. Gunnlaugsdóttir, UÍÓ..6.58.7 10. HuldaSkarphéðinsdðttir,HSÞ.6.56,5 11. Guðrún Þorleifsdóttir, UND.....6.58,7 12. SæunnJóhannesdðttir.UMSS 6.59,8 13. Elfn S. Grétarsdóttir, USVH ....7.00,6 14. Gerða Friðriksdðttir, HSH.......7.02,8 15. Vilborg Gunnarsdðttir, HSH ....7.04,9 16. Margrét Sigurvinsdðttir, HVÍ .7.07,6 17. BirgittaBjörn8dðttir,UMSE....7.10,8 18. Birna Davíösdðttir, HSÞ..........7.10,8 19. Helga Guðnadóttir, HSÞ..........7.48,5 20. SesseljaSturludóttir,UMSK....8.08,9 Strákar fœddir 1973 1. SigurbiörnArngrímsson,HSÞ .5.41,2 2. Hjalti Asgeirsson, UMSK.........5.48,8 3. RagnarRunarsson, UMFB.......5.58,2 4. Kristinn Þ. Ellertsson, HSH.....6.08,9 6. örnKristinsson,USVH............6.08,1 6. JónNúmason, UMSS...............6.08,9 7. HilmarBjarnason, HHF...........6.10,1 8. HðlmarUnnarsson,UÍA..........5.11,6 9. RagnarÞormar.UNÞ.............6.12,8 10. BergurGuðbjörnsson,USVH ..6.14,7 11. Kristinn Fjölnisson, USÚ.........6.16,4 12. Skúli M. Þorvaldsson, USVH ...6.16,8 13. ÞðrirÞórisson, HSÞ.................6.17,7 14. Brynjar Sigurðsson, ÚÍA.........6.19,8 15. LúðvíkRagnarsson.HSH........6.21,5 16. AmarSæmundsson.UMSS.....6.22,4 17. Baldvin Jðnsson, UMSS...........6.23,6 18. Jón Þorgrfmsson, UMSK.........6.25,4 19. HelgiB.Sigurðsson,UMFN.....6.27,2 20. Eirfkur Hauksson, UMSE........6.27,8 21. Ingi P. Sæbjðrnsson, ÚÍA........6.28,6 22. Magnús Fjeldsted, UMSB........6.28,8 23. Vilhjálmur Jðnsson, USAH......6.29,1 24. ÞórhallurHarðarson, HSÞ.......6.34,0 25. Gfsli Snæbjörnsson, HHF.........6.38,4 26. FriðrikBrynjarsson,UMSK.....6.42,8 27. ArniÓ.Asgeirsson,HSH.........6.44,4 28. Kristián Jónsson, UNÞ.............6.53,0 29. Halldór Jónbjörnsson, UGS......6.53,4 30. StefánÖrlygsson,UMFN.........7.03,0 81. Jðn M. Jónsson, USÚ...............7.21,7 32. Vfðir A. Sigurðsson, HSS.........7.39,6 Stelpur fæddar 1973 1. Hjördfs ólafsdðttir, UIA..........6.27,1 2. IngibörgValgeirsdðttir.HSS ..6.37,2 3. Kristfn Þðrhallsdóttir, UIA......6.44,7 4. S61veigH.Guðmundsd.,HSH .6.54,8 5. Sigríður Gunnarsdðttir, UMSE 6.59,7 6. Berglind Sigurðard., UMSS ....7.02,8 7. Rebekka Jane Clark, HSH.......7.06,5 8. IngibjörgStefánsdóttir,UMSE7.08,9 9. BryndfsBöðvarsdðttir.HSK ....7.17,7 10. Berglind Hjálmarsd., USVH ....7.18,6 11. MargrétKnútsdóttir,UMFK....7.24,8 12. LindaM.Sigfúsdðttir.UMSS ..7.26,1 13. EyrúnÞ6rðard6ttir,HSÞ.........7.30,6 14. HallaD.Hallfreðsdóttir.HSH .7.32,4 15. ValgerðurHafliðadðttir.HSK .7.38,7 16. Eva Sveinsdðttir, UMFK..........7.34,0 17. Silja Sigurðard6ttir, HHF........7.34,2 18. HeiðrúnBjörnsdóttir, HSÞ.......7.46,3 19. KristfnH.Haraldsd.,UMSB ....7.46,3 20. AldísBjörnsdðttir, HSÞ...........7.50,8 21. HelgaSturlaugsd6ttir,UDN....8.02,8 22. AnnaPálaKristiánsd.,UNÞ ....8.06,1 28. HuldaÞ.Garðarsdðttir.UNÞ ..8.06,4 24. IngibjörgStefánsd6ttir,UMSE8.08,4 25. SilvfaHilmarsdðttir, HHF........8.11,0 26. RakelGuðmundsdóttir.UMSK 8.13,1 27. J6naK.Sigurðardóttir,UMSK.8.14,8 28. Helga Svavarsdðttir, UMSK ....8.50,4 Strákar fæddir 1974 1. Krist|jánÓ.Sævarsson,HSÞ ....5.49,4 2. Jönas F. Steinsson, ÚíA...........5.53,2 3. Sigurgrfmur Jónsson, HSK......6.02,9 4. RafhlngiFinnsson.UÍA..........6.08,8 6. Hákon Sigurösson, HSÞ...........6.06,6 6. Diðrik Bogason, UMSK............6.16,7 7. Pálmar Hreinsson, USÚ...........6.17,1 8. FriðmundurGuðmundss.,UNÞ6.17,4 9. Atli Jónsson, USAH.................6.18,1 10. BirgirK Olafsson, ÚÍA............6.20,4 11. Ólafur Númason, HSS.............6.21,8 12. MagnúsSæmundsson.USVS ..6.28,6 FRJALSAR Annað met! HELGA Halldórsdóttir setti ís- landsmet í 400 metra grinda- hlaupi á heimsleikum stúdenta íZagreb í Júgóslavíu í gœr. Hljóp vegalengdina á 57,53 sekúndum. Eins og sagt var frá f blaðinu í gær setti Helga íslandsmet í greininni í fyrradag f undanrásum, hljóp þá á 57,57 sek. Hún bætti svo um betur í úrslitahlaupinu f gær^- og bætti met sitt frá deginum áður um 4/100 úr sek. Helga varð í sjö- unda sæti f úrslitahlaupinu. Sigur- vegari varð ólympíumeistarinn Nawal El Moutawakil frá Marokkó á 55,21 sek. GOLF Fyrirtækjakeppni GSÍ Pétur Pétursson. GOLFSAMBAND ísland heldur fyrirtækjakeppni nœstkomandi föstudag, 17. júlí. Keppt verður í tveggja manna sveitum og verður keppt með forgjöf. Fimm bestu sveitirnar eiga þess kost að þiggja boð f rá finnska golfsambandinu; ferð til Finnlands og þátttöku í norr- ænni úrslitakeppni ífyrirtækja- golf i í lok ágúst. H ér er um að ræða keppni fyrir starfsmenn fyrirtækja og Fri afmællshlaupl ÚMFÍ á Húsavfk. Morgunbloðið/KGA 13. Jðn Þ6r Gunnarsson, USVS.....4.25,2 14. ÞrösturAðalbjarnarsorLUNÞ..6.25,7 15. BergurS.Björnsson.UÍÓ........6.27,4 16. Hannes Ársælsson, USVH.......6.27,6 17. Jón H. Jðnsson, USAH.............6.81,5 18. ÓmarOlgeirsson, HSK.............6.31,7 19. Magnús Bæringsson, HSH.......6.84,1 20. Jóhannes Bragason, HHF........6.34,9 21. Áki Sigurðsson, HSÞ...............6.35,2 22. Eyst Skarphéðinsson, UMFK .6.35,8 23. BjartmarGuðmundsson, UÍÓ..6.35,8 24. HörðurÞorvaldsson,UMFK....6.36,7 25. GissurHauksson, UMSS..........6.39,5 26. HalldórHildimundarson.HSH .6.42,2 27. LindbergV.Lúðvíkss.,UMFN 6.43,1 28. SævarBorgarsson.UMFK.......6.44,2 29. BenediktJ6nsson,HSH...........6.45,7 30. ReynirLýðsson, USAH............6.46,3 31. J6n B. Kristinsson, UMSS........6.47,0 32. PéturHalldðrsson, USVS.........6.47,5 33. J6nH.Haraldsson,UNÞ..........6.48,5 34. SigurðurÁ.Arnason.UMFN ..6.49,1 35. HaraldPétursson,UMFB.........6.50,1 36. Jón Óttar Birgisson, UMSB......6.51,6 37. Ragnar K. Bragason, HSS.......6.53,0 38. Bjarni Auðunsson, UGS...........6.59,3 39. GuðbrandurAlbertsson,HSS ..7.02,8 40. J6hannesPálmason,UMSE.....7.06,2 41. BergurReynisson.UMSS........7.12,0 42. Ingi D6ri Halldórsson, UGS.....7.16,8 43. Sigurður Sverrisson, UMSE.....7.17,6 44. Aðalsteinn Magnússon, UMSK 7.31,9 45. Baldur Jónsson, UMSE............7.84,5 46. AlfreðHalld6rsson,UMSK......7.45,7 47. EinarMagnússon, UGN...........7.46,1 Stelpur fæddar 1974 1. Anna M. Ingimarsdðttir, ÚÍA ..6.16,2 2. Elva J6nsd6ttir, ÚfA................6.17,7 3. Harpaörvarsdóttir.UMSE......6.24,5 4. Eydís J6nsd6ttir, HSH.............6.28,8 5. Ragnheiður Jðnsdðttir, UMSS .6.36,6 6. Guðný Finnsd6ttir, USAH........6.37,0 7. J6na F. Jðnsdottir, USAH........6.37,8 8. Erla Jónsdðttir, UMSB.............6.39,4 9. EvaJ. Pétursdðttir, HSH.........6.47,8 10. VilborgStefánsdöttir.USÚ.....6.49,8 11. HelgaFinnbogadóttir.ÚIA......6.60,4 12. HrefhaGuðmundsd.,USAH ....6.58,5 13. HðlmfríðurSvavarsdóttir.UÍÓ 6.54,6 14. Sonja Gunnarsdðttir, UIÓ........7.01,0 15. KristbjörgSigurðard.,UNÞ ....7.02,5 16. Birna Sveinbjörnsdöttir, HSK .7.03,0 17. Hera Jónasdðttir, UMSK..........7.07,6 18. AsaReynisdðttir.UMFB..........7.08,3 19. GunnhildurHinrikdsd.,HSÞ ...7.08,6 20. Arna Stefánsdóttir, UMSE......7.12,5 21. SigurborgKristinsd.,USVS ....7.12,5 22. Laufey Svavarsdóttir, UMSE ..7.12,9 23. EllýM.Guðmundsdðttir,USÚ .7.16,8 24. J6hannaE.Torfadóttir,HSK ..7.22,5 25. GuðrúnF.Pétursdðttir.HSH ..7.24,9 26. fris Sveinbjömsdóttir, HSK......7.29,5 27. Jóhanna Kristjánsdóttir, HSÞ .7.30,5 28. EUn A. Skúladóttir, USAH.......7.35,3 29. J6hannaJochumsdóttir,HSÞ...7.40,5 30. BimaSveinbjörnsdðttir.HSK .7.40,3 31. Sigrun Sævarsdðttir, HSS.......7.42,0 32. Þ6runnH.Svavarsd6ttir,HHF 7.44,0 33. Anna B. Kristjánsdóttir, USÚ .7.49,0 34. Margrétívarsd6ttir,UMFN.....7.51,4 35. SigríðurAgústsdðttir.HHF.....7.53,5 36. Hlff Ísaksd6ttir, UMFS............7.53,9 37. Klara Guðbjörnsdóttir, HSS.....8.12,9 38. JárnbráJ6nsd6ttir,UNÞ..........8.20,2 39. Hafdfs Hilmarsdóttir, UMSS ...8.29,8 40. EvaKristiánsdóttir.UNÞ.........8.48,1 Strákar fæddir 1975 1. BjarniG. Sigurðsson, USAH....6.06.8 2. Skúli H. Hilmarsson, USVH.....6.10,5 3. HafsteinnB.ísleifsson,UMFN6.11,0 4. ViðarMárÞorsteinsson,HSK .6.11,2 5. LeifurKristjánsson.UMSK......6.21,7 6. fvarÓ.Reynisson, UMFN........6.25,2 7. NIelsB.J6nsson,HSH.............5.26,5 8. AgnarMagnússon, UDN..........6.27,7 9. IUugi M. Jðnsson, HSÞ.............6.28,7 10. ÖrlygurEggert8son,USVH.....6.29,3 11. R6bert Jensson, HSK...............6.80,6 12. BenediktSigurðsson,UMFB ...6.31,2 13. Sigurpáll Sveinsson, UMSS......6.81,7 14. SveinnBrynjðlfsson.UMSE.....6.31,9 15. Þorvaldur Guðmundsson, HSÞ.6.32,3 16. BjörgvinGuðbjartsson, UDN ..6.32,5 17. Kristián Jónsson, UIA..............6.88,8 18. SighvaturI.Gunnarss.,UMFN 6.34,5 19. Adolf Sveinsson, UMFK...........6.36,6 20. Hermann Helgason, UMFK.....6.37,1 21. Guðm. Þorsteinsson, UMFB ....6.38,6 stofnana. Keppt verður í tveimur riðlum og er hverju fyrirtæki heim- ilt að senda lið í báða riðla, og fleiri en eina sveit í hvorn riðil. I' 1. riðli hafa báðir keppendur for-w gjöf; hámarksforgjöf karla er 30 en kvenna 36. í 2. riðli hefur annar keppandinn forgjöf en hinn er ný- liði án forgjafar. Hámarksforgjöf er 36 eða tvö högg á holu. Leiknar verða 18 holur f Bogey- stigakeeppni. Sameiginlegur stiga- fjöldi keppenda ræður úrslitum. 22. AmórFjömisson,USU.............6.39,1 23. Þorvaldur Þorvaldsson, UMFK 6.41,4 24. Þorgeir Snorrason, HSH..........6.42,5 25. Ægir Þormar, UNÞ.................6.44,5 26. Björgvin Björgvinsson, HHF....6.44.7 27. Sigurbjöm Hreiðarss., UMSE .6.48,5 28. Sigfinnur Bjarkason, HSK.......6.50,5 29. Friðrik Asmundsson, UMSK ....6.50,7 30. Rafn Hermannsson, UIA.........6.53,6 31. Larus R. Grétarsson, HSH.......6.64,8 32. Gylfi Sigurðsson, USU.............6.54,9 33. Ólafur B. Jónsson, UNÞ...........6.57,1 34. Gunnarl. Gunnarsson, UMSS..6.58.9 35. ÞórÞormar, UNÞ....................7.01,0 36. Hugi J6nsson, HHS..................7.01,9 37. Sigþðr Júlfusson, HSÞ..............7.08,0 38. OliverPétursson, HHF.............7.05,2 39. Kári Jðnsson, UIA....................7.11,4 40. Hafsteinn B. fsleifsson, UMFN 7.11,7 41. HalktórÓskarsson, UIO...........7.14,8 42. Steinar S. Magnússon, HSS.....7.19,9 43. Atli Kjartansson, UMFB ..........7.28,4 >- 44. Bjarni P. Halldórsson, USVS ...7.27,8 45. Anton Traustason, USVS........7.31,7 46. GuðmundurÞðrðarson.HSS....7.44,3 47. Finnborgi Surnarliðason, USU .8.02,3 Stelpur fæddar 1975 1. KristfannaJensen, USVH........6.81,6 2. S61veigGuðmundsd.,UMSB ...6.41,4 3. GunnhildurÞ.Sigþðrsd.,HVÍ .6.48,1 4. Særún Sigbjartsdðttir, HVf.....6.47,1 5. Áslaug Jóhannsdóttir, USAH ..6.55,9 6. SofffaLárusdóttir.USAH........7.83,3 7. AnnýB.Pálmadðttir.HSÞ.......6.57,9 8. HeiðrúnJðhannsdðttir,UMSE.6.58,2 9. Elísabet Sveinsdóttir, UMSK ..7.00,1 10. Sigrún Haraldsdóttir, UIA.......7.01,6 11. Þ6rhallaMagnúsd6ttir,USU ...7.08,4 12. ValaGarðarsd6ttir,USÚ.........7.05,3 13. Sonja Jóhannesdóttir, UMSS „7.06,7 14. LovfsaGuðmundsd.,UMFN ....7.16,7 15. HafdfsJ6hannsd6ttir,UMSE ..7.17,2 16. Kristrún Sveinbjörnsd, HSK ...7.20,4 «^| 17. Linda Sveinsdóttir, UMSE.......7.21,7 18. J6na K Amadðttir, UMSS.......7.23,0 19. J6hannaÓlafsd6ttir,UMFK.....7.24,8 20. Erla Sigurðard6ttir, UIO..........7.25,1 21. Brynja B. Harðardðttir, UMFN7.25.6 22. J6hannaÓðinsdðttir,UMSK ....7.28,9 23. SilvfaEðvaldsd6ttir,USVH.....7.29,3 24. JðnaÁgustsdóttir.UMFK........7.29,6 25. HuldaGuttormsd6ttir,USVH .7.82,5 26. HjördísR.Sigurj6nsd.,HSK ....7.83,3 27. GuðrúnRóbertsdðttir.HSK.....7.35,6 28. Sesselja Ómarsdðttir, UMFK ..7.88,1 29. GuðrúnGuðmundsdðttir,HSH.7.42,l 30. Pálfna Hjaltadóttir, HSS..........7.43,3 31. HildaSnorradðttir, UMSS.......7.46,7 32. ErnaJónmundsd6ttir,UMFB ..7.46,9 33. Þórdís Ólafsdóttir, HHF...........7.47,2 34. JóhannaÆvarsd6ttir,HHF.....7.52,4^ 35. Bjarndfs Emilsdðttir, HSH.......7.53,1 36. MarthaÖrnðlfsdóttir.UMFB ..7.55,1 37. MaríaKrist!nHelgad.,HSÞ ....7.58,3 38. Hjördís Pétursdðttir, UIA........8.01,0 39. GuðrúnS.Sigþórsd.,HVf........8.01,7 40. HarpaJóhannsdóttir, HSS.......8.03,1 41. Þ6runnJ6hannsd6ttir,UIA......8.05,2 42. Þórdís Ólafsdðttir, HHF...........8.21,0 43. Guðrún Sv. Guðmundsd., HSH 8.37,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.