Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BÞ16.45 ► Umskipti á elleftu stundu (Enormous Changes). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1983 með Maria Tucci, Lynn Mil- grim, Ellen Barkin og Kevin Bacon í aöalhlutverkum. Leikstjóri er Mirra Bank. Myndin fjallar um þrjár konur í nútímasamfélagi, tilfinningasambönd þeirra og baráttu hverrar um sig til þess að öölastsjálfstæði. <0(18.30 ► - 19.00 ► - Það var laglð. Benji. Mynda- Tónlistar- flokkur fyrir myndbönd. yngri kynslóð- ina. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hver 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Spurt 21.10 ► Garðastræti79(79 22.05 ► Pétur mikli. Fjórði þáttur. á að ráða? veður. úr spjörunum. Park Avenue). Lokaþáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur í (Who’sthe 20.35 ► Auglýslng- 24. lota. Bandarískur framhaldsmynda- átta þáttum, gerður eftir sögulegri Boss?) arogdagskrá. flokkur gerður eftir skáldsögu skáldsögu Robert K. Massie um Harold Robbins um léttúðardrós Pétur mikla, keisara Rússlands (f. í New York. 1672, d.1725). 23.05 ► Garðrækt — Húsgarðurinn og safnhaug- ar. Ellfti og tólfti þáttur norsks myndaflokks. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision — norska sjónvarpið). 23.45 ► Fréttir frá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok. 19.30 ► Fréttir. 20.15 ► Happ <0(20.45 ► Jacqueline Bouvier <0(21.55 ► Eubie Blake. Þáttur í tilefni aldarafmælis jassleikarans Eubie Blake. (þættinum kem- 20.00 ► Viðskipti. Þátt- íhendi. Starfs- Kennedy. Bandarisksjónvarpsmynd frá ur fram fjöldi frægra leikara og hljómlistarmanna. urumviðskipti og fólk Strætis- 1981. Síðari hluti. Aðalhlutverk: Jaclyn <0(00.00 ► Belarus skjölin (Belarus File). Bandarísk kvikmynd með Telly Salavas og Max Von efnahagsmál, innanlands vagna Smith, James Franciscus, Rod Taylor og Sydow í aðalhlutverkum. Kojack liðsforingi snýr aftur til lögreglunnar i New York eftir 7 ára fjarveru og utan. Stjórnandi: Sig- Reykjavikur. Stephen Elliott. og tekur að rannsaka morð á öldruðum, landflótta Rússum. hvatur Blöndahl. 01.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45- 07.00 Veðurfregnir, bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00, veður- fregnir kl. 08.15. Fréttayfirlit kl. 07.30, áður lesið úr forustugreinum dag- blaða. Tilkynningar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Herdís Þorvaldsdóttur les 7. lestur sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel, i þýðingu Ingv- ars Brynjólfssonar. 09.20—10.00 Morguntrimm og tónleik- ar. 10.00—10.10 Fréttir og tilkynningar. 10.10—10.30 Veðurfregnir. 10.30— 11.00 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00—11.05 Fréttir, tilkynningar. 11.05—12.00 Samhljómur, þáttur i um- sjón Edwards J. Fredriksen, sem verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti. 12.00—12.20 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleikar. 13.30— 14.00 í dagsins önn. Sigrún Klara Hannesdóttir fjallar um leiki barna. 14.00—14.30 Miðdegissagan, „Franz Liszt, örlög hans og ástir'' eftir Zolt von Hársány. Ragnhildur Steingríms- dóttir les 27. lestur. 14.30— 16.00 Harmonikkuþáttur í um- sjón Högna Jónssonar. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar, tón- list. 15.20— 16.00 Konur og ný tækni. End- urtekinn þáttur Steinunnar Helgu Lárusdóttur. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05—16.15 Dagbókin, dagskrá. 16.15—16.20 Veðurfregnir. 16.20— 17.00 Barnaútvarpið. 17.00-17.05 Fréttir. 17.05—17.40 Síödegistónleikar. „Will- iam Shakespeare", forleikur eftir Friedrich Kuhlau, konunglega hljóm- sveitin í Kaupmannahöfn leikur. Þá verða fluttir þættir úr Pétri Gaut, eftir Grieg. Elly Ameling og kór syngja með Sinfóníuhljómsveitinni i San Francisco. Edo de Waart stjórnar. 17.40—18.45. Torgið. Þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- uröardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00 og að þeim loknum er þættinum framhaldið. í garðinum, þáttur Haf- steins Hafliðasonar. 18.45—19.00 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30— 20.00 Tilkynningar. Staldrað við, Haraldur Ólafsson ræðir um mannleg fræði, nú rit og viöhorf í þeim efnum. 20.00—20.30 Bandarísk tónlist. a)„App- alachian Spring", ballettónlist eftir Aaron Copland. Fílharmóníuhljóm- sveitin i New York leikur, Leonard Bernstein stjórnar. b)Forleikur að söngleiknum „Candice" eftir Leonard Bernstein, Fílharmóníuhljómsveitin í Los Angeles leikur, höfundur stjórnar. 20.30-21.10 Sumar í sveit, þáttur frá Akureyri í um- sjón Helgu Torfadóttur. 21.10-22.00 Kvöldtónleikar. aJBarbara Hendricks syngur ariur úr frönskum óperum með Filharmóníuhljómsveitinni í Monte Carlo. Jeffrey Tate stjórnar. b)Enska kammersveitin leikur þrjú Helgiljóð op. 59 eftir Antonín Dvorak, Rafael Kube- lik stjórnar. c)lrmgard Seefried og Elisabeth Schwartzkopf syngja þrjá dúetta eftir Dvorak. Gerald Moore leik- ur á píanó. d)Lokaþáttur „Sinfonie Fantastique" eftir Hector Berlioz. Fílharmóniuhljómsveitin leikur, Ricc- ardo Muti stjórnar. 22.00—22.25 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15—22.20 Veöurfregnir. 22.20—23.10 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni i umsjón Bjarna Sig- tryggsonar. 23.10—24.00 Djassþáttur i umsjón Jóns Múla Árnasonar. 24.00—00.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur. Endurtekinn þáttur Edwards J. Fredriksen frá morgni. 01.00—06.45 Veðurfréttir og næturútvarp á samtengdum rásum. & RÁS2 06.00—09.05 I bitiö. Þáttur í umsjón Karls J. Sighvatssonar. 09.05—12.20 Morgunþáttur i umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.06 Á milli mála. Tónlistar- þáttur í umsjón Leifs Haukssonar og Gunnars Svanbergssonar. 16.06—19.00 Hringiðan. Þáttur í um- sjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 l’þróttarásin í umsjón Ing- ólfs Hannessonar, Samúels Arnar Erlingssonar og Georgs Magnússon- ar. 22.05—00.10 Á miðvikudagskvöldi. Þáttur í umsjón Sigurðar Þórs Salvars- sonar. 00.10—06.00 Næturútvarp i umsjón Magnúsar Einarssonar. BYLGJAN 07.00—09.00 Morgunbylgjan í umsjón Péturs Steins Guömundssonar. Tón- list, litið yfir blööin og iskápur dagsins. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Morgunþáttur ( umsjón Valdisar Gunnarsdóttur. Afmælis- kveðjur og litið inn á Brávallagötunni. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Á hádegi, þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Rætt við þá sem ekki voru í fréttum. 14.00—17.00 Síðdegispoppiö i umsjón Ásgeirs Tómassonar. Vinsældalista- popp. 17.00—19.00 í Reykjavik siðdegis, þátt- ur í umsjón Hallgríms Thorsteinsson- ar. Tónlist, litið yfir fréttir og rætt við hlutaðeigandi aðila. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Tónlist frá 19.30. 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni í umsjón Þorgrims Þráinssonar. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Umsjónarmaður Ólafur Már Björns- son. STJARNAN 07.00—09.00 Snemma á fætur. Þáttur i umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 08.30. 09.00—11.55 Tónlistarþáttur i umsjón Gunnlaugs Helgasonar, stjörnun- fræði, leikir. 11.55—12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. Fjallað um gamlar og nýjar bækur og rætt við rithöfunda. 13.00—16.00 Tónlistarþáttur i umsjón Helga Rúnars Óskarsson. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00—19.00 Tónlistarþáttur i umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Getraun kl. 17.00-18.00. Fréttlr kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutiminn, ókynntur klukkutími. 20.00—22.00 Poppþáttur i umsjón Ein- ars Magnússonar. 22.00—00.00 Viðtalsþáttur í umsjón In- ger Önnu Aikman. Fréttir kl. 23.00. 00.00—07.00 Stjörnuvaktin, næturdag- skrá í umsjón Gisla Sveins Loftssonar. Stjóraparadís? rgreinarkomi gærdagsins sagði ég frá labbitúr Gunnars E. Kvar- an um Útvarpshöllina á Fossvogs- hæðum. Nú höllin er risin enda hvað er einn milljarður á milli vina lesendur góðir? En hver_ verður framtíð þessarar miklu Útvarps- hallar? Er ætlunin að efla svo mjög Ríkisútvarpið að einkastöðvamar eigi fótum fjör að launa? Reyndar sýndi fyrsta einkaútvarpsstöðin Bylgjan hagnað á jómfrúarárinu þótt hlutaféð á þeim bæ hafi vart hlaupið á tugum milljóna. Vissulega á hið rótgróna útvarp allra lands- manna skilið rúmgott húsnæði, en ekki virðast mér þeir ríkissjónvarps- menn alltof hressir með þá stefnu að þröngva RÚV — urum í eina sæng, í það minnsta mótmælti Ómar Ragnarsson fyrir hönd ríkis- sjónvarpsmanna þessum samruna við hann Gunnar E. Sá er hér ritar hefir hvatt til þess að starfsmenn ríkisútvarps/sjónvarps verði í ríkara mæli en nú er samnýttir ef svo undarlega má að orði komast. Þá á ég við að Gunnar E. Kvaran eigi þess kost að hvíla sig á myndavél- unum og setjast stöku sinnum fyrir framan hljóðnemann sem gamal- reyndur fréttamaður ríkisútvarps- ins — ef hann kærir sig um. Ég býst við því að Ómar og félagar óttist einhvurslags miðstýringar- fargan þá ríkisútvarpið/sjónvarp verður orðið að veruleika sem ein samvirk heild í Útvarpshöllinni á Fossvogshæðum. En skoðum málið ögn nánar. BákniÖ burt? Ég minntist hér áðan á hversu vel fyrstu einkaútvarpsstöðinni Bylgjunni við Snorrabraut gékk á jómfrúarstarfsárinu. Ég hef fylgst með rekstri Bylgjunnar og tel að þar hafi menn reynt eftir megni að nálgast hlustendur til dæmis með því að efna til ýmisskonar uppá- koma, símaspjalls, ágætra umræðu- þátta, flóamarkaðar, stuttra grínaktugra leikþátta og all öflugr- ar fréttamennsku. Lagaval þátta- stjóra Bylgjunnar orkar oft tvímælis — svo ekki sé meira sagt — rétt eins og lagaval þáttastjóra rásar 2, en hvað um það, þá má fullyrða að þessi fyrsta einkaút- varpsstöð okkar íslendinga hafí hlaupið vel af stokkunum þrátt fyr- ir litla yfírbyggingu og heldur naumt hlutafé. Hvaða lærdóm getum við dregið af þessu jómfrúarstarfsári fyrstu íslensku einkaútvarpsstöðvarinnar? Máski þann að risavaxið bákn á borð við Útvarpshöllina á Fossvogs- hæðum sé tímaskekkja, að útvarps- stöðvar ljósvakaaldar þrífist best í vinalegu umhverfi við heldur naum- an kost annan en eldmóð Ijósvaka- þrælanna? Tíminn einn leiðir í ljós hvort samnýting ríkisstarfsmann- anna í Útvarpshöllinni á Fossvogs- hæðum dregur úr þeim vígtennum- ar eða hleypir kappi í kinn en auðvitað skiptir miklu máli fyrir litla þjóð í stóru landi á hjara verald- ar, að eiga að menningarmiðstöð þar sem hópur úrvalsmanna hefir hina bestu starfsaðstöðu og getur komið hugarfóstrunum á framfæri eftir því sem verkast vill í útvarpi eða sjónvarpi. Hugsum okkur til dæmis að leikstjóri á vegum út- varpsleikhússins hans Jóns Viðars sjái í hendi sér að útvarpsleikritið frumsamda sem hann er í óða önn að æfa fyrir framan hljóðnemana henti betur sem sjónvarpsleikrit. Þá verður fyrrgreindur leikstjóri að eiga þess kost að leggja handritið fyrir leiklistarstjóra sjónvarps sem máski ákveður að filma verkið — hæg eru heimatökin. Tókuði ann- ars eftir því að ég undirstrikaði orðið STJORI, sennilega vegna þess að því stærri og voldugri sem ríkis- stofnanir verða því ráðríkari verða gjaman STJÓRARNIR, þessir sem hlaupa um gangana logandi af áhuga á STOFNUNINNI. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARPALFA 08.00—08.15 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 08.15-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-22.00 Hlé. 22.00—24.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 24.00-04.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 í bótinni. Umsjón Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00—17.00 Ómar Pétursson og Þrá- inn Brjánsson á tvennum tátiljum. Óskalög, getraun og opin lína. Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00. 17.00-18. 00 Merkileg mál. Umsjón Benedikt Barðason og Friðný Björg Siguröar- dóttir. Viðtals- og umræöuþáttur. 18.00-18.10 Fréttir. 18.10—19.00 Merkileg mál frh. og dag- skrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.