Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. .ÍÚU 1987 í DAG er miðvikudagur 22. júlí, MARÍUMESSA Magda- lenu, 203. dagur ársins 1987. AUKANÆTUR. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 4.07 og síðdegisflóð kl. 16.34. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 4.00 og sólarlag kl. 23.12. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 10.52 (Almanak Háskóla íslands). Brákaðan reyr brýtur hann ekki, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, uns hann hefur leitt réttinn til sigurs. (Matt.12,20.) 1 2 3 I4 ■ 6 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 m 13 14 15 j ■ 16 LÁRÉTT: — 1. hrósa, 5. borðandi, 6. heiðursmerki, 7. samtenging, 8. örðugt verk, 11. líkamshluti, 12. stjórnarumdæmi, 14. rimlagrind, 16. skrifar. LÓÐRÉTT: — 1. óvandvirk, 2. kvendýrið, 3. óhreinka, 4. jarðaði, 7. gufu, 9. fæðir, 10. féll, 13. guð, 15. málfræðiskammstöíun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hrímug, 5. má, 6. efaðir, 9. kæn, 10. ðó, 11. kl., 12. gat, 13. vala, 15. áta, 17. skrapa. LÓÐRÉTT: -1. hrekkvis, 2. fman, 3. máð, 4. görótt, 7. fæla, 8. iða, 12. gata, 14. lár, 16 AP. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 22. «7\/júlí, er níræð fini Sigríður Ogmundsdóttir, Klapparstíg 13 í Ytri Njarðvík. HA ára aftnæli. í dag, 22. I vl þ.m., er sjötug frú Unnur Sigurðardóttir, Höfðavegi 5 á Húsavík. Hún verður að heiman. Eigin- maður hennar er Friðrik Jónsson organisti. P A ára aftnæli. í dag, 22. Ol/júlí, er sextugur Ás- geir Skúlason frá Viðey hér við Reykjavík, Grundarvegi 21, Ytri-Njarðvík. Hann og kona hans, Sigrún Sigurðar- dóttir, ætla að taka á móti gestum sínum úti í Viðey í Viðeyjamausti (Hafsteins Sigurðssonar) eftir kl. 18.30 í kvöld. Bátur Hafsteins verð- ur í ferðum frá Komhlöðunni í Sundahöfn kl. 18-19. Uppl. í síma 91-29964 eða farsím- um 985-20099 eða 985-21482. Afmælisbamið biður að gestum sé bent á að klæðast hlýlega og líka til fótanna, blautt verður á. FRÉTTIR MIKIÐ vatnsveður var austur i Mýrdal í fyrri- nótt oir mældist næturúr- koman á veðurathugun- arstöðinni Vatnsskarðs- hólum tæplega 50 millim. eftir nóttina, eða 47 millim. Eins hafði rignt duglega, um 40 inin, um nóttina úti á Stórhöfða. Hér í Reykjavík mældist 7 millim. úrkoma og var hitinn hér í bænum 9 stig. Minnstur hiti um nóttina var 6 stig uppi á Hveravöllum og 8 á Kambanesi og Sauða- nesi. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. f spárinngangi var ekki boðuð nein um- talsverð breyting á veðrinu. ÞENNAN dag árið 1929 var Dómkirkja Krists konungs á Landakotshæðinni í Reykjavík vígð. BÓKSALA í dag, miðviku- dag, milli kl. 17 og 18, verður bókasala Félags kaþólskra leikmanna á Hofsvallagötu 18 opin. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í Lögbirtingi, sem kom út fyrir síðustu helgi, augl. yfirborg- arfógetinn í Reykjavík nauðungaruppboð á rúmlega 240 fasteignum hér í bænum sem fram eiga að fara hjá embættinu hinn 6. ágúst nk. Allt eru þetta C-auglýsingar í auglýsingaröðinni frá emb- ættinu. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom togarinn Jón Baldvinsson til Reykjavíkurhafnar til löndun- ar og leiguskipið Baltic kom að utan. I gær kom togarinn Sléttanes frá Þingeyri inn til löndunar hjá Faxamarkaði. Þá fór Skaftafell á strönd- ina. Dísarfell kom að utan en hafði komið við í Vest- mannaeyjum. Stapafell kom af ströndinni og fór aftur samdægurs á strönd. Mána- foss var væntanlegur af ströndinni og seint í gær- kvöldi lagði Jökulfell af stað til útlanda. Piaarnerpaamik nutaamik motorertaartoq. Islandimiut kili- saataat »Breki« Vestmannaeyar-imeersoq piaamerpaamik nu- taamik motorilertissimavoq. Alpha Dielsel’s Service Centerip Frederikshavnip umiarsualivianiittup kilisaatip motoria nu- taamik taarsersimavaa ullut 15-iinnaat atorlugit, tassaaprilip 23-ianniit majip arfineq-pingajuannut. »Breki«-p motorertaa- raa kilisaatit motoriat nutaaliaalluinnartoq MAN B&W 12V23/30-D, 12-inik cylinderilerlugu 1.760 kW-lik (2.400 HK). Maskinatoqaanut naleqqiutissagaanni — taanna tassaasima- gami Alpha Dieselpisoqaq 12V23LU — maanna »Breki« piner- tussuseqalerpoq 31 tonsinik siornatigut 20 tonsiusimalluni. Motoritoqaanut naleqqiukkaannik orsussamik atuinera 18pro- centinik millisimavoq. Assilisimavarput »Breki« Frederiks- havnip umiarsualivianiittoq. Grænlenskan er mjög erfitt tungumál, svo er a.m.k. álit flestra, og gildir einu um talmál og ritmál. Þessi mynd er af íslenskum togara, Breka VE, sem var til vélaviðgerðar í höfninni i Frederikshavn í Danmörku í vor er leið. Birtist í fylgiriti Grænlandsposten sem er eitt helsta blaðið þar í laudi. Fylgiritið Qallar ein- göngu um fiskveiðimál og heitir Killingusaaq. Hinn grænlenski texti fylgir myndinni. Lesendur geta svo spreytt sig á textanum. 4 Morgunblaðið/Kr. Ben. Þeir hafa vakandi auga með hveiju fleyi, fuglarnir. Þessi mynd er tekin af Reykjavíkurbátn- um Aðalbjörn II RE-236 í róðri á miðum dragnótabáta hér úti í Faxaflóa, norður af Hrauninu. /> Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. til 23. júli, aö báöum dögum meö- töldum er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiöholts Apótek, Álfabakka 12, Mjóddinni, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarsprtalinn » Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8ef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kL/14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Árnagaröur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hof8valla8afn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjoröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.