Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 Tónleikar Levanger Mannsonglag eftirDavíð Kristjánsson Norræna húsið 1. júlí 1987. Karlakórinn Levanger Mann- songlag frá Noregi. Söngstjóri Leiv RamQörd og Hans Marsch- hauser. Einsöngvarar: Tove Ramlo, Helge Skjærpe og Ragn- ar Næss. Hljóðfæraleikarar: Kalman Vig á píanó, Toralf Lund á bassa og Oddbjörn Prestvik á slagverk. Það mun vera í annað sinn sem þessi karlakór heimsækir ísland. Fyrri heimsóknin var fyrir sjö árum. Hér er um að ræða einhverskonar vináttuheimsókn til karlakórsins Stefnis í Mosfellssveit og er þessi þáttur norrænnar samvinnu mjög lofsverður. í Levanger Mannsong- lag eru virkir söngfélagar yfír 80 talsins en í Norræna húsinu sungu nærri 50 manns og þættu þessar tölur báðar háar í samanburði við íslenska karlakóra þar sem talan er oftast um 40. Á söngskránni var bæði gamalt og nýtt efni frá ýmsum rótum runnið. Yfírbragðið var þó oftast norrænt, eðli málsins sam- kvæmt. Fyrst var Midnatsol, velþekkt lag og ljóð. Þá ljúflings- ljóðið um kristalinn fagra, lag sem býður upp á mikla túlkun og efni textans verður að komast til skila og tókst hvorttveggja með ágætum. Næstu lög voru flest velþekkt kór- lög, þó var þar eitt nýtt: Morgenpa- steí eftir söngstjórann Leiv Ramfjord, ágætis lag, líklega samið fyrir þennan karlakór. Við áttunda lagið fannst mér verða þáttaskil í konsertinum. Þá gekk fram ung söngkona, Tpve Ramlo, og gestir fengu að heyra Kveldsöng, en lagið lét kunnuglega í eyrum. Það þekkja íslendingar sem Litfríð og ljóshærð eftir Gunn- ar Thoroddsen, en Norðmenn höfðu textann á sínu móðurmáli. Hann er gjör af Skærpe og Marschhaus- GASIDÍ BOTN! Það er dagsatt að á bensín- stöðvum Esso er sumarlegt andrúmsloft. Þar fæst sænskt gas á hylkjum frá „Primus" auk vandaðra gaslukta og gashellna. Einnig bjóðast þar ýmsar aðrar ferðavörur svo sem létt borð og stólar, vatnspokar, veiðisett, grillvörur og margt fleira. Gasluktir frá 621 kr. Gashellur -1428 kr. Gashylki (einnota) - 89 kr. Gashylki (áfyllanleg) - 800 kr. Veiðisett -1190 kr. Olíuf élagið hf I er. Ég gleymdi að spyrja hvort viðkomandi höfundar væru söng- stjóri þeirra og sólisti en tel það bara líklegt. Einsöngur Tove Ramlo var mjög blíður og svífandi, en ég kann ekki við þegar bakhljóðfærið þ.e. karlakórinn dregur andann allt- af á sama stað og einsöngvarinn. Ómurinn af hljóðfærinu á að fljóta sem bakgrunnur við sungið lag og ljóð. Næst vil ég staldra við hja Olsok eftir Okkenhaug og Gullvág en það er eins og kunnug er úr leikritinu um Olaf helga, sem er fært upp á Stiklastað hvert ár. Rismikið verk og rismikill söngur. Brudeferden i Harðanger og Gryning vid havet var hvorttveggja ágætlega flutt. í hléi söng Tove Ramlo og Kal- man Vig lék á hljóðfærið. Aðallega var það léttmeti úr ofnotuðum amerískum söngleikjum en þó gaf þar að heyra vögguljóð eftir Sigfús Halldórsson við ljóð Tómasar Guð- mundssonar flutt á íslensku. Söngkonan á þakkir skildar fyrir góðan framburð á íslenskunni. Eftir hlé var byijað á einhvers- konar revíulagi sem kórmenn höfðu greinilega mjöggaman af að syngja og var nú mjög létt yfír þeim. Þeir höfðu líka skipt um klæðnað og liti í hleínu og nú mátti augað greina hver söng hveija rödd. Heið- arrósina þekkja allir, en hér var hún í nýrri útsetningu söngstjórans Marschhausers. Einsöngvari var Helgi Skjærpe. Þetta var nú full- hátt fyrir baritonrödd en túlkun og framkoma einsöngvarans bjargaði miklu. Einnig fíðluleikur Leiv Ram- fjord. Þá var næst fínnskt lag, fagurt en angurvært. Svo amerískt (Georgia) með tilheyrandi sveiflu og einsöng Ragnars Næss. Hann skorti tærleik í röddina til að kom- ast vel frá þessu, þó spillti glingrið Svo sem kunnugt er, fór fhaldsflokkurinn undir forystu Margrétar Thatcher með sigur af hólmi i þingkosningunum í Bretlandi í síðasta mánuði. Úr- slitin staðfestu m.a. að sú stefiia Thatcher-stjómarinnar að einka- væða rikisfyrirtæki á miklu fylgi að fagna meðal bresks almenn- ings. Ennþá hyggst Thatcher einkavæða ríkisfyrirtæki á sviði flugsins. Fyrr á þessu ári voru seld hluta- bréf ríkisins í tveimur fyrirtækjum er starfa á sviði flugmála, flugfélag- inu British Airways og Rolls Royce sem framleiðir samnefnda flugvéla- hreyfla. Úrslit þingkosninganna fyrir skömmu tryggðu svo að þriðja ríkisfyrirtækið á þessu sviði, BÁA eða breska flugvallarstoftiunin verður seld á næstu vikum. Raunar stóð til að selja BAA fyrir kosning- amar en því var frestað. BAA rekur sjö breska flugvelli, Heathrow og Gatwick við London og fímm flug- velli í Skotlandi, og hefur reksturinn skilað umtalsverðum hagnaði und- anfarið. Þegar breska ríkið verður búið að selja flugvallarstofnunina verður eftir í ríkiseigu aðeins eitt fyrirtæki er starfar að flugmálum. Það eru flugvélaverksmiðjumar Shorts í Belfast á N-írlandi. Stofnun sú sem „Söngstjórarnir eru mjög lifandi og ná- kvæmir og leggja mikið upp úr túlkun lags og texta. Kórmenn skulu vita um hvað þeir eru að syngja.“ meiru. Við fengum að heyra meira í Tove Ramlo. Nú var það rússn- eska þjóðlagið Ivushka, seiðmagnað sönglag og mikil innlifun hjá flytj- endum en Lejf Ramfjörd lék einnig með á fíðlu. Ég tel þetta vera bezta lagið og flutninginn hjá þessum músíkhópi. Lokalagið var svo My way, marg- þvælt af Frank Sinatra en nú með einsöng Helge Skjærpe og finnst mér þetta á engan hátt ganga upp. Þetta kostaði átök og var ekki á réttum stað í söngskránni. Eftir að hafa heyrt og séð heilan konsert hjá Levanger Mannsönglag verður manni fyrst fyrir að hyggja að samanburði við aðra karlakóra. Levanger Mannsönglag er sérlega vel agaður kór þó farið sé út fyrir fer með málefni N-írlands á 90% hlutaljárins í Shorts en breska við- skipta- og iðnaðarráðuneytið á afganginn. Það má teljast öruggt að einhvemtíma á þessu nýhafna kjörtímabili ríkisstjómar Margrétar Thatcher verða Shorts-flugvéla- verksmiðjumar seldar einkaaðilum, þó ekki fyrr en núverandi stjómar- formaður fyrirtækisins, sem hefur stýrt því í fjölmörg ár, sest í helgan stein í mars á næsta ári. Stjómarformaðurinn, Sir Philip Foreman, er ákafur stuðningsmað- ur þess að fyrirtækið verði selt einkaaðilum og undirbýr fjárhags- lega endurskipulagningu þess af miklum móð til að gera það áhuga- ísland í þeim samanburði. Þeir hafa og heldur ekki nótnablöð á konsert- um sem þýðir meiri einbeitni og athygli á því sem verið er að gera. Það er alltaf mjög hvimleitt að sjá og heyra þá dragbíta sem sífellt em að fletta blöðum og grúfa sig niður í nótnabækur. Þá vill athyglin á söngstjóranum verða lítil. Við þetta vandamál hafa þessi menn ekki að etja. Söngstjóramir em mjög lifandi og nákvæmir og leggja mikið upp úr túlkun lags og texta. Kórmenn skulu vita um hvað þeir em að syngja. Eða svo vitnað sé í Pablo Casals: „List er aðeins sönn komi hún frá hjartanu." Þessi orð komu mér í hug þegar Leiv Ramfjord lék af miklum innileik á fíðlu í Heid- enröslein og Ivushka. Varð þá allur hópurinn að einu stóm hljóðfæri. Söngkonan Tove Ramlo gjörði það gott, hverrar rödd er fögur, hugljúf og hrein og smá skíðabrekkur fyrir- gefast auðveldlega. Ég hef á tilfínn- ingunni að hún muni vera mjög ijölhæf í sönglistinni. Sem sagt skrautfjöður þeirra í Levanger Mannsonglag. Píanóleikarinn Kalman Vig er fagmaður góður og ekkert slæmt verðara í augum væntanlegra kaupenda. Shorts, sem er stærsta framleiðslufyrirtæki N-írlands með um sjö þúsund starfsmenn, safnaði miklum skuldum fyrir nokkmm ámm þegar fyrirtækinu var haldið á floti til þess eingöngu að halda uppi atvinnu í Belfast. Síðan þá hefur markaðsstaðan batnað til muna og hefur fyrirtækið framleitt litlar skrúfuþotur, skammdrægar loftvamareldflaugar og flugvéla- hluta fyrir aðra flugvélaframleið- endur með all nokkmm hagnaði. í ár þarf Shorts að greiða 20 milljón pund (tæplega 1,3 milljarð íkr) í vexti af lánum þeim sem fýrir- tækið varð að taka á erfíðleikaámn- vil ég heldur segja um bassaleikinn hjá Toralf Lund og trommusláttinn hjá Oddbjöm Prestvik. En það á bara ekki við að gutla einhverskon- ar borðmúsík undir karlakórssöng. Kæmleysislegt glingur í popp- eða jassstfl á bara heima á rásum og bylgjum þeirra sem em svo ógæfu- samir að þurfa að drepa tímann. Annars er stærsta mein þessa karlakórs tilfínnanlegur skortur á tenómm. Háir og skærir tenórar fyrirfínnast bara ekki í þessum hópi. Það er kannski af þessum ástæð- um sem útsetningar á sönglögum þeirra em yfírleitt þrengri heldur en hér tíðkast. Þ.e.a.s. endaraddim- ar, 1. tenór og 2. bassi em ekki strekktar eins langt frá hvor ann- arri eins og íslenskum útsetjurum er tamt að gjöra. Einhver kallaði það rússnesku aðferðina að nota svið mannsraddarinnar til hins ýtr- asta upp sem niður. Og að lokum vil ég þakka Levan- ger Mannsonglag fyrir ánægjulegt kvöld í Norræna húsinu. Þeir hefðu að vísu átt skilið að syngja fyrir fullu húsi í stærri sal. En fyrir mitt leyti vil ég upplýsa; að ég fór ríkari heim og tónar frá þeim fylgja mér enn. um og breska ríkið hefur í mörg ár neitað að koma lagi á flármál þess í eitt skipti fyrir öll. Þannig hefur Shorts ekki fengið nein bein fjárframlög frá ríkinu en hefur aft- ur á móti þegið ft'árhagsaðstoð þegar ráðist hefur verið í ný verk- efni. Slík opinber fjárhagsaðstoð til nýrra verkefna er ekkert óalgeng í flugiðnaðinum, a.m.k. ekki í Evr- ópu. Rekstur Shorts mun skila hagnaði í ár ef marka má áætlanir fyrirtækisins en hann mun allur renna í vaxtarhltina áðumefndu. Væntanlegir kaupendur Shorts em taldir verða breskir fjárfest- ingasjóðir og einstaklingar. Síðasta breska ríkisfyrirtæk- ið á sviði flugsins brátt selt? Flug Gunnar Þorsteinsson Shorts 360-300 er nýjasta flugvélagerð Shorts-flugvélaverksmiðjanna á N-írlandi en flugvélar fyrirtæk- isins hafa selst vel undanfarin ár. Shorts verður væntanlega selt einkaaðilum bráðlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.