Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dalvík Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í sínia 61254. Garðabær Iðnfyrirtæki í Garðabæ óskar að ráða starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 07.00 til kl. 12.00. Umsóknum með upplýsingum um umsækj- anda verði skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. júlí merkt: „Garðabæ — 858“. Bakari í Garðabæ Óskum að ráða nema og aðstoðarmann. Æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Upplýsingar á staðnum, fyrir hádegi. Grensásbakarí, Lyngási 11, Garðabæ. Pípulagnir Tek að mér nýlagnir, viðgerðir, breytingar o.fl. Upplýsingar eftir kl. 19.00 í síma 99-8514, Guðbjörn Geirsson, pípulagningameistari eða 91-41515, Erlendur. T ónlistarkennara vantar við Tónlistaskólann á Bíldudal. Upplýsingar í símum 94-2187, Guðrún og 94-2297, Herdís. Kennarar — kennarar Kennara vantar að Varmalandsskóla, Mýra- sýslu, í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði. Frí upphitun. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-1859. Góð staða Skólastjóra og einn kennara vantar að Húna- vallaskóla, A-Hún. Meðal kennslugreina eru íslenska, stærðfræði og raungreinar. í boði er gott húsnæði, flutningsstyrkur, að- staða til útvistar og hestamennsku. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón Hannesson, í síma 95-4313 eða formaður skólanefndar, Stefán Á. Jónsson, í síma 95-4420. Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk. Ritari Stofnun í miðbænum vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Jafnt kemur til greina aðili með eða án starfsreynslu. Nánari upplýsingar og umsóknir veittar á skrifstofu okkar. Guðnt ÍÓNSSON RADCJOF & RAÐN I NCARÞJON U5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. Dalvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Dalvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 61254 og hjá afgreiðslunni á Akureyri í síma 23405. pjis>rfttml>Ial>l^ Útkeyrsla — sala Snyrtilegur og áreiðanlegur maður óskast til útkeyrslu og sölu matvæla sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingdeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Útkeyrsla/sala — 4532“. Verkstjóra vantar í frystihús á Norðurlandi. Æskilegt aðviðkomandi hafi þekkingu á rækjuvinnslu. Matsréttindi áskilin. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og síma- númer, ásamt upplýsingum um fyrri störf, á auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. mánaðamót, merkt: „Góð vinna — 4520“. Demantahúsið í Hafnarfirði óskar eftir afgreiðslustúlku hálfan daginn. Æskilegur aldur 25-40 ára. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 30. júlí 1987 til: Demantahúsið, Reykjavíkurvegi 62, Box 187, 222 Hafnarfirði. RAÐCJOF OC F54ÐNINCAR Viltu selja falleg föt? Kvenfataverslun nálægt miðbænum leitar að starfskrafti. Vinnutími er frá kl. 08.00 til kl. 13.00. Starfið felst í léttum ræstingum og af- greiðslustörfum. Æskilegur aldur er 20-30 ár. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Iðnskólann í Reykjavík er laus kennara- staða í dönsku. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi, eru lausar kennarastöður í stærðfræði, eðlis- fræði og efnafræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. ágúst. Menntamáiaráðuneytið. Bankastörf Bankastofnun í miðbænum vill ráða starfs- fólk til gjaldkera- og afgreiðslustarfa. Um er að ræða framtíðarstörf. Til greina koma hlutastörf. Laun eftir starfsreynslu viðkom- andi. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GuðntTónsson RAÐCJÖF & RAÐNI NCARNÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 íslenskt-franskt eldhús Óskum eftir að ráða duglegan aðstoðarmann í kjötvinnslu. Mikil vinna. Upplýsingar, íslenskt-franskt eldhús, Völvu- felli 17, sími 71810. Skrifstofustarf Lítið innflutningsfyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur óskar að ráða í skrifstofustarf. Kynni af OPUS viðskiptamannabókhaldi og sölukerfi æskileg. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júlí merktar: „Fjölbreytt starf — 5623“. Lagermaður Óskum að ráð ungan og röskan mann til lagerstarfa. Upplýsingar veittar á staðnum. ísólhf., Skipholti 17. Myndbandasala Leitað er að hæfum starfsmanni til starfa við sölumennsku, tölvuskráningu, bókhald, vélritun og almenn skrifstofustörf. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Mynd- bandasala — 923" fyrir 24. júlí. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Reyðarfjarðar. Kennslugreinar: Enska, handavinna og al- menn kennsla. Húsnæði og önnur fyrirgreiðsla í boði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í símum 97-4101 eða 97-4110. Skólanefnd. „Au pair“ Malmö Dönsk læknafjölskylda sem býr í Malmö óskar eftir stúlku til að sjá um 2 börn og létt húsverk. Eldra barnið, strákur, er í skóla og yngra, hálfs árs stelpa, er heima. Viðkom- andi þarf að geta byrjað fyrir lok ágúst. Frí er hægt að fá bæði 2ja vikna í haust og yfir jól og áramót. Hafið samband annað hvort fyrir 26. júlí eða eftir 14. ágúst í síma: 9046 40-161158 eftir kl. 6 eða skrifið til: ConnieJörgensen, Soedeborggatan 64, Malmö, Svíþjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.