Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar National olíuofnar og gasvélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. RAFBORG SF. Rauðarárstig 1, simi 11141 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 24.-26. júlí 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist i Útivistarskáunum Básum. Gönguferðir við allra haefi. 2. Helgarferð á Kjalarsvœðið. Gist í tjöldum og húsi. Þjófadal- ir, Rauðkollur, Hveravelir, Beinahóll og Kerlingarfjöll. Gönguferöir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, sfmar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Sportclub Rúbertu-bridge miðvikudaga kl. 19.30. Hvítasunnukirkjan Fíladeifía Hátúni 2 Kveðjusamkoma með Celebrant Singers í kvöld kl. 20.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 22. júlí Kl. 20.00 Dauðadalahellar. Hellaskoðun sunnan Grinda- skarða. Hafið Ijós með. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Verð kr. 600,-, frítt fyrir börn m. fullorðnum. Fimmtudagur 23. júlí Kl. 20.00 Þerney. Brottför frá kornhlöðunni i Sundahöfn. Gengið um eyjuna sem er mjög áhugaverð. Verð kr. 400,-, frítt f. börn 12 ára og yngri í fylgd m. fullorönum. Útivist. 1927 60 ára 1987 ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 23.-26. júlí (4 dagar): Strandir — Ísafjarðardjúp. Gist tvær nætur á Broddanesi og eina nótt í Reykjanesi. Ekið norður í Trékyllisvik. Yfir i Djúp er farið um Steingrímsfjarðar- heiði og til Reykjavikur um Þorskafjarðarheiði. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 23.-28. júlí (6 dagar): Hornvík Dvalið tvo daga i Hornvík og farnar gönguferðir frá tjaldstað. Farið með rútu báðar leiðir til isafjarðar. 24. -29. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. UPPSELT! 25. -29. júlí (5 dagar): Snæfell Gist verður í sæluhúsi FFF við Snæfell og farnar gönguferðir þaðan. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. -1927 60 ára 1987 @FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 24.-26. júlí 1. Hveravellir. Gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum. Gönguferðir á svæðinu — Þjófadalir og viðar. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.i. i Laugum. Ekið í Eldgjá á laugardeginum og gengið að Ófærufossi. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Dvöl i Þórsmörk er ódýrasta sumarleyfiö. Brottför i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur kl. 20.00 — kvöldferð Gengið frá Lækjarvöllum um Ketilstíg að Seltúni. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferöamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða fulltrúa Framleiðnisjóður landbúnaðarins óskar að ráða fulltrúa. Starfið felst m.a. í nánum samskiptum við bændur, samningagerð og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar, Jóhannes Torfason, Torfalæk, í síma 95-4287. Fiskeldi Veiðimálastofnun óskar eftir að ráða sér- fræðing í fiskeldi til rannsókna, ráðgjafar og kennslu á Vesturlandi með aðsetri í Borgar- nesi. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf í líffræði eða fiskeldi. Umsókn er greini aldur, menntun og reynslu umsækjanda, sendist inn á augiýsingadeild Mbl., merkt: „Fiskeldi - 87". Kennarar Okkur vantar kennara til að vinna með yngri nemendum næsta skólaár. Mjög góð að- staða er í skólanum og góð íbúð fæst á hagstæðum kjörum. Upplýsingar í símum 93-81225 (kl. 9.00- 17.00) og 93-81376 (á kvöldin). Grunnskólinn í Stykkishólmi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1987, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1987. Auglýsing frá Reykjahreppi Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður upp á ýmsa möguleika: - Jarðnæði til loðdýraræktar og annarra skyldra búgreina. - Lóðir fyrir iðnaðarhús. - Lóðir fyrir íbúðarhús. - Lóðir fyrir sumarhús. - Möguleika fyrir fiskeldi. Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra hitaveitu, stutt í verslun og aðra þjónustu. Daglegur akstur barna í grunnskóla. Mögu- leikar á leigu- eða söluíbúðum nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán Óskarsson í síma 96-43912. Hreppsnefnd Reykjahrepps. IBM S/36 Til sölu IBM tölva S/36 compact 120mb, 512k. Upplýsingar í síma 94-1466. Sérverslun við Laugaveg Af sérstökum ástæðum er ein glæsilegasta sérverslun landsins til sölu. Verslunin er í góðu húsnæði við Laugaveginn. Þeir aðilar sem hafa raunverulegan áhuga sendi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „V — 5184. Bakarí Til sölu bakarí með tveimur góðum útsölu- stöðum í borginni. Upplýsingar hjá sölumönnum. 44KAUPMNG HF Húsi vorslunarir Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. e| Til sölu er lítil matvöru- verslun í Reykjavík. Sala fyrsta mánuðinn í rekstri, júní '87, var ca. 1200.000 kr. og eykst. Opið er í dag frá kl. 9.00-19.00. Verð: 2000.000.- + vörulager. Leiga á húsnæði yrði 38.000/ mánuði. Húsnæði fæst keypt fyrir 2500.000.- í dag er verslunin rekin sem 1 1/2 stöðu- gildi. Velta ykist verulega við lengri opnunar- tíma. Krafa er um að verslunin sé aðili að Innkaupasambandi Matvörukaupmanna. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „IMA — 4062“. SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Til sölu er SAUERMAN 11/2m33ja tromlu spil, hent- ugttil samdráttar, hífinga á bátum o.fl. Einnig varahlutir, blakkir og fylgihlutir. Nánari upplýsingar í síma 93-11555. (D ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. byggingadeildar óskar eftir tilboðum í niður- rif og brottflutning á 11 húsum og húshlutum á fyrrverandi lóð Völundar hf. við Klapp- arstíg og Skúlagötu í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Nú fara að verða síðustu forvöð að sækja um aukafulltrúa á SUS- þingið i Borgarnesi 4.-6. sept. nk. Einnig er nauðsynlegt að skrifstofu SUS berist sem allra fyrst tilkynning um útnefningu þingfulltrúa. Framkvæmdastjórn SUS. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.