Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 ♦ Eru þeir að fá 'ann ■ Langá er skriðin yfir 600 laxa og það er bara ágætt þeg- ar á heildina er litið, það er korninn lax upp um alla á og það gengur nýr lax á hveiju flóði. Spurning hvað gerist á stærsta straumnum um næstu helgi,“ sagði Ingvi Hrafii Jóns- son „river keeper" við mið- svæði Langár á Mýrum i samtali við Morgunblaðið í gær- dag. „Sem dæmi um veiðina get ég nefnt, að hópurinn sem er hjá mér hefur fengið 60 laxa á 6 dögum, en veitt er á 4 stangir. Þá hafa verið talsverð brögð að því að laxar taki grannt og sleppi. Þá er það kannnski hvað merki- legast hversu mikið af 10 til 14 punda laxi er í aflanum og spænskur biskup veiddi fyrir skömmu stærsta lax sumarsins hér, 21 punda grútleginn hæng á maðk í veiðistaðnum Þjótanda sem er á neðstu svæðum árinn- ar,“ sagði Ingvi Hrafn enn fremur. Annars gustaði mikið af hinum spænska guðsmanni, hann hélt messur í hádeginu í setustofu veiðihússins á Langárfossi, og eitt sinn bað hann fyrir rigningu og það stóð ekki á árangrinum. Magnaður regndans hefði ekki getað gert betur og það helli- rigndi við Langá í hartnær sólar- hring þó ekki kæmi deigur dropi úr lofti annars staðar á Vestur- landi. Biskupinn hafði aldrei rennt fyrir lax áður, en veiddi svo 20 stykki í Langá. A hádegi í gær voru komnir um 400 laxar á land af neðstu svæðunum, 182 af miðsvæðunum og um það bil 20 stykki af efstu svæðunum, en þar horfir bærilega því flesta daga er eitthvað af laxi í stiganum í Sveðjufossi á leið uppúr. 19 punda úr Refasveit A hádegi sunnudags voru komnir 34 laxar á land úr Laxá á Refasveit eftir því sem Eiríkur Sveinsson læknir á Akureyri sagði í samtali við Morgunblaðið í gær- dag. Sjálfur var hann nýkominn úr tveggja daga veiði úr ánni með Stóralaxá í Hreppum fjóra laxa, þar af stærsta laxinn í sumar, 19 punda hæng úr Gró- farhyl og 15 punda hæng úr Hrafnshyl. Allir laxarnir voru legnir og enginn nýr lax hefur gengið að undanfömu, en slatti er þó af laxi fyrir. Eiríkur sagði laxinn í ánni afar styggan og taugaveiklaðan og taldi ekki ósennilega skýringu að leyft hefur verið að veiða á spón í ánni þótt hún sé bæði mjög vatnslítil og tær. Selá liftiar Það hefur verið rífandi veiði í Selá síðustu daga, hún fylltist bókstaflega af fiski eftir rigning- amar í vikunni og það hefur verið mikil veisla þarna síðustu dagana. Þeir fengu t.d. eina 20 laxa í morgun og hafa fengiði 40 laxa á þremur dögum," sagði Hörður Óskarsson um Selá í Vopnafirði í samtali við Morgunblaðið í gær- dag. Meðalþunginn er góður í Selá og sérlega mikið af 14 til 18 punda laxi og sá stærsti 20 pund. Garð- ar H. Svavarsson veiddi hann fyrir skemmstu, einnig 19, 18 og tvo 17 punda svo eitthvað sé nefnt. Dálítið hefur komið af smálaxi, en menn vænta meira af slíkum fiski á næstu vikum. Um 300 lax- ar em komnir á land sem er eigi óáþekkt og í fyrra, en heldur minna þó. gg Grindavík; Tveir árek- strar með stuttu millibili TVEIR árekstrar urðu með hálftima millibili á aðalgötu bæj- arins hvor á sinum gatnamótun- um í gærkvöldi. Þegar lögreglunni var tilkynnt um allharðan árekstur á gatnamót- um Víkurbrautar við Festi var hún að sinna ölvunarakstri á Grindavík- urvegi eftir að henni hafði borist tilkynning um undarlegt aksturlag. Areksturinn varð því að bíða, þar sem lögreglan var á leið úr Keflavík, en það kom ekki að sök þar sem engin meiðsl vom á fólki en bílam- ir vom óökufærir. Um það leyti sem lögreglumennimir komu á vettvang barst þeim enn ein tilkynning og nú um árekstur neðar á sömu götu eða á gatnamótunum við Lands- bankann. Sá árekstur varð einnig að bíða meðan gerðar vom nauð- synlegar mælingar á þeim fyrri og kom það heldur ekki að sök því þar urðu engin meiðsl og minni skemmdir á bílum. Úrhellisrigning var í gærkvöldi og telja lögreglumennirnir að orsök árekstranna megi rekja til slæmra aksturskilyrða og að fólk sé ekki nægilega á varðbergi eftir mjög langan góðviðriskafla. - Kr. Ben. * m Hugeflismót haldið við rætur Snæfellsjökuls Dulspeki, hugleiðsla, kristallalækningar og rúna- firæði meðal annars á dagskránni ÞRÍDRANGUR hefúr skipulagt hugeflismót við Arnarstapa á Snæfellsnesi dagana 15.-17. ágúst, sem kennt verður við Bárð Snæ- fellsás. Þar er ætlunin að bjóða upp á dagskrá tengda ýmsum stefiium trúar, dulspeki og heim- speki, jurtalækningum, matarræði og fleiru af því tagi. Á mótssvæð- inu verður reistur pýramidi, 100 fermetrar að flatarmáli, til hug- leiðslu. Meðal þátttakenda verða erlendir kennarar á sviði rúna- fræða, kristallalækninga og Tai Che. Hari Kristna hópurinn held- KREDIDKORT hf. og Ríkisút- varpið hafa undirritað samning sin i milli sem hefiir það i för með sér að handhafar Eurocard kredidkorta geta framvegis greitt afhotagjöld útvarps og sjónvarps með kreditkorti. í samningum er einnig ákvæði þess efnis að þeir sem skulda af- ur og upp á afinæli meistara síns og væntir endurkomu hans að sögn mótshaldara. Félagsheimili staðarins verður miðstöð mótsins en gert er ráð fyrir að flestir þátttakenda tjaldi í ná- grenninu eða kaupi gistingu. Á dagskránni verða fyrirlestrar og stutt námskeið, útisamkomur, gönguferðir um næsta nágrenni og á jökulinn. Boðið verður upp á mat og í næsta nágrenni er veitingahúsið Búðir. Þá verða daglegar ferðir í sundlaugina á Lýsuhóli. notagjöld geta borgað gjaldfallnar skuldir með EURO-KREDIT af- borgunum eftir nánara samkomu- lagi við Ríkisútvarpið. Kredidkort hf. hafa einnig gert samning við Rafmagnsveitu Reykjavíkur þess efnis að hand- hafar Eurocard kredidkorta geta greitt rafmagns- og hitareikninga sína með kredidkortinu sínu. Við sólarupprás sunnudaginn 16. ágúst hefst síðan hugleiðsluhringur sem ekki á að slíta fyrr en við sólset- ur mánudaginn 17. ágúst. Á þessum tíma eru innri reikistjömur sólkerfís- ins í samstöðu og boðar fom spádóm- ur Maya breytingar á vitundarlífí jarðarbúa við þessi tímamót, að sögn mótshaldara. „Orkustöðvar jarðar- innar verða n.k. fókuspunktar en Snæfellsjökull er einmitt einn af öflu- gustu orkustöðvum jarðarinnar. í tengslum við þennan spádóm mun standa yfir um allan heim ákveðin hugleiðsla," segir í fréttatilkynningu. Auk fjölda íslendinga sem tengj- ast andlegum iðkunum á einn eða annan hátt hafa erlendir menn boðað komu sína. Ralph Blum mun miðla af þekkingu sinni á rúnaletri, en hann hefur skrifað bækur og haldið fyrirlestra um þær víða um heim. Blum útskrifaðist í rússneskum fræð- um frá Harvard, nam með Fullbrigh- t-styrk á Ítalíu en naut síðan styrks National Science Foundation og Ford foundation við framhaldsnám í Bandaríkjunum. Andrew Nevai rekur verslun í New York með kristalla, auk þess sem hann kennir notkun þeirra við lækn- ingar og heilsurækt. Bill Thorvald mun kenna notkun kristalla í sama skyni. Þá verða Linda Brouda óg John Myers með kynningu á Tai Che sem er sambland af austurlenskri sjálfsvamarlist, hreyfílist og dansi. Afiiotagjöld útvarps með kreditkortum 1 1 Fiskverð á uppboðsmörkuðuml 1 21. júlí FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 33,80 25,00 32,17 68,3 2.196.362 Ýsa 65,50 39,00 61,30 1,0 61.229 Karfi 19,50 15,70 16,36 9,9 161.714 Koli 29,00 21,00 27,77 2,6 73.035 Ufsi 20,30 19,50 20,06 7,6 152.168 Annað - - 23,50 2,7 64.008 Samtals 29,41 92,1 2.708.516 I Aflinn í gær var að mestu úr togaranum Ými. í dag verður seldur 1 I afli úr togaranum Otri, 120 tonn af þorski 12-15 tonn af ýsu og 1 I lítið eitt af lúðu og skötusel. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 45,00 27,50 33,30 13,6 454.419 Ýsa 30,00 30.00 30,00 19,5 585.030 Karfi 17,50 14,00 16,09 32,2 518.211 Koli 30,50 28,00 30,30 12,7 666,919 Ufsi 18,00 17,00 17,66 7,2 127,786 Samtals 24,20 86,3 2.087.982 I Til sölu verður í dag afli úr togaranum Jóni Baldvinssyni, Sléttanes- I | inu og þremur dragnótabátum, samtals 60-70 tonn. Gódandaginn! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi óskast | húsnæöi i boöi | Atvinnuhúsnæði til leigu Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif- stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð. Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn- gangur. Laus strax. Allar nánari upplýsingar í síma 11314 eða 14131 (Sveinn/Kristþór) á skrifstofutíma eða tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiður — 6026" fyrir 1. ágúst. Vantar íbúð til leigu Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í símum 98-1124 og 98-1421. Til leigu skrifstofu- og lag- erhúsnæði við Vatnagarða Til leigu 105 fm skrifstofuhúsnæði og 105 fm lagerhúsnæði með 3,5 m lofthæð í nýju húsi við Vatnagarða. Upplýsingar í síma 83788. Gunnar Kvaran hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.