Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 félk f fréttum PAGANINI VORRA TÍMA Reuter essi tíu áragamli júgóslavneski drengur hefur af sumum verið kallaður „Paganini vorra tíma“. Hann er frá Belgrad í Júgóslavíu og fór í fyrsta fiðlutímann sinn þriggja ára gamall. Hann hefur leikið á 70 tónleikum um alla Evr- ópu og er nú í Bandaríkjunum þar sem hann mun koma fram á Moz- art-tónleikum í Lincoln Center. Kelin kyrkislanga Jennifer Sproill, þriggja ára gömul Bandarísk stúlka sem heimsótti dýragarðinn í Singapore varð yfir sig hrifin af þessarri fal legu kyrkislöngu og vildi helst fá að taka hana með sér heim. Reuter Collins á ströndinni Dynasty-leikkonan Joan Collins er nú í sumarfríi í Saint Tropez á frönsku rivierunni ásamt nýja kærastanum, Bill Wiggins. Hér hefur hún stillt sér upp fyrir ljósmyndara og brosir sínu breiðasta enda hamingjusamlega ástfangin. Bamið sem hún heldur á í fanginu er ekki hennar. Reuter Ungir blaðaútgefendur eir Ingvi Snær Einarsson, ellefu ára og Valtýr Stefáns- son Thors, t’olf ára, eru ritstjórar nýs tímarits sem nefnist Sunnu- snepill. Þetta er ,eins og segir á forsíðu blaðsins, „blað fyrir alla“ og meðal efnis má nefna íþrótta- fréttir, sögur, mataruppskriftir, gátur, brandara og myndir af bflum og íþróttamönnum. Fyrsta tölublaðið kom út í vetur en Sunnusnepillinn hefur alls komið út þrisvar. Þriðja tölublað er 16 síður að stærð, gefið út í 40 eintökum. Það er í A-4 broti, vélritað og ljósritað. Þeir Valtýr og Ingvi ganga í hús og selja blaðið og sögðust þeir hafa fengið góðar undirtekt- ir. Þeir skrifa allt efni blaðsins sjálfir, vélrita það og ljósrita og síðan taka þeir líka myndir og annað efni upp úr útlendum blöð- um. „Við fengum hugmyndina að þessarri útgáfu frá bróður Valtýs sem gaf einu sinni út svona blað" sagði Ingvi. „Það tekur tæpar tvær vikur að gera hvert blað en næsta tölublað kemur ekki fyrr en í haust því við ritstjóramir erum að fara í frí til útlanda“. Þeir félagamir sögðust vera bjartsýnir á framtíð blaðsins enda gengi salan vel. Morgunblaðið/Bjami Valtýr Stefánsson Thors og Ingvi Snær Einarsson, ritstjórar Sunnusnepilssins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.