Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.07.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1987 KNATTSPYRNA / SL-MÓTIÐ 1. DEILD Þór hefur unnið sér mestinn Samvinnuferðir hafa greitt félögunum rúmlega 50.000 krónur X v^V W /-v /\A/V',\-\A^A % Az'vAX/^ V" V X X' ^ X X MARKAMETIÐ11. DEILD ER19 MORK: Pétur Pétursson IA, 1975 og Guðmundur Torfason, Fram, 1986' ©© ® ® ©5 ^ i\ P Hlynur ’ O Birgisson, Þór'' ©©©©©SÆ^ Nfcy ^ /V /\ Vy ' i 'c'Péti ©@®®© 5 ©©©© ©®©@ Pétur Pétursson, KR. /Y Þeir eru markahæstir í 1. deild ! EINS og flestum er kunnugt styrkja Samvinnuferðir Land- sýn 1. deildina í knattspyrnu. Eitt af því sem fyrirtækið gerir er að greiða þvf liði sem skorar þrjú mörk í leik 7.500 krónur. Þórsarar hafa unnið sér mest inn í þeim tíu umferðum sem lokið er. Þór hefur unnið sér inn 22.500 krónur það sem af er mótinu og allt hafa þeir fengið f síðustu umferðunum. í 7. umferð unnu þeir Víði 5:0. í áttundu umferð náðu engir að skora þijú mörk þannig að peningamir færðust yfír á næstu umferð og þar komu Þórs- arar og unnu FH 4:2 þannig að þeir fengu 15.000 krónur. í síðustu umferð unnu þeir Framara 4:1 og fengu þar með 7.500 krónur. Þórsarar hafa reyndar verið viðriðn- . r ir fleiri leiki þar sem flest mörk hafa verið gerð. Þeir töpuðu 0:5 fyrir KR í 6. umferð og í þeirri umferð fengu KR-ingar peninginn. í fyrstu umferð fengu Keflvíkingar 7.500 krónur frá Samvinnuferðum en þeir unnu Völsunga 4:2. Þór vann að vísu Fram 3:1 í fyrstu umferðinni en Keflvíkingar skoruðu fleiri mörk og fengu þvf greiðsluna. Valsmenn hrepptu hnossið í annari umferð er þeir unnu Keflvíkinga 7:1 en í þeirri þriðpu náði ekkert lið að skora þijú mörk og rann því sjóð- urinn yfír á næstu umferð. Skaga- menn komu þar og unnu Keflvík- inga 4:2 og fengu fyrir bragðið 15.000 krónur. ■v Valsmenn fengu 7.500 krónur fyrir að vinna FH-inga 3:1 í fímmtu umferð og KR-ingar í þeirri sjöttu fyrir að vinna Þór. Þórsarar hafa siðan fengið féð í þeim umferðum sem lokið er síðan þá. Þór hefur því fengið 22.500 krón- ur, Valsmenn og Skagamenn 15.000 hvort félag og Keflvíkingar og KR 7.500 hvort félag. Morgunblaðið/Bjarni 10. umferð m-tVMtóosc&xit LIÐ tíundu umferðar er frekar reynslulaust lið hjá okkur. Fjór- ir nýliðar eru í liðinu og þar að auki fimm leikmenn sem aðeins hafa verið einu sinni áður í liði umferðarinnar. Þeir Pétur Pétursson og HalldórÁskelsson eru „gömlu“ mennirnir í lið- inuogmiðla þeir örugglega af reynslu sinni til ungu leik- g mannanna. Vörnin / er sterk að þessu sinniendavarnar- leikur í hávegum ,f m hafður í síðustu / umferð. / - Daníel Elnarsson Víöi (1) Jónas Róbertsson Þór(2) Rúnar Kristlnsson i KR(2) Arni Stefánsson Þór (1) Vilhjálmur Einarsson Víði (2) / Halldór Áskelsson Þór (4) Björn Rafnsson KR (2) Morgunblaðið/ GÓI Snaevar Hreinsson Völsungi (1) Pétur Pótursson KR (6) í1 Markakóngar Þeir Jónas Róbertsson úr Þór og Björn Rafnsson úr KR hafa átt mikinn þátt í að félög þeirra hafa unnið sér inn talsvert fé í sumar með því að skora mik- ið af mörkum. Þórsarar hafa fengið 22.500 krónur frá Sam- vinnuferðum-Landsýn og KR-ingar 7.500 krónur. KR fékk féð í sjöttu umferð en þá unnu þeir einmitt Þór 5:0 og þá skoraði Björn tvö mörk. Jónas og Björn hafa báðir skorað fímm mörk fyrir sín félög í 1. deildinni í sumar og eru þeir ásamt Pétri Péturs- syni úr KR og Hlyn Birgissyni úr Þór markahæstu menn deildarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.