Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 B 3 RAS 2 06.00—09.05 I bítið. Morgunþáttur í umsjón Karls J. Sighvatssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. Fréttirkl. 7, 8 og 9. 09.05—12.20 Morgunútvarp Rásar 2, í umsjón Kristínar Bjargar Þorsteins- dóttur og Skúla Flelgasonar. Fréttir kl. 11. 12.20-12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.05 Á milli mála. Tónlistar- þáttur í umsjón Leifs Haukssonar og Gunnars Svanbergssonar. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05—19.00 Hringiöan. Þáttur í um- sjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir kl. 18. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Eftirlæti. Tónlistarþáttur í umsjón Valtýs Björns Valtýssonar. Kveðjur fluttar á milli hlustenda. Frétt- ir kl. 22. 22.05—00.10 Snúningur, þáttur í um- sjón Vignis Sveinssonar. Fréttir kl. 24. 00.10—06.00 Næturvakt á samtengd- um rásum. Umsjón Óskar Páll Sveins- son. BYLGJAN 07.00—09.00 Pétur Steinn Guðmunds- son. Morgunbylgjan. Tónlist, litið yfir blöðin og ísskáp dagsins. Fréttir eru kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist, spjall, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir eru kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Hádegisfréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Rætt við fólk sem er „ekki í fréttum" og leikin tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómasson. Föstu- dagspopp. Fréttireru kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 í Reykjavík síðdegis, þátt- ur Hallgrims Thorsteinssonar. Tónlist og litið yfir fréttir'og rætt við fólk sem þarkemurviösögu. Fréttirkl. 17.00. 19.00—22.00 Flóamarkaður Bylgjunnar í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Flóamarkaðurinn er opinn til kl. 19.30, en þvínæst er leikin tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00—03.00 Þorsteinn Ásgeirsson, tónlistarþáttur. 03.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón Ólafs Más Björnssonar. / FIVI 102.2 STJARNAN 07.00—09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall. Fréttir er kl. 08.30. 09.00—12.00 Gunnlaugur Helgason. Morgunþáttur. Tónlist, stjörnufræði og getraunaleikir fyrir hlustendur. Fréttir eru kl. 11.55 og einnig á hálfa tímanum. 12.00—13.00 Pia Hanson. Hádegisút- varp. Kynning á vinum og matarupp- skriftum. 13.00—16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistarþáttur. 16.00—19.00 Bjarni Ðagur Jónsson. Siðdegisþáttur með getraun í sima 681900, samræðum við hlustendur og tónlist, m.a. sveitatónlist. Fréttir kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist frá rokkárunum. 20.00—22.00 Árni Magnússon. Tónlist- arþáttur. 22.04—02.00 Jón Axel Ólafsson. Tón- list, kveöjur og óskalög. Fréttir eru kl. 23.00. 02.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 08.00—08.15 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 08.15-12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-21.00 Hlé. 21.00—24.00 Næturdagskrá, tónlist. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 í bótinni, þáttur með tón list og fréttum af Norðurlandi. Umsjón Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir. Fréttir kl. 08.30 10.00—17.00 Á tvennum tátiljum. Þátt- ur í umsjóm Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmtanalifiö, tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00—19.00 Hvernig verður helgin? Starfsmenn Hljóðbylgjunnar fjalla um helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00—23.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00—05.00 Næturvakt Hljóðþylgjunn- ar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blönd al og Kristjáns Sigurjónssonar. Biöin í borginni Ágúst Baldursson (t.h.) ásamt fleirum við vinnslu þáttanna, en þegar fylgst var með kvik- myndatökum við Ófærufoss var verið að kvikmynda atriði með Tinnu Gunnlaugsdóttur. Sjónvarpið: Skuggi hrafiisins o g Foxtrott ■■■■ „Skyggnst inn í QA40 skugga hrafnsins“ vl “1 nefnist þáttur sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld og er þar fýlgst með kvikmyndatök- um á myndinni „í skugga hrafns- ins“, sem Hrafn Gunnlaugsson vinnur nú að. „Þetta er vísir að þáttaröð um kvikmyndagerð á íslandi í sum- ar,“ segir Agúst Baldursson, sem stjómaði upptöku og hefur umsjón með þáttunum, en á þriðjudags- kvöld sýnir sjónvarpið annan þátt um svipað efni, en hann fjallar um tökur á kvikmyndinni Foxt- rott. „Þessir tveir þættir eru um margt ólíkir, enda ólíkar kvik- myndir sem verið er að vinna að. í þessum fyrsta fórum við á tvo tökustaði þar sem Hrafn Gunn- laugsson er að vinna, annars vegar við Jökulsárlón og hins veg- ar við Ófærufoss. Við fylgjumst með tökum, ræðum við ýmsa sem eru að vinna að myndinni, bæði fyrir framan vélar og aftan og ræðum við Hrafn um myndina. Svo reynum við að sýna bæði hvemig unnið er að myndinni og sjáum aðeins hvemig hún lítur út fyrir leikstjóranum. Fýrir þáttinn um Foxtrott fór- um við einnig á tökustaði hér í Reykjavík, þar sem verið var að taka upp upphafsatriði myndar- innar og ræddum við aðstandend- ur myndarinnar og leikara. Væntanlega verður svo síðar sýndur samskonar þáttur um kvikmyndina sem Agúst gnð- mundsson er að vinna að um Nonna og Manna.“ BENY REHMAN SHOW frá Sviss í fyrsta skipti á íslandi og að siálfsögðu í BROADWAY föstudags- og laugardagskvöld. Beny Rehman og hljómsveit eru vin- sælustu skemmtikraftarnir í Sviss og eru með fasta sjónvarpsþætti í heimalandi sínu. Þeir koma hingað sérstaklega til að leika fyrir landann tónlist, sem er úr ýmsum áttum eins og Bandaríkjunum, Mexíkó, Grikklandi, Týról og fleiri löndum. Allt frá slögurum upp í klassík og að sjálf- sögðu með léttu ívafi. Þeir félagar bregða á leik í allskonar gervum og uppákomum. Þetta eru svo sannarlega kvöldskemmt- anir sem seint líða úr minni. Glæsilegur veislukvöldverður. Húsið opnað kl. 20.00. Skemmtunin byrjar kl. 10.00. Miðasala í síma 641441 og 621490. FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR Metsölublad á hverjum degi! BÍOBORGIN Angel Heart ☆ ☆ ☆ Ef þið eruö rétt stillt á Angel Heart eru atriði í henni sem eiga eftir að elta ykkur heim og langleiðina í svefn- inn. -ai. Arizona yngri ☆ ☆ ☆ Sérstæð og oft bráðfyndin kómedía, um hjón í leit að kjarnafjölskyldu, frá höfundum Blood Simple. -ai. Moskítóströndin* ☆ Þeir sem eru að leita að öðru Vjtni gætu orðið fyrir vonbrigðum. Harrison Ford er frábær í hlutverki Allie Fox. -ai. Krókódíla-Dundee ☆ ☆ ☆ Ástralir hafa líka húmor. Paul Hogan slær í gegn í sinni fyrstu mynd um ævintýri krókódílaveiðarans í New York. -ai. HÁSKÓLABÍÓ Herdeildin ☆ ☆ ☆ ☆ Hin margverðlaunaða Víetnammynd Oliver Stones. Platoon er yfirþyrmandi listaverk. fsköld, alvarleg áminning um striðsbrölt mannskepnunnar fyrr og síðar. —sv. STJÖRNUBÍÓ Hættulegur leikur* ☆ 1/2 Tölvu-, kjarnorku-, unglinga- og spennumynd. Strákpatti smíðar sér kjarnorkusprengju. Svo er bara spurn- ingin hvorthún springi! -ai. Heiðursvellir ☆ ☆ Brokkgeng hollensk stríðsmynd unnin af vissri alúð og heiðarleik. Líður fyrir afleitan leik í aðalhlutverki. . -sv. Wisdom ☆ ☆ Ágætt byrjendaverk unglingaleikarans Emilio Estevez á leikstjórabrautinni. Handritið er betra en leikurinn, leik- stiórnin betri en handritiö. -ai. BIÓHÖLLIN Logandi hræddir ☆ ☆ ☆ Frískur og hressilegur Bond eftir mjög tímabæra og velheppnaða andlitslyft- ingu. -ai. Morgan kemur heim ☆ 1/2 Dæmigerð uppfyllingarmynd. Skotið yfir hana skjólshúsi fram að Bond. Lognið á undan storminum. -sv. Innbrotsþjófurinn ☆ ☆ Handritið er flatneskja og höfundar greinilega treysta því að áhorfendum nægði Goldberg og Goldwait en þau duga ekki til. Lögregluskólinn 4: Allir á vakt ☆ Endurtekið efni. Það nennir enginn að halda samhengi í frásögninni, stutt en yfirleitt ófyndin og kjánaleg brandara- atriði taka við hvert af öðru og það erfáttnýttíþeim. -ai. Morguninn eftir ☆ ☆ ☆ Þrillerinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir en Jane Fonda og Jeff Bridges bjarga málunum. -ai. Blátt flauel ☆ ☆ ☆ Það er rétt sem stendur í auglýsing- unni. Blátt flauel er mynd sem allir unnendur kvikmynda verða að sjá. -sv. REGNBOGINN Á eyðieyju ☆ ☆ 1/2 I aðra röndina gamansöm mynd um bölvun kvenmannsleysisins, í hina bragðlítil naflaskoðun. -sv. Hættuástand ☆ Það er sama hvað Pryor reynir, honum tekst ekki að fá mann tií að brosa, hvað þá skella upp úr. -ai. Dauðinn á skriðbeltunum ☆ 1/2 Söguhetjurnar óraveg frá hinum harð- soðnu óforbetranlegu stríðshundum Hassels; sápuþvegnir, stífpressaðir og nýrakaðir, eins og barnsrassar. -sv. Á toppinn ☆ ☆ Mikið skelfing er maður orðinn leiður á þessari útnauðguðu formúlu um hetjuskap og meistaratitla. -sv. Gullni drengurinn ☆ 1/2 Tæknibrellumynd með Eddie Murphy. Hollýwoodmógúlarnir hafa aldrei látið skynsemina stoppa sig í því að græða peninga. Þrfr vinir ☆ ☆ ☆ Farsakennd og gráthlægileg skop- stæling, yfirfull af bröndurum sem grínlandslið Ameríku nýtur þess að flytja undir vakandi auga Landis. -ai. Herbergi með útsýni ☆ ☆ ☆ ☆ Léttleikandi og frábærlega gamansöm þjóðfélagskómedía um efri millistéttar- fólk á Englandi upp úr aldamótum. merchant, Ivory og Jhabvala eiga heið- ur skilinn. Cecil Vyce líka. -ai. LAUGARÁSBÍÓ Meiriháttar mál ☆1/2 Sumarmynd. Flatneskjan uppmáluð en góðir punktar inn á milli. -ai. Draumaátök ☆1/2 Rútínu hryllingsmynd í B-flokki ef und- an eru skilin nokkur gæsahúðarfæð- andi augnablik og ágætar tæknibrell- ur. —sv. BÍÓHÚSIÐ Bláa Betty ☆ ☆ 1/2 Ofsafengin ástarsaga um Zorg og betty frá einum athyglisverðasta leik- stjóra Frakklands. Vel leikin, vel gerð og vel þess virði. -ai.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.