Alþýðublaðið - 04.05.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1932, Síða 1
AlþýðublaðiO Ml m m& 1932. Miðvikudaginn 4. maí. 106. töíublað. IIM fSagnlsa Bíé| Baráttan milli ástar og skyldu. Afar spennandi leynilög- reglutalmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Cllve Brook — Fay Wray Talmyndafréttir. Söngmynd. Teiknimynd. Fell €ipeffisg5ta 57® Mikið úrval af kexi og kaffi- brauði frá 0,75 pr. x/a kgr Hveiti og Sykur. Ódýrt, Sími 22S5. Jén iinémnndsson. Höfum sérstaklega fjölbreytt ikrval af veggmyndum með sann- gjörnu verðL Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. Jarðarför okkar kæra föður og tengdaföður Eiríks Pálssonar frá Eyrarbakka, er ákveðin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 7. p. m. kl- 1 e. h. kveðjuathöfn fer fram föstudaginn 6. maí kl. 4 síðd, að heimili hans Bergpórugötu 13, Reykjavik. i Börn og tengdabörn. Leihhdsið. Á MORGUN KL. 8: I A útleið (ðntward honnd) Að eins petta eina slnn; alpýðusýning. Lækkað verð ! Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Síðasta sinn. ■I Málarasvei—félag SgeykgasFÍkBir heldur fund að Hótei Borg föstud. 16. þ. m. kl. 8 síðd., vegna iðnsambandsins Skír- teini iðnsambandsins verða afhent meðlim- um. Þeim, sem hafa sveinsbréf eða iðnbiéf og æskja upptöku er hér með boðið á fundinn Stjórnin. Mýfa Bfió 5 ára Þýzk tal- hljóm- og söngva- kvikmynd í 9 þáttum. Tekin ai Ufa. Aðalhlutverkin leika: Harry Liedtke. Lilian Harvey og Felix Bressart. Bráðfyndin og fjörug myad. Snildar vel leikin af premur eftirlætisleikurum allra kvik- myndahússgesta. Anbamynd: Hermannaæfintýri. Amerísk talmynd í 2 páttum. I Leikin af skopleikaranum Slim Sommerville. Dívanar, margar gerðír. Gert við notuð húsgögn. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. íbúðir tii leiga A. v. á. Frá Aiþýðubrauðgerðionl: í dag opnum við branða og miólknrhúð á horninu við ÁsvallagStn og Bræðraborgarstíg (í Verkamannabnstöðunum). I>ar verða seld okkar viðurkendu brauð og kökur. Brauðin ern enn fi sama lága verðinn og áðnr. AV. Branðin erea Sfintt i loknðnm vagni og ítrasta hreinlætis gætt í allri meðierð. Hefi að eins eitt svefnherbergissett óselt með sérstöku tækifærisverði. Enn fremur borðstofuborð og stóla, 2. manna rúmstæði, klæðaskápur, náttborð, barnarúm, dívana, skrifborð fyrir að eins 75 krónur, kommóður á 45 kr., nýjan skápgrammófón á 100 kr. Munið hina góðu borgunarskilmála. Ragnar HaUdórsson. Laufásvegi 2. Jðró tll leigti. Jörðin Óseyri við Hafnarfjörð er til leigu frá næstkomandi fardögum. Upplýsingar gefur undirritaður, sem tekur á möti leigutilboðum, til 15. þ. m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 4. maí. 1932. Emll Jóbssob. Telpnkjólar kvenkjólar allskonar ódýrari en alstaðar annarstaðar Verzlanin Hrðnn Laugavegi 19. Á Freyjagötu 8 (gengið um undirganginu): Dívanar, fjaðra- dýnur, strigadýnur.Transtvinna. Lægst verð. Sími 1615. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngii- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og ( afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.