Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bæjarsjóður og Elliheimilið. Fátæklingarnir og Ástvaldur, LJótt Ljótt er það íhalds-„Framsókn- ar“-mðUTS.kurÖarWað, sem fjár- veitinganefnd efri deildar alþing- is hefir látið frá sér fara, peir Jón í Stóradal, Bjarni Snæbjöms- son, Páll Hiermíannsson, Halldór Steinsson og Einar á Eyrartendi. í>ótt undurlitlu sé af a'ð taka, þar sem eru fjárveitimgar til verklegra framkvæmda samkvæmt fjárlaga- frumvarpinu, pá vilja þeir þó sfeera af þeim 5 þúsund kr., held- ur en ekkert. Þá hefir þeim hug- kvæmst að „bjarga föðurlandinu" með því að leggja til, að sikornar verði niður 400 kr. fjárveitángar til hvors um sig, slysatryggingar- sjóðs „Dagsbrúnar" og styrktar- og sjúkra-sjóðs verkakvenmafé- lagsins „Framsóknar", og sivip- aðar upphæðir til nokkurra fleiri sjúkrasjóða, sem ílesíir eru verk- lýðsfélaga-sjúkrasjóðir. Sömuleið- is vilja þeir láta skera niður lítils háttar styrki til gamalmenna- hælanna á Isafirði o,g Seyðisfirði. Þá vilja þeir láta fella niður end- urveitingu ábyrgðarheimildar fyr- ár samvinnufélag sjómanna og verkamanna á Seyðisfirði tii fiskiskipakaupa, þótt sú heömild (sé í fjáxlögum þessa árs; og get- ur sú aðferð vanla verið til ann- ars gerð en þess að œyna að neyða félagsmlenn til að sæta ó- hagstæðari kaupum á skipunum í ár, heldur en orðið gætu á næsta ári, þar eð ella væri á- byrgðarhehnildin frá ríkimu um garð gengin. Ekki sérlega óhag- sýn bjangairáðstöfun það hjá n-efndinnij!). Áftur á rnóti vilja þeir viinna það til, að strandferöastyrkurinii til Eimskipafélagsins verði marg- faldaður með 31/2 h'á því, sem hann er í frumvarpinu, ef Eim- skipafélágið vill ganga að því að lœkka Imm yfirimíannianna á sfeip- unum, svo að þau verðá ekki hærri en á varðsfeipuTium, í von um að eftir feomi lækk- un hásetalaunianna; en að öðrum kosti verði engmn styrkur veittur til strandferðanna. Satms konar sfeilyrði er sett fyrir því, að strandferðastyrkur' verði greiddur til skipa ríldisins sjálfs. E. t. v. verður þá endirinn sá, að alter strandferðdr hér við land falla niður, nerna þær, sem er- tendum skipafélögum þóknast að láta fram fara. Það vantar svo sern ekki forsjálnina, þegar þessir þjóðarfulltrúar eru að bjarga íjár- hag fósturjarðíaTÍnear(!). Fyrsti fífillinn sást Iiér i Reykjavík 27. apríl 1 garðd Kráist- jáns Siggeirssonar. Kmttspgmukappldkur verður á morigun kl. 4 e. h. milli sjóliða af enska herskipmu H. M. S. Cherwell og „Fraim“. Saltskip kom hingað í nótt. fcolaskip kom Mnigað í jntorgun. Kona nokkur í Austurbænum hefir undanfarið fengið hjá bæn- um kr. 75,00 á mánuði til allra lífsáns þarfa. Konan er heilsulaus og því rajög örgeðija. I vetur var farið fraim á það við hana, að hún færi á Gamalmienniabælið, en hún vildi það eklti nema með því mióti, að hún feingi að vera rein í herbiergi. Þetta hafði þau á- hrif, að hún, næst er hún fókk styrk hjá bænum, fékk ekki mema 37,50; var það látið fylgja sneið- inni, að þetta ætti henni að nægja til 14. maí, og svo ætti hún að fara í ElJiheimilið og vera þar í herbergi með annari feonu. Þetta hefir haft mjög slæm áhrif á heilsu veslings koniunnar. Hvað ætlar fátækrastjórnin sér með þessu? Er vistargjald gamal- menna í ellihieiinilinu lægra en 75 kr„ eða er verið aö reynia aö gera erfiðara lífið þeim, siem hafa þurft að téita til bæjarinis mieð því að hjálpa Elliheimilinu, þótt Lann barnakennara. Txllaga Haralds Guðmundsson- ar um þá staðaruppbót handa barnakennumm, að þeim yrði greitt húsaleigufé a'ð hálfu fyrir meðalíbúð (svo sem nánar var sagt frá hér í bilaðiinu á mánu- daginn eð var), fékk þær viðtök- lur á alþingii í gær, að bæði Jón Auðun og Sveinbjörn Högnason töluðu gegn henni. Var tillagan feld með íniklum atkvæðamun. Sýnir sú afgreiðsla áhuga íhalds og „Franxsóknár" á því að bæta kjör kennarastéttarinnar, svo að kennarar ney'ðist ,ekki til að nota mikið af starfsorku sinni til auka- starfa, ef þau þá er að fá, í stafó þesis að geta einbeitt þeim til kenslustarfans. Magnús guðfræðikennarii var einn af þeim, sem greiddu at- kvæði gegn tillögunni. Frumvarpið um, að bæjarfélög- in skuli greiða keninurum mis- muninin, þar sem hann er nokkur, á milli dýrt í ð a m p þ bótar, sem ríkið og bæjarfélagið greiða, var sí'ðan afgreitt til 3. umræðu í neðri deUd með litlum atkvæða- mun. Sknldir bænda ankast. Eigxir K. E. A. vaxa, Akureyri, FB., 3. maí. Aðalfundi Kaupfélags Eyfirð- inga lauk s. 1. laugardagskvöld. Vörusala (erlendar og innlendar vörur) alls í'úmlega- f.i r. 111 mill- jónir króna. — Aðalfundur ráð- stafaði ársarði, tæpuirn 150,000 krónum. — Skuldir félagsmanna það kosti bæinn miklu meára heldur en að taka tillit til til- finninga og langana fátækling- anna? ' Annrtr einstœ'ðingur. 1 morgun, er blaðinu barst of- anrituð frásögn, hringdi einn af bla'öamönnum þess til Haralds Sigurðssonar, forstöðumanns EI’i- heimilisims. Hvað er mánaðiaigjialcl fyrir gaimialmenni í EIlibei!mi'linu?‘' spurði blaðamaðurinn. „80 kr. er lægsta gjald,“ svar- aði Haraldur, „en það verð gildir að eins fyrir þá , sem eru í kjall- araherhergjun u 111. Annars er mána'ðargjaldið frá 80 og alt upp í á armað hundraÖ krónur." „Greiðir Reyfejavikurbær nokk- uð minna en þetta fyrir þá, sem eru á Elliheimili'nu og njóta styrks frá bænum?" „Nei, nei; bærinn greiðir ná- kvæmlega sama verð og aðrir." ógurlega verðfalls á allri framir leiðisiluvöru, en jírátt fyrir það hefir félagið bætt hag siinin út á vitð urn 54 000 kr. — Samieignar- sjóður félagsins befir aukist um 114 000 kr. og séreignasjóðir um 119 000 kr. á árinu. Launalækkunarfrum- varp felt. Fimrn „Framsóknarflokks“!menin i efri deild alþingis, með Magnús fTorfason í fylikingarbroddi, fluttu frumvarp um það, að frá 1. júlí í sumar skyldi það vera hámark dýrtíðaruppbótargneiðslu ' til starfsmanna rikisins, að laun og' dýrtíðaruppbót næmi samtals 3 þús. kr. fyrir einhleypa menn, en 4200 kr. fyrir þá, sem hafa menn á skylduframfæri. Frekari dýr- tíðaruppbót yrði ekki greidd. Frumvarp þetta feom í gær til 1. umræðu. Jón Baldvinsson vakti þá athygli deildarmanina á því, að með slíkri lagasetningu nú væri verið að ganga á loforð síðasta alþingis, sem samþykti lög um, að dýrt íðaru p pbóta)l ögin skuli standa óbreytt til ársloka 1933. Frumvarpið var síðan felt með jöfmnn atkvæðum. „Framsóknar"- menn einir greiddu atkvæ'ði með Þ.vi- Áskorun til alþingis nm jafnrétti kjósendanna. 408 kjósiendur í Austur-Húna- vatnissýslu hafa sent alþingi á- sikorun um,, að það geri þær breytingar á stjörnarskránni og kosningalögunum, að hver þing- fiokkur fái þingisæti í sa'mræmi við atkvæðatölu þá, er flokkur- inn fær samtals við almennar kosningar. Þixgsáljrkton nm fækknn prestsembætta. Neðri deild alþinigis gerði í gær þá ályktun mieð 16 atkvæð- um gegn 10, að hún fól stjórtn- inni að leggja fyrir næsta þiing frumvarp um nýja skipun preste- kalla, þannig, að prestsemíbætt- um verði fækkað. Var það hluti úr þdngsálykt’un-- artillögu Vihniundar Jönssortar,. sem samþyktur var. Lampagías!?lí Eftirfarandi er tekið úr siðasts- S. K.-blaði: „ ... Látum ekks' siocial-demokratiana, sem eru full- trúar auðvaldsins innan okkar samtaka, telja úr okkux kjarkinn. StéttarbræðUr okkar í ná- grannalöndunum hafa fyrir löngu barið þesisi hagsmunamál sín [atvinnuleyisistryggingar o. fl.j í gegn. Og ísienzki verkalýðurinn hefir ótal sinnum sýnt, að hann getur barist gegn auðvaldimi Hann hefir hindra'ð þrælialögin, feomið t'Ogaravökulögunum á o. fl. anieð baráttu." Þannig hljóðaði taxti fynsta Imaí-dagsins. Þetta á víst að verái nokkurs konar „súrrealismus" í röksemdafærslu. Það er auðséð á þessu þvaðri. að S. K. hafa ætlað sér að reyna að þakka sér þær U'mbætur, sem orðið hafa og Alþýðuflokkurimn hefir komi'ð á. Foivígismenn verkamanna í stéttiabaráttunini hafa komið á togaravökulögunum og hilndrað • þrælalögin, — þeir hafa harist fyrár og bætt slysatryggingalögin borið fram frumvarp um al- mannatryggi'ngaí, barist fyrir veitkamannabústöðimum og gert margt fleira, siem er verkalýðnum tíl gagns og blessumar í orði og á borði. Röksemdaíærsla Verklýðsblaðs- íns er alt af að verða hjákátlieigrái og heimsíkul'egri, já jafnvel- svo, að þieir, sem trúðu þvi í íyrra, að þessir menn létu stjórnast af hug— sjónumi og starfsvxlja, sjá það nú, að rök verðia að þoka hjá þeilm fyrir ósannindum, réttsýni fyrir rangsleitni og þögult starf med verkalýðnum fyrir brjálaðri bar- áttu gegn honum. Og oftast þegar þeir leita- að rökum mál isínu til sönnunar. fer þeim einis og karlinum, sem konan sendi eftir axlabönduim úti í búð, en áf því að hann var svo gleyminn,, kom hann með lampa- glas og sagði um leið og hiann sá iþað í hendi fconu siinnar: „Ha-a? Lampaglas ?“ Kommúnisti. hafa auíkist mikið vegna hins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.