Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ slmröur á vinstra augann fyrir mokkru síðan. — Uppskurður pessi fer fram nú vegna þess, aö MacDonald er mjög hugleilk- ið að geta tekiS þátt í Lausan- neráðstefnunni. Gerir han,n sér vonir um að verða alveg búiinin að ná sér, ef uppsikurðuriinin verði ekki látinn dragast. Hins vegar <er ekki brýn þörf, vegna heilsu- fans hans, að uppskurðurinn sé gerður tíifarlaust. (FB.) Frá ísafii ði er símað í gær: TregfisM var hér allan aprílimánuð og ögæfta- samt. Aprílaflinn á Vestfjörðum inemur 8000 sMppundum af þurk- uðUm fiski, en nam 11 100 skpd. á samia tím(al í íyrra. í gær og í dag var ágætur afli í Bolungavík. Stærri bátarnir af Isafirði stunda veiðar við Snæfellsnes og afla mjög vel. Látinn er Hálfdan Örn- ólfsson, fyrrum lengi hreppstjóri í Bolungavík. Ilann var um átt- rætt. 1 Maí á ísafirði Jafnaðarmenn á isafirði héldu sipp á 1. maí rneð ræðuhöldum, kvikmyndasýn:in.giini og skemti- samfeomu í Templarahúsinu um kvöldið. @r irétt®? Nœkiiiæknir er í nótt Daníel Fjeldsíed, Aðalstræti 9, sími 272, og aðra nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Fjallrefir fara í gönguför kl. 6 í fyrra málið. Mætið við Refastaði kl. 5,45 f. h. Vedrid. Háþrýstiisvæði er yfir Islandi og Grænlandi. Veðurútlit: Stilt og bjart veður um alt land. Togarárnir. I nótt komu af veiðum Ofur, Belgaum og Ólafur. íslandíö kom frá útlöndum í morgun, Messur á morgun: í fríkirkj- unni kl. 5 séra Ámi Sigurðsson; í dómíkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jönisison (femiilnig), kl. 5 séra Frið- riik Hallgrímissioni. Áimmning'r! Glímuæfing verð- !ur í kvöld kl. 8 í MentaSkólan- tem. Úíuarpixi í dag: Kl. 16: Veður- fnegnir. Kl. 19,30: Veðurfregmr. Ki. 19,40: Gramimófónsöngur. Dú- ettar,- Kl. 20: Exándi: Frá útlönd- imi (Vilhj. P. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttir. KI. 21: Tönieikar (Ot- varpskvartettinn). Gramimófón: Sympbonia í C-dúr, eftir Schu- bert. Útvarpid á morgiin (uppsitign- ingardag). Kl. 10,40: Veðurfregn- Ir. K'l. 11: MesSa í dómkirkjunni (B. J.)- Kl. 19,30: Veðurfneguár. Kl. 19,40: Grammófóntónilieikar: Píanósóló. Kl. 20: Eriindi: Stofn- enska (dr. Guðmundur Finnboiga- son, landsbókavörður). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar: Sön- ata nr. 6, ertir Handel (Þórariwn Guðmundsson og Emil Thorodd- sen), Grammófón: Caruso syng- ur: Lag úr „Eugen Onegin“, eftir Tschaikowski og Ah! mon sort úr „Nero“, eftir Rubinstein. — Amelita Galli-Cu rci syngur: Lof- gjörð til sólarinnar og Hindúa- söng, eftir Rim,siky-Korsakow. Kvarfcett í B-dúr, eftir Mozart. Um „mikiluœgustu kenningu Guöspekinrifiru taliar formaður „Septímu“ á siamei'ginlegum fundi beggja Guðspekistúknannia næst- komandi föstudag kl. 81/2 síðd. Auk hans talia deildarforsetinn og fornna ður Reyk javíkurs íúkunnar. Hrjríiilegar danððaei. I Rúmeníu fundu konur, sem voru að safnia sprekum úti í skógi, mann, sem var bundinn víð tré og sýnilega dauður fyrir löngu. Maður þessi var skógar- vörður og hafði veriö sakniað í hálfan mánuð. Talið er víst, að veiðiþjófar hafi bundið sikógiar- vörðinn við tréð, en hann síðan dáið eftár nokkra daga af hungri og kulda. KulDhelt hðfiuð. í Belgrad, höfuðborginni í Jú- gósilavíu, ætluðu þrír lögreglu- þjónar að handtaka ræningja, en hann dró upp sfeammbyssu og sfcaut þá hvern á fætur öðrum, og féllu þeir allir. Var einin þeiirra þegar dauður, annar hættulega særður, en hinn þriðji stöð upp von bráðar, hristi sig og var þá jafngóður. Kúlan hafði hitt hann í höfuðiö, en hauskúpan var svo þýkk á honum að kúlan vann ekki á henni. Rangsieitni. í 38. tbl. Alþýðublaðsms í Reykjavík, 13. febrúar síðast lið- ínn, hefir Stefán Jónisson ritað greinarkorn, er hann niefnir „Rangsleitni". Vill hann sýnia þar fram á, að afarilla sé farið með kaupafólk það, sem ráðið er til útgerÖarmanna í Hrísey á sum- arvertíð. Vil ég því með linum þessumi gera nokkrar athuga- semdir við skrif þetta, með því að ég var húsbóndi Stefáns síðast liðið sumar, og kvörtunum hans er sérstaklega til mín beint. Hann skýrir rétt frá, að hann hafi verið ráðinin fyriir kr. 150,00 á mánuði og 75 aura „premíu“ af sMppundi hverju, er báturinn veiddi yfir „premíu“-tíma hans. Voru þetta alimenn ráðningakjör fyrir fullgilda háseta og vana fiskaðgerðarmenn. — En Stefán gleymir að geta þess, að hann hafði aldrei áður að fiskaðgerð unnið, og gekk því Iangur tími í að iæra verkið. Hann, sem að sjálfsögðu er sveátavinnu vanari, ætti að geta sér til, hvoft Pófsk og ensfe Steamkol, bezsta tegnnd, ávalt iyrbliggjandi. sveitabóndi ætti að greiða þeim manni fullkomið kaup við hey- skap, siem aldrei hefði borið ljá eða hrífu í jörð. Þar næst ritar Stefán heilmikinin vaðal um of- langan vinnutímia, og er svo að skilja, eftir umsögn hans, sem vanalegur svefntími hans allan kauptímann hafi verið 3—5 st. á sólarhring, og hafi hann auk þesis unnið alla simnudaga. Að mestu leyti er þetta ösatt mál. Allir, siem fiskaðgerð eru vanir fog ráða sig í þá vinnu, hvar sem er á landinu, vita, að vinnutími getur ekki verið ávalt regluleg- ur; þar ræður afiamagn, veiði- timi, hvort fiskufinn aflast nærri eða fjarri veiðistöð o. fl. Ekki taldi ég hve oft það kom fyrir, að Stefán hafði minna en 7—8 st. svefn, en ég fullyrði, að það hafi ekki verið oftar en 5—6 sinnum alt sumarið. — Meðal annars af því, að ég tók alt af aukafólk til aðgerðar, þegar miest- ur var afli, — líka með tilliti til þess, að Stefán var óvanur þess- ari vinnu, Auk þess hittist svo á, að bezta aflatíma sumarsins, 2 vikur, var Stefán frá verkum vegna handarmieins. Þesis má og geta í þessu sambandi, að ekki var nerna nál. helm. af kaup- tíma Stefáns róið til þorskveiða; hinn tímann var unnið að fisk- verkun og síldarverkun, og hafði þá Stefán reglubundinn svefn- tímá. Sama er að segja um siunnu- dagavinnu Stefáns. Fjöldi þorps- búa hér geta verið vitni þesis, að Stefán gekk sparifclæddur flesta sunnudaga um göturnar. En nokkrum sinnum á sunnudags- kvöld gekk hann að beitingu eða annari nauðsynjavinnu, meðan bátur minn stundaði þorskveiðar. Taldi ég mig ekki skyklan til að halda sérstakan reikmng yfir þá vinnu vegna þess, að fyrir fnam var samið um „premíu“-greiðsilu af fiski og sild, sem uppbót fyrir' þessa aukavinnu. Þiessi teppbót nam kr. 265,50, sem Stefán fékk greidda ásamt mánaðarkaupinu. Alls fékk Stefán gneiddar kr. 940,50 auk fæiy Með kauptímanum taldi ég 1/2 mánuð, sem Stefán var frá verki og gneiddi honumi því fult kaup án pess mér bæri skylda til. Hann var ráðinn sem kaupamaður víð landvinnu, en ekki til sjóróðra. Ásökun Stefáns um „premiu"- þjófnað af minni hálfu ætti ég ég að svara með máilsókn, en vegna fjarlægð^r og þar af leið- Lækbað mð: Le^aðannal saðarkalsins 2,00. Örlaga« sbjalið 2,00. ðfriðnr og ásl 2,50. Fyrm^nd meistaraas 2,00. Mamingjasattit b|óna» band (taferaiSrkun barneigna) 1,00. Frattttiðairblénaband 1,00. Meisfara|r|éSurinn. Tíí» Sarinn. Sirfensdrengnrinn. Doktor Schæfer. Margrét tagra. &f ðilu hjarta. — Og margar fleiri og ðdýrar og góðar sðgubæknir fást f Bókabúðinni, Langavegi 6S. TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá fel. 8 f. m. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austirp- stræti 10, Laugavegi 5. Kruður £ 5 aura, RúnnstykM á 6 au., Vin- arbrauð á 12 au. Alls lags veit- ingar frá kl. 8 f. m. til 111/2 e. m. Engin ómakslaufe J. SimoiaasFSon & Jénsson. Spariðpeninga Foiðisf öpæg- indi. Manðð þvi eftir að vanfi ykknr rúðnr i giugga, hringið í sima 1738, og verða þær straac látnar í. Sanngjarnt verð. sími 1232. Höfum ait af til leigu landsins bQztu fólksbifreiðar. Bífreiðast. Bringnrian, Grundarstíg 2. andi erfiðleika, fell ég ef tii vMI frá því. Starfsmienn útgerðiarinnar og aflaskýrslur bátsins getia sann- að að rétt var neiknað. Hann ættíi að muna, ef hann uill muna, &é 10 til 17 skpd. fengust ilesta dagu þennan 2ja vikna thnia, sem harai var frá verkum;. Rangsleitni sú, er hann 1 þessm máli telur hafa verið framda, er því áneiðanliega af hans hálfu gerð, en ekki minni. Það er range- leitni að ráða sig til verka, setni maður ekki kann, fyrir fullkomið kaup. — Það er rangsleitni að bera á húsbónda sinn að hafa haft af sér peninga i viðiskiftum, þegar hið gagnstæða er sannan- legt; það er rgngsleitni að þjóta með illvígLi bakbiti, dylgjum og ósannindumi í blöð með ásakanir húsbændur sína, sem gert hafa sér far um að fara mannúðtegu með fólk sitt og greitt því kaup umfram skyldur og samninga. Nafnið rangsteitni hefir hann i þessu máli notaö að vopni, og á hann ekki betra skilið en fá það hér með endurssnt og bera það síðan. Hrísey, 30. marz 1932. fírijiijólfur Jóhannesson. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuEi Ölafur Friðriksson, Álþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.