Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 30. júlí, sem er 211. dagur árs- ins 1987. Fimmtánda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.58 og síð- degisflóö kl. 21.40. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 16.59. (Almanak Háskóla íslands.) Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: Alft vald er mér gefið á himni og jörðu. (Matt. 28, 18.) KROSSGÁTA 1 2 3 |4 m m 6 7 8 9 U- 11 13 “ já tr ■ 15 16 LÁRÉTT: — 1. aðkomumönnum, 5. drykkur, 6. rýrna, 9. und, 10. taamstædir, 11. borðandi, 12. mann, 18. mæla, 1S. vætla, 17. brúkaði. LÓÐRÉTT: - 1. jjúffengan, 2. mikill, 3. handaama, 4. vit, 7. viður- kenna, 8. húadýra, 12. sicotts, 14. sé, 16. nafnháttarmerki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. saka, 5. akur, 6. rýra, 7. HA, 8. plaga, 11. Pá, 12. æsa, 14. arar, 16. nafars. LÓÐRÉTT: — 1. skreppan, 2. karga, 3. aka, 4. grúa, 7. mas, 9. Lára, 10. gsra, 13. als, 16. af. ÁRNAÐ HEILLA f» A ára afmæli. í dag, 30. OvJ júlí, er sextugur Dani- el J. Glad, Miðtúni 32 hér í bænum. Hann og kona hans, Maríanne, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu í dag eftir kl. 16. — m/f hér — Q A ára afmæli. í dag, 30. ÖOjúlí, er áttræð frú Gyða Guðmundsdóttir, Skálagerði 7, hér í bænum. í dag verður hún stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, sem búa á Heið- arvegi 41 í Vestmannaeyjum. FRÉTTIR________________ VEÐUR fer hlýnandi um austan- og norðanvert landið sagði Veðurstofan í veðurfréttunum í gær- morgun. Um nóttina hafði hitinn farið niður í 5 stig uppi á Grímsstöðum á Fjöll- um. Á Akureyri og Staðar- hóli hafði mælst mest næturúrkoma og var 4 millim. Hér í bænum var úrkomulaust og hiti 10 stig. Þess var getið að sólskin hefði verið í 5 mín. hér í bænum í fyrradag. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti í Frobisher Bay, 6 stig í Nuuk. í Þrándheimi var 10 stiga hiti, 11 stig voru í Sundsvall og 13 aust- ur í Vaasa. SUMARFERÐ Félags eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni, sem er 2 daga ferð vestur f Dali, verður farin 8. og 9. ágúst nk. Verður lagt af stað héðan frá Umferðar- miðstöðinni laugardagsmorg- un kl. 8.30. Gist verður svo vestur í Sælingsdalslaug. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 Nánari uppl. um ferðina er að sjá í fréttabréfi félagsins og einnig veittar í skrifstof- unni í Nóatúni 17, s. 28812. VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn ráðgerir sumarferð um Suðumes, dags ferð, laugardaginn 8. ágúst nk. Lagt verður af stað kl. 10 og komið aftur heim um kvöldið og verður ekið heim um Hellisheiði. Nánari uppl. um ferðalagið eru veittar á skrifstofu félagsins. FRÁ HÖFNINNI__________ í GÆR voru að koma til hafn- ar hér í Reykjavíkurhöfn hafrannsóknaskipin frá NATO-ríkjunum, sem höfðu mælt sér mót hér í Reykjavík, alls 11 skip. Munu 6 hafa verið komin til hafnar í gær- kvöldi. í gær fór Esja í strandferð og Ljósafoss fór á ströndina, svo og Mánafoss. Þá kom Álafoss að utan og togarinn Ásgeir kom inn af veiðum, hafði skamma við- dvöl og hélt í söluferð. í gærkvöldi var hinn nýi Sel- foss Eimskipafélags Islands væntanlegur í fyrstu ferð sinni hingað til lands. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Bókabúðinni Borg, Lækjargötu, Bókabúð- inni Grímu, Grímsbæ, Versl. Amatör. Bókab. Ásfelli, Mos- fellssveit og á skrifstofu flugmálastjóra. — Og hjá þessum einstaklingum: Ástu, s. 32068, Maríu, s. 82056, Stefáni, s. 37392 og Sig. Waage, s. 34527. MINNINGARKORT Hjartaverndar fást á þess- um stöðum utan Reykjavíkur: Hafnarfjöður, Bókabúð Oliv- ers Steins, Strandgötu 31; Kópavogur, Kópavogs Apó- tek, Hamraborg 11; Keflavík, Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Apótek Keflavíkur, Suð- urgötu 2; Akranes, Bókabúð Andrésar Nielssonar, Skóla- braut 2; Borgames, Verslunin ísbjöminn; Stykkishólmur, hjá Sesselju Pálsdóttur, Silf- urgötu 36; Strandasýsla, hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðar- homi; Vestmannaeyjar, hjá Þetta er grænlenskur bátur, sem heitir Blásíða, frá höfuðstaðnum Nuuk og leitaði hann hafnar hér í Reykjavík. Hann er á leið til austurstrandarbæjarins Angmagssa- lik frá Danmörku. En þegar hann kom upp að strönd Grænlands var þar svo mikill ís að hann komst ekki inn á skipalægið. Því sigldi báturinn hingað og ætlar skipstjórinn að bíða hér uns opnast hefur leið gegnum ísinn svo hægt verði að setja vörur þar á land. Þetta er jámslegið tréskip til að veijast skemmdum á skrokk af völdum ísa. (Mbl. ÓI.K.M.) Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16; Akureyri, Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4; Raufarhöfn, _hjá Jónu ósk Pétursdóttir, Ásgötu 5; Egils- stöðum, Hannyrðarverslunin Agla, Selási 13; Eskifjörður, Póstur og sími, Strandgötu 55; ísaQörður, Póstur og sími, Aðalstræti 18; Siglufjörður, Verslunin Ögn, Aðalgötu 20. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu. G.H. og H.K. 13.000, Á.M. 5.000, Guðbjörg 5.000, G.G.B. 5.000, N.N. 4.000, R.B. 4.000, Ó 2.500, I.B. 2.000, K.S. 2.000, Olga Þ. 1.100, G.J. 1.500, K.J. 1.300, G.J. 1.300, H.S.I. 1.000, K.J. 1.000, Dagmar 1.000, Ingvar Kristjánsson 1.000, Þ.D.J. 1.000, E.S. 1.000, P.S. 1.000, M. G. 1.000, Steinvör 1.000, I.S. 1.000, N.N. 1.000, N.N. 1.000, Á.S. 1.000, J.M.T. I. 000, JJ. 1.000, N.N. 1.000, J. E. 1.000, Guðmundur Ein- arsson 1.000, F.E. 1.000, N. N. 620, A.S.K. 600, G.H. 500, G.9.B. 500, Magnúsína Guðmundsdóttir 500, M.A. 500, Erla 500, Jóna 500, K. 500, G.B. 500, Auður 500. Hann er að fá’ann á stöngina sina, þessi ungi maður. Það er fallegur marhnútur sem tekið hefur hjá honum. Piltur stendur hér á bryggjusporði við Hjalteyri. í bak- sýn era byggingar hinnar gömlu sUdarbræðslu á Hjalt- eyri, sem fyrir svo sem 50 árum var ein fullkomnasta síldarbræðsla á landinu. Hana reisti togaraútgerðin Kvöldúlfur, sem hinn mikli athafnamaður og stórbóndi á Korpúlfsstöðum, Thor Jensen, stofnaði á sínum tíma. Kvöld-, nwtur- og hnlgarþjónuita apótekanna í Reykjavík dagana 24. tll 30. júli, að báðum dögum með- töldum er I Héalettla Apótekl. Auk þess er Vesturbaajar Apótek, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrlr Raykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog i Heil8uverndarstöð Reykjavfkur við Barónsatlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 vlrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgídaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkrsvakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænuaótt fara fram i Hellsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónaamlstaarlng: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess 6 milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - simavari á öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa vlðtaistlma á mlövikudögum kl. 16—18 ( húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiðnum I síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKJamames: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabaar Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis aunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt (simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstðð RKl, TJarnarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldraaamtðkln Vfmulaua æska Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag felands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, slmsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21500, slmsvarí. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að strföa, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: Sálfreeðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13769 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.65-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarfkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelkfln. kl. 19.30-20. Sængurkvenne- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstððln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarbelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarbelmlll i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. RafmagnsveKan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn Islands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Amagarðun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram á vora daga“. Ustasafn falands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga ki. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Fré 1. júni tll 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki i förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Asgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasafn Elnars Jónsaonan Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðesonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafns, Einholtl 4: Opiö sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtall s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnJasafn fslands Hafnarfirðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi l.júni— l.sept.s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- ariaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellstvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundíaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.