Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 I 4 V estmannaeyjar: 300 manns við vígslu Bjamarejgarbólsins Vestmannaeyjum. UM 300 manns söfnuðust saman úti í Bjarnarey á sunnudaginn þegar Bjarnareyingar vígðu nýtt veiðihús í eynni. Raunar kalla úteyingar í Bjarnarey við- verustað sinn aldrei annað en Ból. Nýja húsið er um 60 fer- metrar að stærð og allt hið glæsilegasta jafnt innan dyra sem utan. Húsið hafa þeir Bjarn- areyingar reist á aðeins einum mánuði svo rösklega hefur verið gengið tíl verks á þeim bænum. Einingar í húsið voru smíðaðar í landi og þær fluttar út í eyna með þyrlu. Sannköiluð hátíðarstemmning var ríkjndi í eynni á sunnudaginn.. Gestir streymdu til eyjarinnar á stærri og smærri bátum. Bjamar- eyingar höfðu komið fyrir flot- bryggju við Hafnarbrekkur og strengt bönd upp bratta og háa brekkuna svo engin vandkvæði voru við landtökuna. Gestir skoðuðu og dáðust að nýja Bólinu og var þeim boðið upp á kaffí og kleinur, pylsur og svala- drykki. Tveir prestar, sóknarprest- urinn, séra Kjaran Öm Sigur- bjömsson, og séra Ólafur Jóhannsson, ásamt Bjamareyjar- jarlinum Súlla Johnsen, önnuðust formlega vígslu Bólsins og lásu úr ritningunni. Séra Ólafur blessaði síðan húsið. Sóknamefnd Landa- kirkju gaf Biblíu í húsið, en svo hefur verið frá fomu fari að Landa- kirkja hefur haft yfir að ráða helmingi hlunninda í Bjamarey. Bjamareyingum bámst margar góðar gjafír og ámaðaróskir. Ná- grannar þeirra í Elliðaey færðu þeim málverk eftir Jóhann Jóns- son, en þeir Elliðaeyingar vígðu einmitt nýtt veiðihús fyrir mánuði og þá komu Bjamareyingar fær- andi hendi yfír sundið. Elliðaeying- um þótti það slæm skipulagning hjá nágrönnum sínum að standa í byggingaframkvæmdum á lundatí- manum og töldu að Bjamareyingar yrðu að fara til Suður-Frakklands til að geta^ veitt einhvem lunda þetta árið. Álseyingar gáfu Bjam- areyingum myndarleg lundahjón úr Álsey með þeim orðum að þau Einn innfæddur. yrðu notuð til að kynbæta lunda- stofninn í Bjamarey. Bjamarey- ingum þótti lítið til þessara lunda koma og töluðu um að nota þá í smásteik um kvöldið. Þeim snerist þó hugur og slepptu lundunum til flugs og hurfu þeir aftur út í Áls- ey. Þannig gengu skotin föst og laus milli úteyinga, en allt var þetta í góðu og raunar er vinátta og samstaða úteyinga mikil og góð. Hljómsveitin 7und flutti tæki sín út í eyna á báti og vom þau hífð á spili upp 100 metra hátt bergið. Hljómsveitin lék nokkur lög, en varð síðan að hætta í miðjum klíðum því hún varð bensínlaus. Réttara væri kannski að segja að lítinn bensínrokk sem framleiddi rafmagn í eynni þraut eldsneyti. í tilefni dagsins var formlega opnað bókasafn Bjamareyinga sem telur ein 40 bindi góðra bóka og gróðursettar vom hríslur við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.