Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 31 Útvarpsrekstur á Bretlandi: „Neðan- jarðar- stöðvar“ grípa til ofbeldis Lundúnum, Reuter. ÚTSENDARAR bresku stjórn- arinnar, sem hafa það hlutverk að miða út ólöglegar útvarps- stöðvar, mæta nú síharðnandi andstöðu, til að mynda líkams- árásum og morðhótunum „neðanjarðarútvarpsmanna". Útvarpseftirlit Breta telur um 200 eftirlitsmenn, sem reyna að uppræta ólöglegar útvarpsstöðvar, en þær munu um 115 talsins. Einn eftirlitsmannanna var nýlega dreginn út úr bifreið sinni, af- klæddur og barinn í rot. Hann lést síðar af hjartaáfalli. Áhlaup Útvarpseftirlitsins á „neðanjarðarstöðvarnar" bera sjaldnast mikinn árangur, þar sem útvarpsmennimir halda sínu striki og hefja fljótlega útsendingar frá öðrum stað. Ólöglegur útvarpsrekstur hefur á stundum valdið truflunum á tíðnisviðum, sem ætluð eru fyrir neyðarköll eða öryggisþjónustu, og jafnvel rofið samband flug- manna við flugturninn á Heat- hrow-flugvelli í London. Að sögn iðnaðarráðuneytisins breska hefur stjórnleysingjahópur í London nú gefið út bækling um baráttuaðferðir gegn Útvarpseft- irlitinu og lögreglunni. I bæklingn- um er mönnum ráðlagt að hindra för eftirlitsmanna í lyftu eða stiga og betja þá svo eins og harðfisk á meðan búnaður útvarpsstöðvar- innar er fluttur á öruggan stað. Sjálfstæðar útvarpsstöðvar voru leyfðar með lögum í Bret- landi snemma á áttunda áratugn- um og eru ;nú nokkrir tugir þeirra starfandi á löglegan hátt. Mjög strangar reglur gilda hins vegar um útsendingu útvarpsefnis og því fá færri en vilja leyfi til útvarps- rekstrar. Stórútsala í Sportval Vegna breytinga á versluninni Sportval viö Hlemm, seljum viö allar vörur í versluninni meö 10-80% afslætti í nokkra daga. Þetta er einstætt tækiíæri til aö versla ódýrar sportvörur. Sportval opnar síöan stórbætta og glæsilega sportvöruverslun við Hlemm. 13. ágúst opnar Sportval einnig stórglæsilega verslun (Kringlunni. Komiö á útsöluna. Margir þekkja okkar frábæra útsöluverö, en slær ekki þetta öllu viö? Jogginggallar 2.980- 1.490- Jogginggallar 1.980- 980- Háskólabolir 1.680- 890- Snjóþvegnargallabuxur 2.490- 1.290- H mm ■ Tl/3 Jf V/Hlemm. Sími 26690 & 14390 W w f Kringlunni (eftir 13. ágúst) mmm 691140 miiTT vv 1 ,^v SiMTM 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- arlega. VERIÐ VELKOMINÍ ----- GREIÐSLUKORTA- E VIÐSKIPTI. ( ____ afsVcartgripurI' kqo/o ats\áttr»r ®rð*, i 2 daga "ótrúlega 'að Buxur 1000 N/örur a pHs 500 '>T,r* „aís \caup afarar 9 er\ð strae*'^‘ Opið á laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.