Alþýðublaðið - 06.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1932, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skipfð Chaeo. t því eru 82 faugar og þar af langstærstf hlutínn Jafaaðarmean. Greln í aðalmálgagn! jafnaðarmanna i Buenos Aires. Mefip shiplð fapist m©h aiiri ihðfœ? mora að flýja l'rá böÖlum sínum.. Fátækramálin á alþingi. Franifærslulagafrumvarp Al- pýðufliokksins, — um að landið verði eitt framfærsiuhérab, fá- tæJcrafiutningar afnumdir, fram- færslustyrkur vegna ómegðar, silysa eða heilsuleysis verði ekki tálnn sveitarstyrkur, fullur jöfn- uðnr verði ákveðinn á greiðslu kostnaðar við fátækraframfærsiu, svo að hann skuli að eins fara eftir efnum otg ásitæðum gjald- enda, en ekki eftir því, hvar á iandinu þeir eiga heimia, — var ti!l 2. umræð'u í efxi deild alþingis á þriðjudaginn var. Ekki hiafði þó nefndin, sem frumvaxpinu var visað til, skiiað neinu áliti um það. jónSi í Stóradal fór vist ekki að lítast á blikuna. Lagði haran til, a-ð frumvarpinu væri vísað til stjórnarinnar og lét svo, sean ekki væri faert að afgreiða það, án þess að það gengi fyrst gegnum g-reipar hennar. Jón Baldviniss'on benti á, að stjórnin hefir haft fátækramálin td athugunar, en eftirtekjan orð- ið harla rýr, — frumvarpið, sem allsherjarnefnd e. d. tók af lienni til flutnings., þar sem farið er fram hjá öllum aðalatriðum tnáls- ins og styrkþegunmn engin' rétt- arbót ætluð" Það væri því sama og að fellá fram.varpið, ef því yrði vísað til stjórnarihnar. Páil Hermannsson kvaðst í rauninni vera þakkilátur Jóni Baldvinissyni og AlþýðufLokknum fyrir frumvarpið og sókn hans til aö koma á betri fátækralög- gjöf. Viðurkendi hann, að það sé baráttu Alþýðufiokksins að þakka, „ef einhver bót fáisit, ein- hverntíma ráðin“ á hinu mikia misrctti, sem fátækralögin halda \ 15. Kvaðst hann svo myndi greiða frumvarpinu atkvæði „til 3. umræðu“. Tillaga Jónís í Stóxladai, að vísa málinu til stjórnarinnar, var feld með 7 aíkvæðum gegn 6. Siðan var frumvarpið siamþykt og af- gneitt til 3. umræðu með ýmist 7 eða 8 atkvæðum gegn 3. Jón í Stóradgl, Jón Þorláksson og Guðmundur í Ási greiddu at- kvæði gegn því. - En nú kom til umræÖu kák- frumvarpið, sem stjórnin afhenti all s her j a rraef n dinn i. Atk væ ða- gneiðsia um það för fram daginn eftir. Var þaö samþykt og afgreitt till neðri deildar m. a. með at- kvæðum ýmsra þeirra þingmanna, siem daginn áður greiddu atkvæði mieð írumvarpi Alþýðuflokksins. — Ekki’ getur það þó verið tilætl- nn þeirra, aíð bæði þessi frumvörp verði lögtekin á sama þingámu, því að slíkt væri auðvitað ósam- rýmanlegt. Nú var jafnvel haldið aftur á bak frá því, sem áður hafði verið tek-ið inn í stjómarerfða fmmvarpið, þegar það var til 2. mnræou. Þá hafði verið ákveðið, að sveitarfélag fengi uppbót úr rikisisjóði, ef fátækraútgjöld þess færu minst 150 kr. fram úr með- altali fátækraútgjalda á öllu land- tnu. Nú var það skilyrði aftur sett, líkt og var i frumvarpinu i fyrstu, að því að eins verði uppbót greidd, að útgjöldin fari mieira en 15°/o frcdn úr meðal- talinu. — Þegar fátækramálin voru rædd í efri deild á þriðjudaginn, kom fram yfirlýsing þess efnis., að Bergur Jónsson, —- sem er einn af flutningsmönnum framfærslu- lagabótafrumvarps þess, sem fjórir „Framsófcnarfliokks“-menn í meðrii deild flytja —, hafi ekkert gert til þess að fá frumvarpiö afgreitt í allsherjarnefnd n. d., þött hann sé formaður nefndar- innar. Engin andmæli komu fram gegn yfirlýsingu þessari. Getur Bergur nú sjálfur andmælt benni, ef hann hefir þar efni til, og er vert að taka eftix, hvort hann gerir það. Verkámaiina^ búátalllrnir. BlaðamSannm ©&■ boðið að skoða pá f dag. Fyrsta fjölsikyldan flutti í verkamannabústaðiina á þriðju- daginn var kl. 111/2 árdegis. Sama daginn kl. 21/2 fæddist þar fyrsta barnið. Það er piltur. í gærdag fluttu 12 fjöl- skyldur i bústaðin. Sá, er þetta ritar, kom vestur að bú- stöðunum í gær, er verkamenn- irnir voru að flytja inn, og voru állir í miklum önnum. Sagði eir konan um. leið og hún sté inn um dyrnar hjá sér: Loksins kom- umst uíð nú inn í óchjrt og gott húsnœði — eftir pessu höfum við verið (ið preyfa í 14 ár.“ I dag kl. 4 er blaðamönnum, ráðherrum, borgarstjóra og fleir- um boðið að skoða bústaðina, en síðar mun, eftir því sem Alþýðu- blaðdð hefir heyrt, vÐrða haldið „reiisu-:gildi“. IíÖH frá alþingii, Alþingi setti tvenn lög á miið- vikudaginn: Um stofnun prófessorsembœttis í Itiflœlmisfrœoi við háskólanm. ^Afgr. í e. d.). Um kmnlœkningar. Ráðberra megi með samþykki landlæknis veita mönnum, er lokið hafa tann- smiðanámi, leyfi til að setja gervi- tennur og tanngarðia í menn i samráði við héraðslækni, í þeirn héruðum, sem eru tannlæknislaus. (Afgr. í n. d.) Karlakór Reykjavíkur. Æfilmg í kvöld á venjulegum stað 0 g tíma. Síðustu mánuðina hefir mikið verið rætt í evxópiskum blöðum unj argentiínskt skip, sem hafði reynt aÖ setja menn í land í ýnisum hafnarborgum, en ekki fengið það. Og hingað til lands barst fyrir nokkru skeyti frá kon- ungsritara þess efnisi, að við skyldum „vara“ okkur, ef skipið kæmi hingað, því það væri með „landræka". Grein, er AlþýÖu- blaðið birti um þietta skip, vakti fádæma athygíli og hefir mikið verið rætt um það hér síðan. En nú er allri leyndardómshulu svift af þessu sikipi, sem fíækist höfn frá höfn og tim hin stóru úthöf með „ghepamenmina“ svo nefndu. Aðalblað flokksbræðra okkar í Buenos Aires, höfuðborg Argen- tínu, „Vanguardia", hefir nýlega birt langa grei'n um þetta skip 0g segir þar, að farþegarnir séu að langstærstum hluta verka- menn, sem séu jafnaðarmenn. HaustiÖ 1930 braust lítil hern- aðarklíka til valda í Argentínu. Þessi auðvaldsklika hefir síðan stjórnað landinu eins og sanin- kallaður bófaflokkur. En alveg nýlega hafa óeiröi'r í landinu og vaxandi ináttur frel-siisvinanna knuð forsetann, sem var kosimn rétt eflir byltinguna, til a'ð slaka ofurlítið á fclónni í ýmisum at- riðum,. Þegar einræðisstjórnin hafði náð völdunum í símar hendur, lét hún tafarlaust fengelsa alla þá, sem voru hættuliegastdx í hópi andistæðinga hennar. Nofekpr hluti hinna fangelisuðu var nekimn um bor'ð í skipið Chaco, og átti það að fara mieð þá til Evrópu. En til að svívirða hina póli’tísku písl- arvotta, lét stjórnin nokkra saka- mienn á mieðal þeirra. (Það er eins og með krossinn forðum) Og þietta Iieíir or'ðið þess vald- andi, a'ð Evrópu-blöðin hiafa rætt svo rnjög um „glæpamaunasikip- ið“ og konungsritari sendir hing- að aðvörunarsfceytx sitt. „Vanguardia“ heldur því ákveð- ið fram, að langstærstur hluti far- þeganna séu póilóitísikir fangar. Og sem dæmi upp á ógnarstjórn bófaklíkunnar, sem ræður í lártd- inu, er sögð saga jafnaðarmanna- foringjans Antonio Zamoria, sem er verkamaður. Rikisstjórnin lét fangelsa hann fyrstan manna og eftir a'ð hún hafði fundið upp á því a'ð senda „Chaco“ mieð fang- ana var lmnn reikinn með vakii um borð 0g miisþyrmt þar á hræðilegan hátt, en rétt áður en skipið lagði frá landi tókst Za- Þegar skipið lagði fyrst af stað voru í því 150 póliitískir fangar, en áðúr en það fór í hina „fiið- lauB.u“ för sina tiil Evrópu tófcst 68 að flýja á ýmisian sögulegari hátt, en eftir urðu því i skipinu 82 menn. Þessir menn eru frá mörgum löndum, flestir eru þeir slavnesikir eða rómanskir, en þó eru margir Þjóðverjar og Eng- lendingar á meðal þeirria. Margir' mannanna eru giftir argentiniskum fconum og eiga böm heima í Argentínu. Meðferð fanganna um borð í skipinu hiefir verið afar- slæm, og hafa sumdr þeirra dáið af illri mie’ðferð og jafnvel hungri. Samkvæmt greininni í „Van- guardia" hefir nú lofes tekist að fá forsetann til að taka mál þess- ara útlaga upp að nýju, en það verður ekki hægt fyrr en „Cha- 00“ kemur aftur tiil Argentínu. Síb'ast þegar til skipsins frétt- ist var það við Kieiar-skurðinn. Menn bjuggust við að þ,að myndi. koma til Gravesend 19. apríl s. en það kom ekki og hefir ekkert til þess spurst síðan. Telja suni útiend blöð líkur til, að það hiaffc I’arist. FriðarsamníDffar. Shanghai, 5. miaí. U. P. FB. Fulltrúar Japana 0 g Kínverjai. hafa skrifað undir friðarsamn- ing, siem ri’taðux er á enska; tunigu,, en siðar er ráðgert að þeir skrifi undir samninginn á japönsku 0g kínversku. — Jap- anska herstjómin hefir tilkynt að hrottför japanska beríliðsins fr$ Shanghai hefjist þegar á morgun xil þess að sýna að Japanar leggl álierzlíi á að breyta eftir samn« Ingnum í ölliu. Kosnlngar á Litauen. Memel, 5. maí. U. P. FB. Kosn- ingar til þings fóru friam í Li- Jtauen í gær og neyttu 90o/0 kjós- enda atkvæðisréttar síns. Þessi mikla þátttafea befir valdið því, að talning atkvæða hefir eigi orð- ið eins fljótt lokið og ella myndi. Af 60% greiddra atkvæða hefir þýzfei bændaflokkurinn fengið 11 500 atkvæði, þýzki flokkiirinn 5100, jafniaðaimienn 2874, komm- únistar 2563, aðrir flokkar 6969.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.