Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JULI 1987 39 Símavarsla Starfskraftur óskast til afleysinga í ágúst- mánuði. Upplýsingar í síma 13422 eða 27035. Skógrækt ríkisins, Ránargötu 18. Starfsfólk óskast 1. Prjónavélvirki, vanur kortagerð og upp- setningu munstra. 2. Sníðakona. 3. Saumakonur. 4. Stúlkur í frágang og ýfingu. Við byrjum vinnu eftir sumarfrí 4. ágúst. Upplýsingar í síma 685611 og á vinnustað. Les-prjón hf., Skeifunni 6. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla, Kirkju- bæjarklaustri, er laus staða kennara í efna- fræði/líffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. ágúst nk. Menn tamálaráðuneytið. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla, Kirkju- bæjarklaustri er laus staða kennara í efna- fræði/líffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. ágúst nk. Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus staða húsvarðar frá 1. sept. nk. Húsnæði á heimavist fylgir stöðunni og er ætlast tH að húsvörður sinni vörslu á heimavist að hluta til. Við sama skóla er ennfremur laus hálf staða bókavarðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Þingeyri. Meðal kennslugreina: Kennsla forskóla- barna, raungreinar og íþróttir. Upplýsingar gefur skólastjóri, Hallgrímur Sveinsson, í síma 94-8260. Skólanefnd. Grunnskólinn á Flateyri Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk, erlend mál og raungreinar. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf strax. Mötuneyti Okkur vantar vana manneskju í mötuneyti okkar í einn mánuð í afleysingar. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á skrifstofu. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. <!> Spennandi störf Sláturfélag Suðurlands vill ráða starfsmenn í stöðu deildarstjóra í eina af SS-búðunum. Um er að ræða störf fyrir tvo einstaklinga, annars vegar umsjónarstarf með kjötaf- greiðslu, uppfyllingu á sölukælum og fryst- um. Hins vegar umsjónarstarf með sölu og áfyllingu á ávöxtum og grænmeti. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu á þessum svið- um. í boði eru spennandi stjórnunarstörf hjá stóru fyrirtæki, ágæt laun og góð vinnuað- staða. Allar frekari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands. Útgerðarmenn Skipstjóri óskar eftir togbáti eða báti til rækjuveiða. Upplýsingar í síma 92-13973. ST. JÓSEFSSPÍTALI, HAFNARFIRÐI Laust starf er í eldhúsi spítalans nú þegar eða eftir nán- ara samkomutagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum eftir starfskrafti í hálfsdags starf. Starfið felst aðallega í merkingu fylgiskjala fyrir bókhald og skráningu á tölvu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „E — 4081“. Sölumaður — sælgæti Heildversíun óskar eftir að komast í samband við duglegan og áreiðanlegan mann til sölu- starfa á vinsælu erlendu sælgæti. Viðtakandi þarf að leggja til bifreið. Hér er um sjálfstætt starf að ræða sem sölumaður- inn þarf sjálfur að skipuleggja. Góðir tekju- mögleikar fyrir duglegan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst nk. merktar: „Sælgæti — 4079“. H0TEL VIÐ SIGTUN Framreiðslumenn hótelsins vilja ráða nema og aðstoðarfólk í framreiðslu. Mjög íifandi og skemmtilegt starf á nýju hóteli. Upplýsingar á staðnum. gfe: m+r> 1.1» _ Holiday Inn, Sigtúni 38, sími 689000. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar _________óskast keypt_______________ Heildverslun Okkur hefur verið falið að leita kaupanda að heildverslun sem selur blandaða vöruflokka. Um er að ræða vandaðar vörur og gott sölu- kerfi. Unnt er að bjóða þægilega greiðsluskilmála gegn traustum tryggingum. Upplýsingar veita undirritaðir. LÖGMENN ÁSGEIR PÓR ÁRNASON hdl. ÓSKAR MAGNÚSSON hdl. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90 Verslunar- og skrifstofu- húsnæði, 140-200 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn- keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um 200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta í 60 fm og 140 fm. Allur frágangur sérlega vandaður. Verður þetta húsnæði afhent 1. ágúst tilbúið til innréttinga. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjálst framtak hf. 2ja vikna sumarauki fyrir 7-12ára börn að SUMARDVALARHEIMIL- INU KJARNHOLTUM Vegna mikillar aðsóknar verður haldið auka- námskeið 16.-28. ágúst. Reiðnámskeið, heyskapur, íþrótta- og leikjanámskeið, ferða- lög, sund, kvöldvökur og fl. Upplýsingar í síma 687787. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.