Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 53 Hertogahjónin leggja af stað í tveggja vikna róður eftir Yukon ánni. Reuter Hestamenn Stórmót sunnlenskra hestamannafélaga verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 8. og 9. ágúst nk. Kynbótasýningar, gæðinga- og unglinga- keppni og kappreiðar. Tekið er á móti skráningu til hádegis 3. ágúst í símum 99- 6055 — 6317 — 8470 - 8860. Stjórn Rangárbakka sf. um óbyggðir Kanada. Fjölmiðla- menn fylgja þeim hvert sem þau fara og bíða þess með óþreyju að eitthvað fari úrskeiðis eða þau missi stjórn á skapi sínu, en illar tungur hafa hvíslað því að ekki sé allt með felldu í sambandi þeirra hjóna. Nu síðast varð Andrési það á að fara óvarlegum orðum um skapið í eigin- konu sinni og lá nærri að henni tækist að valda hneyksli þegar hún svaraði honum með óþyrmilegu oln- bogaskoti þar sem hún steig í ræðustól á eftir honum. Sennilega hefur þó ekkert annað en góðlátleg stríðni verið þar á ferðinni enda eru þau hjónin hvorki hátíðleg né vörugefin eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Sara lætur ekki sitt eftir liggja og fer að dæmi hans þó hún hafi enga áletrun að sýna ljósmyndaranum. Hvor er hvor? Mér veitir ekki af því að fá mér í glas“ gæti breski kvikmyndaleikarinn Bob Hoskins, sem þekktastur er fyrir að leika allskyns skúrka og glæpa- menn, hafa sagt, þegar hann hellti vænum slurk í glasið „sitt“. Eða skyldi það vera tvíburabróðir hans sem heldur á glasinu? Að minnsta kosti er talsvert sterkur svipur með þeim félögum á myndinni. Þegar betur er að gáð kemur reyndar í ljós að Hoskins er þarna staddur á vaxmyndasafninu í Lund- únum þar sem verið var að afhjúpa vaxmynd af honum. Það er Hoskins sjálfur sem býður vaxmyndinni upp á drykk í tilefni dagsins. Breski kvikmyndaleikarinn Bob Hoskins á vaxmyndasafninu í Lundúnum. Reuter OKKAR VERÐ lægra en hjá öðrum Ný lambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambaírampartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-kr.kg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiðar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 345.-kr.kg. Lambaskrokkar 1. flokkur i 264,50 kr.kg. 325..kr.kg. Marineraðar kótilettur 4°1 kr. kg. Manneraaar,ærissneiðar ^8,-kr.kg. Marineruð rif *?5.-kr.kg. Hzngikjötslæri 420.-kr.kg. ^angiíyotsframpartar úrb 321-kr.kg. Hanfj°lsl*"úrbeinai 568.-kr.kg. Hangikjö,sframpart 437.-kr.kg. Lambahamborgarhryggur 327.-kr.kg. Londonlamb 5l4-kr.kg. Reuter Þessi aðskorni kjóll frá Christian Dior er úr svörtu flaueli, brydd- aður með gylltu kögri. Stuttir svartir hanskar og slaufa i hlið- inni gefa honum skemmtilegan svip. Tískusýnin í Blómasaí í kvö Módelsamtökin sýna hátísku íslensks fataiðnaðar í Blómasal í kvöld kl. 20.30 Njótið stórkostlegrar sýningar og snæðið góðan mat í nýjum og glæsilegum Blómasal. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIÐA HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.