Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.07.1987, Blaðsíða 60
rn MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 60 KAPPAKSTUR / FORMULA 1 Tölvupappír iSTíl FORMPRENT Hvi'flisqolu /II smimi /'iMWI /SSl.ii lím og kítti Skyrtur og sloppar, þvottahús, Auðbrekku 41 Verslið í Hamrakjöri Kjötbúd Sudurvers KR FRAM Á KR VELLI í KVÖLD kl. 20. Allir á völlinn KR til sigurs Mjólkursamsalan saman -enda i loftskiptum umbúöum. ÁFRAM KR Benetton, Williams, McLaren og Arrows. Tyrrell-liðið bíður síns tíma. Lokastaðan f vestur-þýska kappakstrin- um: Nelson Piquet, Williams Honda..1:21,56.091 Stefan Johansson, MeLaren TAG ..1:22,37.591 Ayrton Senna, Lotus Honda......hring á eftir Philippe Streiffe, Tyrell Ford.hring á eftir Jonathan Palmer, Tyrell Ford...hring á eftir Philippe Alliot, Lola.tveimur hringum á eftir Alain Prost, McLaren TAG.............. fímm hringjum á eftir Loksins sigur Nelson Piquet EFTIR að hafa náð öðru sæti fimm sinnum íárvann Brasilíu- maðurinn Nelson Piquet loks sína fyrstu Formula 1-keppni. Piquet, á Williams Honda, vann vestur-þýska kappaksturinn á Hockenheim brautinni og hefur nú forystu í heimsmeistara- keppni ökumanna, en Ayrton Senna er í öðru sæti eftir að hafa náð þriðja sæti á Hocken- heim. Loks skilaði Svíinn Stefan Johansson, á McLaren, jbíl sínum í mark og varð ann- ar, en bilanir hafa hrjáð keppnisbfl hans. Frakkinn Alain Prost tók forystu í vestur-þýska kappakstrinum á McLaren og Bretinn Nigel Mans- ell fylgdi honum eins og skuggi á Williams bflnum. I 26. hring af 44 bilaði vélin í bíl Mansell, en hann hafði m.a. sett brautarmet í keppni sinni við Prost, verið 1,45 mínútur að aka 6,797 kílómetra langa braut- ina, sem þýðir 231 kflómetra meðalhraða. Prost gat slakað aðeins á eftir að Mansell féll úr leik, en Piquet sótti þá á hann. Pjórum hringjum frá lokum keppninnar bil- .aði hins vegar rafallinn í bíl Prost og hann varð að hætta. Piquet var því á grænni grein með örugga forystu. Brasilíumaðurinn Ayrton Senna á Lotus, sem er með í barát- tunni um heimsmeistaratitilinn, átti ekki möguleika á að ná honum. Bfll Senna er ekki eins aflmikill og Williams Piquet er með minni loft- mótstöðu sem hjálpaði til. Piquet var rúmri hálfri mínútu á undan Stefan Johanson á McLaren bílnum og Senna varð heilum hring á eftir. „Eg sá fljótlega að ég myndi r.á Prost,“ eftir keppnina. „Hann var smám saman að missa aflið, þangað til hann stöðvaðist og ég þeysti fram úr. Eg vissi ekki hver bensíneyðslan hjá mér alla keppnina því tölvan í bílnum bilaði. Það hefði getað kost- að mig sigurinn. Ég vona að þessi sigur komi mér í rétta formið fyrir ungverska kappaksturinn í næsta mánuði," sagði Piquet. Tyrell-bílar Frakkans Philippe Morgunblaöið/Gunnlaugur Piquet gat verið brosmlldur eft- ir vestur-þýska kappaksturlnn sem hann vann annað árlð I röð. Hann leiðlr nú helmsmeist- arakeppni ökumanna. Morgunblaöiö/Gunnlaugur Rögnvaldsson Höfuð Nelson Plquet stendur uppúr Wllliams-bilnum og lokaður hjálmur hans hindrar að vindurlnn fylli vit hans. Hjálmurlnn er tengdur talkerfl og loftnet framan á bílnum heldur honum í sambandi við keppnisllðlð á vlðgerðarsvæðinu. Þannig getur hann tilkynnt komu sína inn á viðgerðarsvæð- ið og bíða þá alllr tllbúnir. Dekkjasklpting tekur aðelns um tíu sekúndur, sklpt er um öll fjögur dekkin. Streiff Og Jonathan Palmer urðu í Benetton, Williams, McLaren Og staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: fjórða og fimmta sæti, en þessir Arrows. Tyrrell-liðið bíður síns , ,v , „ st5 bll„ eni knúnir vélum sem er« á„ tlma. SSSSJSStZZZZZZS turbo-búnaðar Og því mun aflminni Lokastaftan í vestur-þýska kappakstrin- Nigel Mansell, Bretlandi.......30 en toppbílanna. Slíkar bílar munu tltm: „ Aiain Prost, Frakkiandi.26 veróa ckilrH árió 1989 no- Tvrnll Nelson Piquet, Williams Honda......1:21,55.091 StefanJohansson, Svíþjóð.19 eroa SKliaa ario 19»y Og lyrell- StefanJohansson,McLarenTAG..l:22,37.591 Staðan í keppni bílahönnuða: llðlð verður þvi með mikla reynslu AyrtonSenna,LotusHonda....hringáeftir Stig í notkun slíkra véla þegar þar að PhilippeStreiffe, Tyrell Ford......hringáeftir Williams... ............69 kemur. Árangur liðsins í þessari JonathanPalmer Tyrell Ford ... ..hring á eftir McLaren..:..............45 keppni var mjog ovæntur enda Alain Prost, McLaren TAG.............. Ferrari..........................17 duttu margir toppbílar út, m.a. frá ..............fímmhringjumáeftir Tyrell...........................8 Ferskar dögum SS2G37 Canoti Mobil □ Kr. 490 ..spor í rétta átt. Lilir: Rauöbrunir, Ijósbrúnir. LAUGAVEGI 97, SÍMI 624030
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.