Alþýðublaðið - 06.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Stjórnarskráin. Uppástungur Framsóknar. Á miðvikudaginn var kom loks fram nefndaráMt „Framsóknar- J!okks“'inannanna í stjórnarskxár- nefnd neðri deildar alpingis. Eru tillögur peirra hinar sömu og fliokkurinn flutti áður í efri dieáid: I stjórnarskránni standi ekkert um pað, að þingílokkar fái pingsiæti í samræmi v|S kjósendatölu perra. Það sé tekið upp í stjórnarskrálna, að kjördæmin, sem nú eru, skuli háldiast framvegis. Fjörum þing- mönnum sé bætt við í Reykja- vík, en landiskjör fellur niður. Loks aniegi ákveða nneð lögum, að alt að 5 Uþpbótarþingimienn verði fyrdr kjördæmin utan Reykjavíkur. Þá bæta ,,Framsóknarmenn- irnir við peirri athugasiemd: Ad öðru leyti gerum vér eigi ti'Ilögur til breytingif á frumvarpinu við pessa umræðu (p. e. við 2. um- ræðu). StjómarskrármáMð er á dag- sikrá neðri deildar í dag. Fjárlogln. Fjárlögin voru á dagskrá efri deildar aipingis á miiðvikudiaginin; en par eð of sikamt var liðið frá pví, að áliti fjárveitiinganiefndar- innar var útbýtt, purfti afbrigði frá þingsköpum til pess að þaa gætu komið tjl umræðu þánn dag. Þarf 3/<l atkvæða tál silíkrar heimr ildar. Greiddi Jón Baldviinsison og prír íhaldsmienn af 6 atkvæði gegn henni og var pví neitað um afbrigðin, pví að 6 voru mieð peim, en 4 á móti. Annars er það ætlun miargra, að petta miuni verðia eina her- bragð íhaldsmianna til pess að þvinga fram viðunandi lausn á k j ö r dæmaski pun armúlin u. Þarna var að eins helmingur peirra að verki, íhaldsflokksmiannia í efri deild. Sjálfir hafa þeir lagt til takmörkunarfleyginn í stjórnar- skrárfrumvarpið. Við fjárlaga- smíðina hefir ekki mátt á milli sjá peirra og „Framsóknar". — Fjárlögin eru aftur á dagskrá í dag. Áskorun til alþíngis um jafnrétti kjósendanna. 115 kjósendur á Sandx á Snæ- íellsnesi hafa sent alpinígi á- skorun um, að pað geri þær breytingar á stjórnarskránni og kosningalögunum, að hver ping- flokkur fái pingsæti í samræmi við atkvæðatölu pá, er flokkur- inn fær samtals við almiennar kosningar. Hunonr' her uuðvaldssklpu- lagsins. London í apríl. UP.-FB. Árið 1931 voru atvinnuleysingj- ar í iðnaðiarlöndum hieimsins 20 til 25 milljónir talsins, samkvæmt skýrslu Alberts Thomas, forstjóra alpjóðiasiamhands verkalýðsfélag- ánnia. Thomas tók pað fram, að atvinnúleysingjar í Kínia og Rúss- landi væru ekki með taldir. —- Árið siem ledð var erfitt í flieistíuni löndum heáms. 1 Frakklandi jókst tala atvinnuleysingja um 400 000, Þýzkalandi uxn 1000 000, Bret- landi um 17 000 og Italíu um 340 000. I HoUandi og Belgíu voru helmingi flieini atvinnuleys- ingjar í fyrra en í hitteðfyrna. I mörgum löndum jókst tala at- vinnuleysingja um 40—50o/o. AE|»Ingi. Á priðjudaginn. Tillögur Haralds Guðmunds- sonar um, að frumvarpinu um skylduvinmu gegn skólaréttindura yrði bneytt í skólaskyldu með vinnuréttindum, voru feldar með öllum greiddum atkvæðum íhalds og „Framisóknar“ gegn atkvæðum Alpýðuflokksfulltrúanna. Síðian var frumvarpið sjálft, um skyldu- vinnu gegn skólaréttindum, einnig felt (við 3. urnræðu í n. d.). Einnig fór fram í n. d. fyrri umræða (í síðari deild) um sfcip- un millipinganefndar til að gera tiilJögur um má! iðju og iðmaðar. J^hann í Eyjum vildi láta vísa henni aftur tiíl stjórnarininar. Það var felt. Haráldur Guðmundsson lagði til, að bræsnisfleygur sá, er Jákob MöMer fékk settatn í til- löguna, að nefndin skyldi starfa kauplaust, væri úr henni dreginn. Var svo gert, og það ákvæði felt niður. Þannig endurbætt var til- lagan afgreidd til síðari umræðu. 1 efri deild voru endurbæturnar á lögunum um raforkuvirki og á hctfnarlögum Reykjavíkur af- greiddar til 2. uimræðU (í síðari deiíd) og til allsherjarnefndar. Frumvarpinu um birtingu veð- urfregna var breytt í e. d. í svip- að horf og það var flutt í fyrstu. Ríkið greiði hluta í kostnaði við birtingu veðurfregna í héraði, svo sem nú er, og birtingarskyldan nái að eins til þeárra héraða, par sem sjósókn er talin sérlega hættuleg eða héráðsbúar óska pess, að veburfregnÍTnar séu birtar. Þannig breyft var frurn- varpið endursent neðri deild, Á miðvikudaginn. Þá sendu íhalds- og „Fram‘ sóknar“-menn „Sáttmálasjóð“ sinn, sem peir vilja láta heáita Jöfnunarsjöö, til 3. umiræðu í n. d. Loksins flytur allsherjarnefnd n. d. sjúkrasamlagafrumvarpið, sem Sjúkrasamlag Reykjavíkur fól henni á hendur. Er par ætl- aður tilsvert hærri styrkur til sjúkrasamlaga en verið hefir, en pó mikíu lægri heldur en stjórn sjúkrasamlagsins fór fram á. Jafn- framt eru í frumvarpimu heim- ildir til neybarráðistafana, sem sjúkrasmrxlag geti gripið tii, ef hætta er á að pað lendi í fjár- þroti. Skal stjórnin pá kalla sam- an aukafnnd í saimlagimu, ef nauðsyn krefur, og hefir hann pá ráÖstöfunaxgi'ldi á sama hátt 'Og aðálfundur væri. fhaldsframsðbn. 23. dag febrúar-mániaðar árið 1931 var stofnað hér í Reykjavík svonefnt „Samhand íslenzkra vinnuveitenda“, skammstafað „S. í. V.“ í tilganigsorðum sambands- ins stendur í 1. grein: „Tilgang- ur sambandsins er: Að safna ölí- um vinnuveitendum landsins í skipulagsbundinm félagsskap“, og í 4. grein stendur, að tilgangur pess sé: „Að vera málsvari vinmuveitenda gagnvart almenn- ingi og hinu opimbera.“ í kafl- anum um fjármálin kemur pað Iskýrt í Ijós, að prjú stærstu at- vinnufyrirtækin hérlendis: Kveld- úlfur, Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og Alliance, geta, ef pau eru í sambandinu, ráðið lög- um og lofum í pví, en aðrir smœrri atvinnurekendur, eins og llígeröarmannafélag Keflavíkur, engu. — 15. grein sambandslag- anna stendur pessi klausa: „. . . Fé sambandsins skal ávaxta í tryggum peningastofnunum eða tryggum og auðseldum verðbréf- sem varðveitt séu á tryggum stað.“ Það befir verið rnjög hljótt um petta samband, sem eignamenn og hátekjuburgeisar í landinu hafa myndað með sér. Þjóðin hefir alls ekki vitað að pað væri til og hefir stjórn sambandsins víst lika ætlast til pess. En pó að stofnun og starfi pessa sam- bands hafi verið haldið leyndu, pá hefir ýmislegt borið við í op- inberu lífi síðan 23. dag febrúar 1931, sem ástæða er til að ætla, að það hafi staðið aÖ og framr kallað. Það var til daemis vitanlegt, að útgerðarmenmirnir keflvísiku voru andvígir pví, að halda deilunni við verkamannafélagið eins harð- vítugri og langvinnri eins og peir gerðu. Þa'ð er vitanlegt, að peim var. stjúrnað héðan úr Reykjavík og að Eggert Clæssien var nokk- urs konar umboðsmaður peiirra, er stjórnuðu peim héðan. En hvers vegna var Eggert Ckæssen svo mjög riðinn við Keflavííkur- deiluna, sem raun bar vitni? Eins og kunnugt er stofnaði pessi frávikni Islandsbankastjórii noikkurs konar banka hér voTÍð 1931. Lánaði hann mönnum fé, keypti og seldi fasteignir og vixi- aðá eins og hann gerði í ísliands- banka sáluga, pótt hann hafi lík- ast til í pessum nýja banka gætt betur hagsmuna skjólstæðinga sinna en meðan hann fór með fé íslandsbanka. — Eina milljón króna fékk pessi Claessens-banki lánaða i Danmörku, en varla hefir pað nægt. Ætli ekki að til viðbót- ar hafi komið fjármiagn það, sem S. 1. V. getur ráðið yfir. Var Claessen pví sem nokkurs konar fjármálai'áðherra pessara auð- vald'Ssamtaka, „general“ í Kefla- víkurdeilunni? Á þessari sambandsstofnun sést, að eiignamennirnir hafa bundist samtökum til þess að gæta hagsmuna sinna bæði á fjármála- og stjórnmála-sviðinu. Þeir láta fé siitt í hinn nýja Claessens-banka og hann eykur pað. Eftir eitt ár hugsa peir sér til meiri hreyfings. Þeir vilja veikja peningastofnanir pjóðar- innar og ná I sparifé mianna og stofna pví hinn nýja „sparisjóð" sinn, sem aðsetur hefir í húsi ekkju Jóns heitins Magnússonar, nr. 21 við Hverfisgötu. Þetta er upphafið aö hinni nýju sókn íhaldsflokksins. Hann veit pað, að pjóðin er að snúa balvi við stefnu hans í .stjórnmálmn, og, hann áformar pví að stofna ríki í ríkinu, sameina fjármála- vald sitt í öflugum samtökum og vinna buk við tjöldin að pví að ná ríkisváldinu í símar hend- ur — og með tvennum aðferð- um hygst hann að vinna sigur: með sterku peningavaldi og hróp- um um frjálslyndi, réttlæti og réttlætismál. Hið fyrstnefnda á að kúga íslenzka alpýðu fjárhags- lega og hið síðamefnda á að blinda hana til fylgis við kúg- ara sína. Kröfur atvinniurekenda um 20 o/o launalækkun er einn lið- urinn í pessari herferð, og pó að þeimi hafi enn ekld tekiist að fá þessari kröfu framgengt, þá er víst, að þeir halda henni til streitu eins og þeir hafa rnátt til. En hvernig er svo afstaða „Framisóknar'-flokksins til þess- arar íhaldsherferðar? Bins og kunnugt er er Fram- sóknarfliokkurinn í orði og á borði jafn íhaldssamur og sjálf— ur flokkur stóreignamannanna. Framsókn hefir alt af gert bandar' lag við íhaldið á þingi um skatta- og toMa-máiin, sem í raun réttri sýna bezt hagsmunaandstæður stéttanna í þjóöfélaginu. Fram- sókn hefir gert bandlag við í- haldib um niðurskurð á verkleg- um framkvæmdum og um að fella allar tillögur jafnaðarmianna á þingi um bjargir handia alþýðu- heimiluftum. Framsóiknarstjórnin reið á vaðið með launalækkanii og lækkaði laun kennara um stór- an hlut. 1 eldhúsisumræðum fyrir skömmu réðist íhaldið á Fram- sóknar-stjórnina fyrir að hún hafi eklai barist nógu eindregið giegn hagsmunum láglaunastéttanna og stjórnin afsakaði sig með þvi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.