Alþýðublaðið - 12.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1920, Blaðsíða 1
6-eíid lit adC JLIþýOaiíoklcBfiuLSMi. 1920 Kaaisyiieg iþritt. Það eru aokkur störf, eða íþrótt ir, eða hvað menn nú viija kalia það, semt hver íslendingur ætti að kunna, og skulu nokkrar þeirra taidar hér. Það ætti t. d. hver maður að kunna að huýta upp í, beizia og ieggja á hest, svo og að spenna kest fyrir vagn. Hver maður ætti að kúnna á ^kíðum og skautum, vita hvernig Á að spenna á sig brodda og vita hvemig hann á að haga sér villur vegar í stórhdð: kuntia að grafa sig í föan. Hver maður ætti að kunna að róa og vita hveraig gerðar eru tiíraunir til þess að lífga við menn sem í vatn hafa fallið. En eitt er það, sem hver mað- «r öilu öðru fremur ætti að kunna, en það er að synda. Stór hluti þeirra manna, sem -sirukna hér við land, tapa iífinu af því, að þeir kunna ekki að synda, og margir þeirra mundu Wa iifað, hefðu þeir aðeins kunn- ;^ð örlítið til sunds, eða rétt svo ííiikið að þeir hefðu verið lausir við það fum, sem næstum undan- tekningarlaust kemur á alla þá sern ósyndir eru, þegar þeir falla vatn. Af þeim mönnum sem druknað kaía í ám hér á landi mundu hér- útnbil allir hafa bjargað sér, ef 5yndir heíðu verið, nema þeir sem ölvaðir voru þegar þeir fóru á voðann, og á þetta líka við n®stum alla þá, sem druknað hafa 1 sjó inni á höfnum, eða í blíð- v“ðri úti á hafi. Hér um árið birti „Dagsbrún* ^ði mörg vottorð, er hinir og sðrir, er lært höfðu sund hjá Páli ^•'lingssyni eða Eriingi syni hans, ^Öfðu gefið honum, og hijóðuðu þ-'iu öil á einn veg að einu leyti, óiík væru að öðru, sem var veg, að mannsiífum var ^Íargað af því að sundkunnátta Þriðjudaginn 12. október. var fengin, og voru það ýmist iff þesrra sem sycda kunnu, eða hinna sem ekki kunnu það, en héldu Iífi af því eiau, að sund- maður var nærri og tii taks; en þó var hið fyrra, af skiijaniegum ástæðum, langtum algengara. Sumstaðar hagar svo tii hér á landi, að Heitar uppsprettur eru nærri, og eigum við, sem í höfuð stað iandsins búum, því láni að fagna að eiga kost á því að læra að synda í iaug. Hér í Reykjavík hafa þeir, sem ekki kunna að synda, því enga afsökun fyrir van- kunnáttu sinni, og það því sfður sem bér er völ á áhugasömum sutidkennara, sem með óbiiandi eljusemi um margra ára skeið hefir unnið að útbreiðslu sund- kunnáttunnar, þó iengst af hafi verið fyrir lítið kaup, Þeir, sem ekki þegar hafa Iært að synda, ættu að nota þetta haust til þess, en hinir, sem iítið eitt hafa lært, en ekki nóg, ætíu að nota tímann til þess, að full rsuma sig í þessari þösfustu íþrótt íslendinga, sem jafnframt er sú holiasta sem kostur er að iðka. Fyrir nokkrum dögum var aug lýst hér í blaðinu, að sundkensla færi fram í iaugunum, allan þenn- an og næsta mánuð, og að kensl- an væri ókeypis fyrir alla sjómenn og aíla sem nemendur eru við þá skóla er njóta styrks af opinberu fé. En gjaidið, sem hinir verða að greiða fyrir sundkensluna, er svo lítið að það er varla nefnandi, þegar athugað er, að vel getur orðið seinna, að það sé fyrir þetta gjald að þeir haida lífinu. Hver er svo vant við látinn — af yngri J kynslóðinni — að hann komist ekki til þess að læra að synda, nú á þessu hausti? Og þið, fjöldamörgu, sem ár eftir ár hafið verið að hugsa um það, að þið ættuð nú að iæra að synda, Iátið verða af því nú, dragið það ekki lengur, og farið inn í laugar frekar f dag en á morgurn. 234 tölubl. Þannig er fyrirsögn á grein í Alþýðubiaðinu þ. 9. september, tekín upp eftir Verkamanninum, með iliyrðum um mig og bróður minn. Það er ekki ætiun mfn, að fara að liggja í opinberum deilum, eða ausa úr mér skömmum uns aðra, heldur skal eg fara nokkr- um orðura um gres'n þessa. Það er látið ilia yfir því, að fóik skuii geta keypt sér lyf, sem innihalda vfnanda, án þess að hafa Iyfseðii, eins og til dæmis brjóst- saft, sem höfuadur sérstaklega til- greinir. Greinarhöfundur vilí án efa haída því fram, að hægt sé að ráða bót á þessu með því, að banna sölu á þeim lyfjum, sem innihalda meira en 2V4% af vín- anda, öðruvfsi en eftir iyfseðli. En hér er tekið of djúpt í árinni sökum þess, að þetta er ófram- kvæmanlegt á meðan lyfsalan er með því fyrirkorauiagi sem nú gerist. Hvernig mundi aimenningi verða við, ef þyrfti að kaupa lyf- seðil fyrir 2 krónur, til þess að geta fengið fyrir 25 aura algeng lyf eins og Arniku og Blývatn, eða hvað raundi greinarhöfundur segja, ef hann þyrfti fyrst til læknis til þess að fá iyfseðil upp á tanndropa handa krökkunum sínum, af því að hægt er að drekka sig fulian í þeiro, og ætii yrði ekki almennur kur í fólki, ef það fengi ekki elmenn heimilislyf eins og Krampadropa, Brjóstdropa með Glycerini, Hjartastyrkjandi dropa, Vínd og Verkeyðandi dropa, Den- tin, Guderin og Fergan eða önn- ur járnmeðul, og f stuttu máii sagt flest fljótandi meðul, að und- anteknum oiium, Karbólvatni og Bórvatni, og hvað er þá eftir handa fólki? 1 öllum þessum lyfj- um má drekka sig fuilan og með því misbrúka þau, eogu síður en brjóstsaft, sem hefir þau aukaáhrif hjá njótanda, þegar hún er tekin í of stórum skömtum, að hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.