Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 1
88 SÍÐUR B/C 173. tbl. 75. árg.__________________________________FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987________________________________Prentsmiðja Morgunblaðslns Grænland: 700 ölflösk- urámann Kaupmnnahöfn, frá NJ.Bruun, Gnen- landsfréttaritara Morgunblaðsim. Grænlendingar fluttu á siðasta ári inn 7% meira af áfengu öli en árið 1985 og á sama tíma jókst innflutningur sterkra vina «m 50%. Árið 1985 var flutt inn 35,1 millj- ón ölflaskna en 37,5 milljónir í fyrra. Það svarar til þess, að hvert einasta mannsbam hafi drukkið úr 700 flöskum á einu ári. Þá jókst innflutn- ingur borðvína og brenndra gífur- lega. Þessi vínneysla bætist því við öldrykkjuna. Komið hefur fram við rannsóknir tveggja bamalækna í Grænlandi, að frá árinu 1979 hafa fæðst um 60 böm, sem em heilasködduð vegna drykkju móðurinnar á með- göngutímanum. Einn nýburi af hveijum 100 ber einhver merki um óhóflega áfengisneyslu móðurinnar en í Danmörku em samsvarandi töl- ur einn á móti 700. Afvopnimarviðræður: Lausn á næsta leiti? Genf og Washington, Reuter. EDVARD Shevardnadze, utanrik- isráðherra Sovétríkjanna, sagði við komu sína til Genfar i gær að stöðugt styttist í samkomulag Bandaríkjanna og Sovétríkjanna um upprætingu meðaldrægra flauga. I Genf mun hann ræða við Max Kampelman, aðalsamninga- mann Bandarikjanna. Charles Redman, talsmaður bandariska utanríkisráðuneytisins tók undir þessi orð Shevardnadzes. „Samkomulag um meðaldrægar flaugar og vígvallarvopn er nær full- gert,“ sagði ráðherrann. Hann játaði að enn væm nokkrar hindranir í vegi fyrir samkomulagi, en bætti við að þær væm „ekki óyfírstíganlegar". Sendinefndir risaveldanna hafa sagt allar líkur á samkomulagi í ár, þrátt fyrir að Bandaríkjamenn hafi vísað á bug þeirri kröfu Sovétmanna að bandarískir kjamaoddar á 72 Pershing-flaugum í eigu Vestur- Þjóðverja verði ljarlægðir. Morgunblaðið/RAX Þessi mynd var tekin við Fjallsárósa í Öræfum í gær. Styggð komst að selunum en máfurinn lét sér hins veg- ar hvergi bregða og flaug íbygginn sína leið. Nicaragua: Reagan leggur fram tUlögur tíl þjóðarsáttar Washíngton, Reuter. RONALD Reagan, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í gær um friðaráætl- un, sem miða skal að því að koma á friði í Nicaragua. Samkvæmt henni skal þegar boða til vopnahlés milli sandínista og kontra- skæruliða, en viðræður um hvernig koma megi á friði í landinu og boða til fijálsra kosninga þar skulu hefjast innan tveggja mánaða. Samkvæmt áætluninni mun Bandaríkjastjórn hætta stuðningi við kontrana meðan á vopnahléinu stendur, en einnig ber Sovétmönnum að stöðva hemaðaraðstoð sina við sandinistastjómina í Managua. Persaflói: Spenna eykst vegna flotaæfinga írana Abu Dhabi, Reuter. SPENNA á Persaflóa jókst enn í gær þegar íranir skýrðu frá þvi að í flotaæfingum þeirra á Persaflóa væri litið á öU skip sem hugsan- leg skotmörk. Foringi byltingarsveita írana, Moshen Rezai, sagði að eldflaugaæfingar þeirra gætu orðið meira en æfingar yrðu þeir varir ögrunar af hendi óvinarins. Þrátt fyrir þetta gekk skipaum- ferð á flóanum eðUlega fyrir sig i gær. Fyrmefndur foringi byltingar- sveitanna sagði að flaugum þeirra yrði beint að öllum hugsanlegum skotmörkum, en tók fram að þeim yrði ekki skotið nema írönum væri ögrað. Þá upplýsti hann að fyrsti kafbátur írana tæki þátt í æfingum þessum, en samkvæmt vestur-þýsk- um heimildum eiga íranir enn nokkuð í land með að stunda kaf- bátahemað. Fahd, konungur Saudí-Arabíu, skoraði í gær á frani að binda enda á sjö ára styijöld þeirra og írana. Hann minntist ekki á óeirðimar í Mekku, en sagðist vona að íranir tækju vel í áskomn Öryggisráðs SÞ um friðarumleitanir. Lögreglan í Ósló tilkynnti í gær að öryggisvarsla um sendiráð Bandaríkjanna og Frakklands yrði stórlega aukin vegna ótta um að aukin spenna á Persáflóa kynni að leiða til árása hryðj uverkamanna. í fyrradag var öryggisgæsla um sendiráð níu ríkja í Rómarborg hert til muna. George Shultz, utan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna, sagði í gær að tillaga stjómarinnar væri byggð að nokkm á fyrri * « tillögum Osc- ars Arias, Reagan. forseta Costa Rica, og að hún yrði lögð fyrir leiðtogafund Mið-Amerík- uríkja, sem hefst í Guatemala á morgun. Utanríkisráðherra Nicaragua, Miguel d’Escoto, sagði að hann tæki öllum tillögum Reagans með varúð. „Ég hallast að því að hér sé um að ræða áróðursbragð Reag- ans til þess að fá þingið til þess að samþykkja fláretuðning við málaliða hans,“ sagði ráðherrann og átti þá við kontra-skæruliða. Drög vom lögð að áætluninni í samvinnu við þingflokksformenn beggja deilda Bandaríkjaþings, en lokahönd lögð á verkið í Hvíta hús- inu árla dags í gær af forsetanum og nefnd þingmanna, sem demó- kratinn Jim Wright, forseti fulltrúa- deildarinnar, fór fyrir. Auk vopnahlésákvæða er ráð fyr- ir því gert að sandínistar aflétti neyðarástandslögum í landinu, end- urreisi almenn lýðréttindi og boði til kosninga. Auk þess er það skil- yrði sett að skipuð verði óháð nefnd til þess að fylgjast með að engin brögð verði í tafli þegar kosningam- ar fara fram, gangi annað eftir. Þá er gert ráð fyrir að erlent her- lið, umfram það „sem eðlilegt má teljast" hverfi á brott úr landinu. Jafnframt munu Bandaríkjamenn heita því að halda ekki heræfingar f nágrannaríkinu Hondúras, „til þess sýna góðan ásetning". í tillögunni segir að markmið áætlunarinnar sé að þjóðarsátt ná- ist í Nicaragua og er lagt til að veitt verði almenn sakaruppgjöf í landinu um leið og Sandinistar og kontrar leggi niður vopn. Jafnframt er imprað á verslunar- og efnahags- aðstoð til langs tíma við lýðræðisríki í Mið-Ameríku, „sem Nicaragua gæti einnig notið". Neiti kontrar að taka þátt í samn- ingaviðræðunum eða slíti friðinn verður allri aðstoð Bandaríkja- stjómar við þá hætt. Geri sandínist- ar sig seka um slíkt hið sama verða málsaðilar „frjálsir til þess að grfpa til þeirra aðgerða, sem þeir telja þörf á, til þess að veija þjóðar- hagsmuni sína.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.