Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 Morgunblaðið/V aldimar Kristinsaon Vel fór um hestana í flugvélinni á leiðinni til Kaupmannahafnar. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra: Gengisfelliugarakal] Yerslun- arráðsins ákaflega gamaldags „ÞAÐ SEM mestu máli skiptir í yfirlýsingu Verslunarráðs- ins er umfjöllun þeirra um gengisfellingu sem ég skynja sem einskonar ákall á gengislækkun,“ sagði Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, þegar hann var spurður álits á yfirlýsingu Verslunarráðsins um stefnuyfirlýsingu stjómarinnar og fyrstu aðgerðir. „Þetta ákall Verslunarráðsins er ákaflega gamaldags og ekki í takt við nútíma hugsun.“ Við hesta- heilsu á áfangastað Hestar íslenska landsliðsins komu á áfangastað í Austurríki um þrjú leytið í gœr og höfðu þeir þá ver- ið á ferðalagi í fjörutíu klukku- stundir. Að sögn Sigurðar Sæmundssonar sem fylgdi hestun- nm »11« leiðina ásamt Hafliða Halldórssyni eru hestarnir við góða heilsu. Sigurður lét vel af aðbúnaði hros- sanna og taldi að ekki væri hægt að hugsa sér hann betri. Þá skoðuðu þeir félagar mótssvæðið og voru þeir hæstánægðir með alla aðstöðu. „Það var nokkuð algengt hér áður fyrr að atvinnurekendur kölluðu á gengislækkun þegar fór að líða að samningum. Þær radd- ir hafa þó varla heyrst frá sjávarútveginum undanfarið og flestir eru famir að gera sér grein fyrir því að fast gengi er for- senda jafnvægis í efnahagslífínu. Stefna stjómarinnar er að halda áfram fastgengisstefnunni, gengisfelling myndi einungis þýða að við byrjuðum gamla víxlverkunarleikinn á ný.“ Þorsteinn sagði viss hættu- merki sjást í efnahagslífínu en ekkert sem gæfí tilefni til yfírlýs- inga af þessu tagi. Atvinnurek- endur hefðu líka talsvert í sínum höndum hvert framhald mála yrði því fyrir dymm væm kjara- samningar sem ættu eftir að ráða miklu um framvinduna. „í yfírlýsingu Verslunarráðs- ins segir að fólk hafí vanist þeirri hugsun að atvinnulífíð gangi ekki IDAGkl. 12.00: Heimild: Veðursiota islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gaer) Ifí 9 Jf w T ’ W' VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl veður Akureyrl 10 alakýjað Reykjavlk 13 lóttskýjaö Bergen 14 láttskýjaö Helíinkl 17 skýjaö Jan Mayen 6 súld Kaupmannah. 18 úrkomafgr. Narssarssuaq 16 skýjað Nuuk 10 skýjað Osló 14 skýjað Stokkhóimur 17 hálfakýjað Þórshöfn 12 skýjað Algarve 24 heiðskírt Amstardam 16 úrkomalgr. Aþena 30 helðskírt Barcelona 24 skýjað Berlín 13 tkúr Chicago 18 léttskýjað Feneyjar 18 skýjað Frankfurt 16 léttskýjað Glasgow 16 léttakýjað Hamborg 12 skúr Las Palmas 26 léttakýjað London 18 skýjað Los Angelea 19 lóttskýjað Lúxamborg 13 skýjað Madrld 34 mlstur Malaga 33 helðskírt Mallorca 31 léttskýjað Montraal 14 hálfskýjað NewYork 26 léttskýjað Parfs 17 skýjtð Róm 27 hálfskýjað Vín 14 skýjsð Waahlngton 28 mlstur Wlnnipeg 14 léttskýjað VEÐURHORFUR í DAG, 06.08.87 YFIRLIT á hádegi í gær: Yfir austanverðu Grænlandi og íslandi er vaxandi 1029 millibara hæð. SPÁ: Fremur hæg norðan- og norðvestanátt um allt land. Skýjað og jafnvel lítilsháttar súld á stöku stað á annesjum norðan- og norðaustanlands, en léttskýjað viða annars staðar. Hiti á bilinu 10 til 16 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FÖSTUDAGUR og LAUGARDAGUR: Hæg breytileg átt. Skýjað að mestu við norðaustur- og austurströndina, en víðast léttskýjað annars staðar. Hiti á biiinu 8 til 16 stig. Alskýjað s, Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / i/i/ Rigning r/i * / * i*i* Slydda i*i * * * * * * * Snjókoma * * * 1 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir # V Él = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld ' OO Mistur —|- Skafrenningur |~<^ Þrumuveður nema til komi alls kyns aðgerðir vanist þeirri hugsun að ekki sé af hálfu stjómmálamanna. Mér hægt að ganga til kjarasamninga sýnist að Verslunarráðið hafí án þess að gengið sé fellt." Afgreiðsla teikn- inga Hamars- húsins með eðli- legum hraða - segir Hilmar Guðlaugsson formaður bygginganefndar „AFGREIÐSLA borgaryfirvalda á teikningum að Hamars- húsinu tók eðlilegan tima og við könnumst ekki við þá töf er byggingarmeistarinn nefndi,“ sagði Hilmar Guðlaugsson form- aður byggingarnefndar Reykjavíkur er ummæli Ólafs S. Björassonar húsasmíðameistara í viðtali við Morgunblaðið í síðustu viku voru borin undir hann. Eins og greint hefur ver- ið frá var Ólafur sviptur byggingameistaraleyfi vegna þess trássi við samþykktir bygging- við húsið voru þegar hafnar og búið að auglýsa íbúðir í því til sölu eftir ósamþykktum upp- drætti. Hilmar sagði að af þessu mætti ljóst vera að engar óeðlilegar tafír hefðu orðið á afgreiðslu málsins. Ný umferð- arljós í Reykjavík NÝ umferðarljós verða tekin í notkun á laugardaginn á gatna- mótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar og gatnamótum Listabrautar og Kringlunnar. Ljósin hafa þegar verið tengd og látin blikka gulu fram að opnun til að vekja athygli vegfaranda, segir í frétt frá gatamálastjóra. að hann breytti Hamarshúsinu í arnefndar. Teikningar Hamarshússins voru samþykktar í skipulagsnefnd. í lok janúarmánaðar árið 1984, að sögn Hilmars. Þær hlutu staðfestingu borgarstjómar 5. apríl það ár og í mars var tillaga að veitingasölu á jarðhæð samþykkt. Byggingar- nefnd tók teikningamar fyrir á fundi 26. apríl en umræðu um þær var frestað og erindinu vísað til borgarráðs. Óskað var eftir stað- festingu á breyttri landnotkun á svæðinu, sem heyrir að hluta und- ir aðalskipulag Reykjavíkur auk hafnarskipulags. Engar athugasemdir bámst við breytta landnotkun. Þegar fresti til að skila þeim lauk tók borgar- ráð erindið fyrir, 25. september og hlaut það afgreiðslu. Bygging- amefnd samþykkti síðan teikning- ar að húsinu 13. desember árið 1984. Tveimur vikum fyrr hafði nefndin samþykkt ávítur á bygg- ingaraðila þar sem í framkvæmdir Kringlan: Fimmþúsund fermetrar af „terrazzo“ GÖNGUGÖTURNAR í nýju verslunarmiðstöðinni Kringlunni, alls fjögur þús- und fermetrar, hafa allar verið gerðar samkvæmt ítalskri aðferð er nefnist „terrazzo". Þessi tegund gólfa er einnig á þúsund fer- metrum til viðbótar víðsveg- ar í húsinu. Ellefu flísar eru í hvetjum fermetra og flísarnar því 55.000 talsins. Þær eru gerðar úr steypu úr marmaramulningi og hafa verið slípaðar alls ellefu sinnum eftir að þær voru lagðar á gólfið. Flísamar fímmtíu og fímm þúsund voru framleiddar í litlum bæ fyrir norðan Mflanó, Zandobio að nafni. Þar eru fram- leiddir fímm þúsund fermetrar á sólarhring af ýmisskonar flísum og samsvarar Kringlan því um sólarhrings framleiðslu bæj- arbúa. Til þess að gólfíð verði ekki mjög sleipt þegar fólk kemur inn með snjó undir skónum á vetuma eru mottur fyrst þegar komið er inn um dymar. Af þeim er síðan stigið yfír á upphitað svæði sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.