Alþýðublaðið - 09.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1932, Blaðsíða 1
Þýðu mm m «* isnf^ieii^ta^ 1932. Mánudaginn 9. maí. 109. tölublað. ýi Bazarifln er fluttnr í Bafnarstræti 11. (VM Hlðlna á MfsíilfeíiMiiii) G&wMla Bíé Jenny Lind. (Sænsk næturgalinn.) Aðalhlutverkið leikur og syngur Grace Moore, hin [mikla söngkona frá Mefropolitan - leikhúsinu í New York. Telpmkápœf ©g kjó!ar9 allar stærðir. Einnig alls konar barnafatuaður (ytri og innri), fallegt úrval, sanngjarnt verð. V e p æ 1 m n § ra Vesturgötu 17. Sléf, HATTA'R' jiér fáið hvergi eins fallega rté ódýra hatta og hjá okkur. Mikiðúrval.Lágtveið Hattaverzlun M. Ölafsson, Laugavegi 6. íer annað kvöid kl 8 í iiraðferð til ísafjarðar Siglu- Ijarðar og Akureyrar og kémur hingað aftur. Fer héðan 18. maí. beint til Kaupm.hafnar. Farseðíar véstur Ög ríorður óskast sÖttir fyrir kl. 2 á morgun. ^Dettltoss^ ler á miðvikudagskvöld til útlanda. AtÞÝÐUPRENTSMIÐJÁN, Jlveríisgötu 8, sími 1294, tekúr að sér alls konar taekifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinhuna fljóti ©g við réttú verði. — Hljðmlelkar og eri verður haldið í Dómkirkjunni þriðjudaginn Í0. maí kl. 8,30 eftir hád. Efnisskrá: 1. Orgelsöló: Eggert Gilfer. 2. Erindi: Ásmundur Guðmundsson dócent. 3. Einsöngur: Sveinn Þorkelsson. 4. Píanósóló: Eggert Gilfer. 5. Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar syngur fjögur lög. Aðgangseyrir, sem er 1 kr. verður varið til skreytingar kirkjunni Aðgöngumiðar seldir hjá Pétri Halldórssyni, Katrinu Viðar og Ársæli Árnasyni. Kirkjunefndin. WI ntanskðlabarna. þau böm á skólaskyldsialdri í skólahéraði Hafnarffaiðar, sem hafa verið utanskóla í vetur eiga að maéía á prófi i barnaskóla Hafnarfjaíð- ar miðvikudagirin 11 maí kl. 1 eftir miðdag. SkójásÍjorinn. Tiltpiii bi flntnlno. Menn eru hér með vinsamlega ámintir um að tilkynna flutning hið fyrsta á skrifstofu rafmagnsveitunnar, svo að hægt sé að lesa á mæla og breyta mælum í tæka tíð. Reykjavík, 7. maí 1932. Iifispsielli ieiiliiiiL Utsalá á karbnannaf ðtumu Þessa yikii verður geíinn 20—30 % afsláttur af okk~ ar göðu háíf- og altilbúnu fötum. Komið meðan úrvalið er mest. Að eins verulegá góð og falleg föt. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Míí með fsleiiskiiiii.. skipum! c Nýja Bfió istmærin ÍjfrveraBdi. Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 8 þáttum. Aðelhlutverk leika: Bebe Daniels, Ben Lyon og Lewis Stone o. fl. Ankámyhás Imperia! Kðsakka- kórinn syngur og sþilar nokkur Iög. Opinbert uppboð verður haldið á Laugavegi 48 fimtudaginn 12. p. m. kJ. 2 e. h. og verða þar seldir 20 dívanar, betristofuhús- gögn, allmörg málverk, stólar o. m. fl. Ennfrémur ný og gömul reiðtýgi. — Greiðsla fari fram við harr-ars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 7. maí 1932. ipii Pérteson. leristerá i, . . Vatnsglös 0,50. Bollapör 0,45. Desertdiskar 0,35. Teskeiðar 2 turna 0,50. Matskeiðar, alp. 0,75. Gaffla, alp. 0,75. Matskeiðar 2 turna 1,75. Gaifla 2 turna 1,75. Desertskeiðar 2 turna 1,50. Desertgaffla 2 turna 1,50. Borðhnífa, ryðfría 0,90. Dömutöskur, 5,00. Herra-vasaúr 10,00. Grammófónar 15,00. Blómsturvasa 0,75. Pottar alum. m. loki 1,45. Alt með iægsta verði hjá L llnarsson Bankastræti 11. 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.