Alþýðublaðið - 09.05.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1932, Blaðsíða 1
mm <l «9 'i • 1932. |j Mánudaginn 9. maí. i 109. tölublað. Nýi Bazarinn er flnttnr í Bafnarstræti 11. (Vlð Miðina á Lifsffkkjabfiðiosi.) WBmHBÍí Jenny Lind. (Sænsk næturgalinn.) Aðalhiutverkið Ieikur og syngur Grace Moore, hin 'imikla söngkona Metropolitan - leikhúsinu New York. HATTAR pér fáið hvergi eins fallega né ódýra hatta og hjá okkur. Mikið úrval. Lágt verð Hattaverzlun M. Oiafsson, Laugavegi 6. „Gullfoss" ier annað kvöld kl 8 í hraðferð til ísafjaiðar Siglu- fjaiðar og Akureyrar og kemur hingað aftur. Fer héðan 18. maí. feeint til Kaupm.hafnar. Farseðlar vestur og norðiir óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun. íer á miðvikudagskvöld til útlanda. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, JHverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alis konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — TelpiakápBBr ©g k|ólar, allar stærðir. Einnig alls konar barnafatnaður (ytri og innri), fallegt úrval, sanngjarnt verð. Verzlnnin Snét, Vesturgötu 17. HQlómleikar og erlndl, verður haldið í Dómkirkjunni priðjudaginn 10. maí kl. 8,30 eftir hád. Efnisskrá: 1. Orgelsóló: Eggert Gilfer. 2. Erindi: Ásmundur Guðmundsson döcent. 3. Einsöngur: Sveinn Þorkelsson. 4. Píanósóló: Eggert Giifer. 5. Karlakór Reykjavikur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar syngur fjögur lög. Aðgangseyrir, sem er 1 kr. verður varið til skreytingar kirkjunni Aðgöngumiðar seldir hjá Pétri Halldórssyni, Katrinu Viðar og Ársæli Árnasyni. Kirkjuuefndin. Próf atanskðlabarna. pau böm á skólaskyldualdri í skóiahéraði Hafnarfjaiðar, sem hafa verið utanskóla i vetur eiga að mæta á prófi í bamaskóla Hafnarfjaið- ar miðvikudaginn 11 maí kl. 1 eftir miðdag. Skólastjórimn. Tilfynnlng nm flntning. Menn eru hér með vinsamiega ámintir um að tilkynna flutning hið fyrsta á skrifstofu rafmagnsveitunnar, svo að hægt sé að lesa á mæla og breyta mælum í tæka tíð. Reykjavík, 7. maí 1932. Rafmagnsveita RevBlavIbnr. Utsala á karlmannafðtnm. Þessa viku verður geiinn 20—30 % afsláttur af okk- ar góðu hálf- og altilbúnu fötum. Komið meðan úrvalið er mest. Að eins verulega góð og falleg föt. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. IfrliiT með íslenskum skipum!r 33 jBSg Nýja BM Astmærm fyrverandi. Amerísk tal- og hijómkvik- mynd í 8 páttum. Aðalhiutverk ieika: Bebe Daniels, Besa Lyon og •yp Lewis Stone o. 81. Aukampd: Imperial Kósakka* kórlnn syngur og spilar nokkur lög. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á Laugavegi 48 fimtudaginn 12. p. m. kl. 2 e. h. og verða par seldir 20 dívanar, betristofuhús- gögn, allmörg málverk, stólar o. m. fl, Ennfremur ný og gömul reiðtýgi. — Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 7. maí 1932. Bjðrn Mrðarson. VerBskrá: Vatn'sglös 0,50. Bollapör 0,45. Desertdiskar 0,35. Teskeiðar 2 turna 0,50. Matskeiðar, alp. 0,75. Gaffla, alp. 0,75. Matskeiðar 2 turna 1,75. Gaffla 2 turna 1,75. Desertskeiðar 2 turna 1,50. Desertgaffla 2 turna 1,50. Borðhnífa, ryðfría 0,90. Dömutöskur, 5,00. Herra-vasaur 10,00. Grammófónar 15,00. Blómsturvasa 0,75. Pottar alum. m. loki 1,45. Alt með lægsta verði hjá K. Einarsson & Bjðrosson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.