Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 17
nonr o'onn Á or mrn * m rj mn^T rrjrr a TfTTJEJ ttítt r\\r
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. AGUST 1987
\ \m\ *! ' ‘ ”L
1? ■ Í;
llJgjJI
Haldin hafa verið námskeið fyrir
kennara og leiðbeinendur í félags-
starfi af Námsgagnastofnun og
íþrótta og tómstundaráði
Reykjavíkur. Þetta er spór í rétta
átt, en betur má ef duga skal. Ráða-
menn verða að styðja við bakið á
þeim sem vilja mennta sig á þessu
sviði. Þá verður að gera skólunum
kleift að kaupa tækin. Einkum þeim
minni sem ekki hafa einu sinni
skólasafn. Enn vefst það fyrir ráða-
mönnum hvort myndavél skuli vera
hluti af stofnbúnaði skóla. Hér þarf
að gera mikla áætlun á breiðum
grundvelli um það á hvem hátt eigi
að koma almennri fjölmiðlakennslu
inn í skólastarfíð. Þar sem sú vinna
skarðast við aðra almenna kennslu
og verður samþætt án þess að nem-
endur. taki eftir því sérstaklega.
Fjölmiðlun sem námsgrein má frek-
ar bjóða sem valgrein eða fag í
efri bekkjum grannskóla. Kvik-
myndin sem listgrein á einnig heima
í skólastarfínu. Hefur þú lesandi
góður séð skólasýningu á kvikmynd
af því að kvikmyndin þótti svo góð?
Við sem unnið höfum með böm-
um og unglingum vitum að nútíma
böm era ekki hrædd við tæknina.
Þau læra á nokkram mínútum að
teikna með tölvu sem tengd er
myndbandi. Krákkar era óhrædd
við að reyna nýja hluti og era ekki
sérlega hrædd við niðurstöðurnar.
Ef starfið með þeim er illa skipu-
lagt og þar að auki tækjaleysi
verður árangurinn enginn. í vax
andi fjölmiðlaflæði nútímans þar
einstaklingurinn að geta valið 0{
hafnað því misjafna fóðri sem i
borð er borið. Það er gert með þv
að ræða það efni sem sýnt er 0{
vinna með fjölmiðlaefni á skapand
hátt, þá eru minni líkur á því a<
fólk verði óvirkir neytendur meðal
mennskunar. Smáríki eins og íslanc
má ekki sofna á verðinum. Sjálf
stæðisbaráttunni er ekki lokið, vic
þurfum að halda fengnum hlut sen
fékkst á sínum tíma vegna þess a<
íslendingar kunna að lesa og skrif;
á sínu eigin máli. Við þykjums
geta lesið myndmál nútímam
skammlaust en eram við sæmileg;
skrifandi?
Norskir unglingar sem duttu út úr skóla, lærðu að gera myndir þar
sem sumir fundu sig á ný.
Nemendur í Álftamýrarskóla að störfum við kvikmyndagerð á vegum
Iþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Nú hefur myndbandið tekið
við.
Morgunblaðið/Júlíus
Mikill áhugi er í sænskum skólum á teiknimyndagerð.
Hlutur íslands í þessari sýningu
era myndir gerðar af nemendum í
Álftamýrarskóla, en þar hefur um
nokkura ára skeið verið unnið með
kvikmyndir og myndbönd í tengsl-
um við félagslíf og skólastarf.
Einkum vakti það athygli erlendra
hve mikið var gert af kennslumynd-
um í skólanum. Líklega er ástæðan
sú að á íslandi era ekki gerðar
kennslumyndir fyrir skólana að
neinu ráði, þótt kvikmyndin hafi
verið fundin upp fyrir bráðum 100
áram. í Svíþjóð er mikið unnið með
teiknimyndir í skólastarfínu og sú
vinna tengist hljóði og hreyfíngum.
Einnig er lögð áhersla á kvikmynda
og myndbandavinnu og veitt er til
þess sérstaklega fé í sambandi við
átakið „Menning í skólum". í Nor-
egi hefur verið gerð tilraun með
það að láta unglinga sem dottið
hafa út úr skóla eða era atvinnu-
lausir aðstoða við myndbandagerð
og námskeiðahald fyrir almenning.
Þetta hefur gefíst mjög vel og hef-
ur verið upphafið að frekari frama
í fjölmiðlaheiminum eða spor að
annarri vinnu. Fjölmiðlaverkstæði
era rekin víðsvegar í Danmörku af
ríki og sveitarfélögum. Þar getur
almenningur komið og gert sínar
eigin myndir, unnið með nútíma
fjölmiðla og nýtt sér þá margvíslegu
tjáningarmöguleika sem mynd-
bandið býður.
Notum myndbandið á
skapandi hátt
Af þessu má sjá að myndmiðlarnir
era gríðarlega sterkir tjáningar-
miðlar sem hægt er að vinna með
hvað varðar uppeldi og mótun ein-
staklingsins. Hér á landi þarf heldur
betur að taka til hendinni. Hin lif-
andi mynd er ekkert goð á stalli
sem fáir útvaldir mega aðeins
snerta. Nú þegar er hafín sókn í
þá vera að nota myndbandið sem
komið er í flesta skóla á skapandi
hátt en ekki eingöngu til mötunar.
Stjórnarráðshúsið sandblásið
Undanfarna daga hefur Stjórnarráðshúsið við Lækjargötu verið sandblásið en fyrir dyrum stendur
að mála húsið að utan. Að sögn Garðars Halldórssonar húsameistara ríkisins verður einnig skipt
um glugga á efri hæð hússins og þeir málaðir hvítir og á verkinu að vera lokið í byijun september.
HÖRPU ÞAKVARI
LÆTUR EKKI ÍSLENSK
VEÐUR Á SIG FÁ
Einstakt veðrunarþol.
Ljósþolin litarefni.
Auðveldur og léttur í notkun.
Fjölbreytt litaval.
HAFÐU VARANN Á
Með HÖRPU þakvara er fátt sem
þakið ekki þolir.
HARPA gefur lífinu lit!