Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 í KyÖLI) kl-20-3° í BUBBI MORTHENS TÓNLEIKAR ROKKKÓNGSINS ERU NOKKUÐ SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Kreddur um þjóðarhag eftirSigiirð Tómas Garðarsson Guðmundur H. Garðarsson sendi frá sér grein er hann nefnir „Islend- ingar eiga sjálfir að annast fisksölur erlendis". Greinin birtist í Morgun- blaðinu 7. ágúst síðastliðinn. Eg hef stundum stungið niður penna varðandi tilhögun físksölumála og fínnst mér málið skylt, enda á önd- verðum meiði við Guðmund. Forsenda þessarar umræðu eru þijú tilfelli í útflutningi á ferskum físki, þar sem tapast hafa fjármun- ir, ýmist vegna beinna svika eða mistaka í útflutningi. Ekki verður um það deilt, að viðkomandi íslend- ingar stunduðu þessi viðskipti af heiðarleika og í góðri trú, en verða fómarlömb rangs mats á markaðs- aðstæðum og þjófa. Reyndar eru tengsl milli þessara mála ekki önn- ur en að hér voru íslensk fyrirtæki að spreyta sig í fískútflutningi. Hvert tilfelli hefur sinn aðdraganda og sérstöðu óháð hinum. Jafnframt ber að líta á, að í samanburði við annan fijálsan fískútflutning sem fram fer heiðarlega og af skyn- semi, þá er hér um óverulegar upphæðir að ræða og engan veginn tiiefni til að réttlæta þau höft sem nú eru í útflutningi sjávarafurða. Til eru dæmi um mistök og kreddur „Við stöndum hinsveg- ar frammi fyrir þeirri pólitísku kreddu að stjórnmálamenn hafi meira vit á viðskiptum en kaupsýslumenn. Við stöndum einnig frammi fyrir þeirri pólitísku kreddu að íslenskir fiskframleiðendur séu aðeins hæfir til að kaupa fiskinn sem þeir framleiða, en þeir séu óhæfir til að selja hann.“ í samningagerð og sölumálum hjá stóru sölusamtökunum sem gera þessi litlu dæmi að skrítlum. Fyrir nokkrum árum voru miklar birgðir af freðfíski í landinu og erf- itt um sölu. Þá gerðu Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og dótturfyrir- tæki þess í Bandaríkjunum sölu- samning við veitingahúsakeðjuna Long John Silver, sem tryggði frystihúsum hér heima sölu og LJS kaup á ákveðnu fískmagni á föstu verði í tiltekinn tíma. Á samnings- SIÓLPI Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn Átta alsamhæfð tölvukerfi sem ganga á yfir 20 tölviitegundir. • FJÁRHAGSBÓKHALD •SKULDUNAUTAR • L^NARDROTTNAR •LAUNAKERFI • BIRGÐAKERFI •VERKBÓKHALD •SÖLUNÓTUKERFI •TILBOÐSKERFI Þú getur byrjaö smátt og bætt viö kerfum og stækkaö fyrirtækiö án þess aö eiga þaö á hættu aö „sprengja" kerfin því viö bjóöum: • LITLA STÓLPA fyrir minnstu fyrirtækin. •STÓLPA fyrir flest fyrirtæki. •STÓRA STÓLPA fyrir fjölnotendavinnslu. Látum alh fylgja með í „pakka" ef óskað er, s.s. tölvur, prent- ara, pappír, disklinga, húsgögn, kennsla og góða þjónustu. Sala Hönnun hugbúnaður Markaðs- og söluráðgjöf, Kerfisþróun, Björn Viggósson, Kristján Gunnarsson, Ármúla 38, 10é Rvk., Ármúla 38, 108 Rvk., sími 91-687466. sími 91-688055. RYÐFRÍAR ÞREPA DÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER < cn Z3 3 tímanum hækkaði markaðsverð á umræddri pakkningu svo, að til vandræða horfði um tíma. í fyrsta lagi urðu mörg íslensk frystihús af tekjum sem til samans skipta hundruðum milljóna króna vegna þessa samnings, og í ofanálag var físksala samtakanna til Evrópu- landa notuð að hluta til að greiða niður sölustarfsemina í Banda- ríkjunum svo hægt væri að standa við samninginn. Löng hefð er fyrir sölufyrirkomulagi Sölusambands íslenskra fískframleiðenda, sem er að selja um það bil 50 þúsund tonn af saltfiski á ári. Þar gerir ein króna á saltfískkíló 50 milljónir króna. Samkvæmt hefðinni eru saltfísk- sölusamningar gerðir fyrirfram við sömu aðila ár eftir ár. Sagt var frá því á síðasta aðalfundi SÍF að danskir fískframleiðendur keyptu íslenskan fisk á uppboðsmörkuðum erlendis til saltfískframleiðslu, sem síðan væri seldur í samkeppni við íslenskan físk á saltfiskmörkuðum okkar. í þessu sambandi heyrast oft ótrúlega háar tölur um söluverð þeirra dönsku, enda skortur á salt- físki í markaðslöndunum. Þegar þannig er komið sögu er hver króna sem ekki fæst vegna gamalla hefða og áratugagamals sölufyrirkomu- lags þung á vogarskálum þeirra sem ekki geta keppt um hráefnis- kaup við erlenda fískframleiðendur vegna útflutningshafta. Ofangreind dæmi eru ekki sögð Fjöldamörg fyrirtæki kynna nýjungar í þjónustu við landbúnaðinn. Góð kaup á vörum á tækifærisverði. yyy Landbúnaðarsýning íReiðhöllinni, Víðidal, I4.-23. ágúst 1987 BÚ ’87 stærsta landbúnaðarsýningin til þessa á erindi til allra. Stórkostleg sýning, sem er allt í senn: Yfirlit, kynning, sölumarkaður og skemmtun. Þar er tamdi platínu- refurinn Kalli og Stakkur og Spori - feiknatuddar, frá Hvanneyri, úrvalskýr af Suðurlandi, ásamt hvers konar búfé af gamla og nýjaskólanum. ■■■■■■■■■ Fjáriiundamir Roy, Lars og Ríngó sýna listir sínar. Mjaltir í nútíma mjaltafjósi (hefurðu séð slíkt?) alla daga kl. 18D0. Vörukynningar. Spumingakeppni. Lukkupottur. Tískusýningar, þará meðal stór pelsasýning. Héraðsvökur landshlutanna. Grillveislur bændanna. Matreiðslukynningar. Nýjasta tæknin ásamt \7firliti \/fir hrnnnina DAGSKRÁ Þriðjudagur 18. ágúst Matreiðslumeistarar Kl. 16:00 kynna gómsæta rétti. i Héraðsvaka Kl. 20:30 S.-Þingeyinga. Miðvikudagur 19. ágúst Matreiðslumeistarar kynna úrvalsrétti. Kl. 15:30 Héraðsvaka Kjalarnesþings. Kl. 20:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.