Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
45
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Landsþing Landssam-
bands sjálfstæðiskvenna
haldið á Akureyri 28.-30. ágúst 1987
Drög að dagskrá:
Föstudagur 28. ágúst 1887:
Kl. 14.30 Stjómarfundur.
Kl. 17.30 Móttaka í Golfskálanum við Akureyri.
Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel KEA.
Kl. 20.00 Afhending þinggagna á Hótel KEA.
Kl. 20.30 Þingsetning. Formaður L.S.
Kosning fundarstjóra.
Kl. 20.45 Kosning kjömefndar.
Kl. 20.50 Lagabreytingar.
Kl. 21.10 Reikningar LS.
Umræður/afgreiðsla.
Kl. 21.30 Sjálfstæðisflokkurinn:
Staða hans fyrir og eftir siöustu alþingiskosningar. Jón
Magnússon, lögfræðingur.
Kl. 21.45 Umræður.
Kl. 22.30 Þinghlé.
Laugardagur 29. ágúst 1987:
125 ára afmæli Akureyrarbæjar.
Kl. 09.00 Brottför frá Akureyri að Hrafnagili.
Kl. 09.20 Kaffiveitingar.
Kl. 09.45 Þingi framhaldiö.
Kosning fundarstjóra.
Kl. 09.50 Menntamál í dreifbýli:
Framhaldsnám i dreifbýli,
Katrín Eymundsdóttir, forseti bæjarstjórnar á Húsavík.
Háskólanám á Akureyri,
Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari á Akureyri.
Fyrirspumir.
Kl. 10.50 Samnorræn verkefni kvenna:
Nordisk Forum í Osló 1988.
Brjótum múrana,
Valgerður Bjarnadóttir, verkefnisstjóri, Akureyri.
Kl. 11.15 Konur í eigln atvinnurekstri:
Árdis Þórðardóttir, stórkaupmaður, Reykjavik.
Jósefína Gísladóttir, framkvæmdastjóri, ísafirði.
Umræður.
Kl. 12.00-13.15 Hádegisverður.
Ávarp Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra.
Kl. 13.15 Kosning fundarstjóra.
Konur og stjómmál:
Margrót Kristinsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Akureyri.
Sólveig Pótursdóttir, varaþingmaður, Reykjavík.
Kl. 13.50 Starfshópar.
Kl. 14.50 Starfshópar skila áliti.
Kl. 16.00 Umræður.
Kl. 16.45 Kosning stjórnar.
Kl. 17.30 Þingslit.
Brottför frá Hrafnagili.
Kl. 19.00 Lokahóf á Hótel KEA.
Veislustjóri: Halldóra Ingimarsdóttir.
Ræðumaður kvöldsins: Halldór Blöndal, alþingismaöur.
Sunnudagur 30. ágúst 1987:
Kl. 10.00 Ferð um Svarfaðardal. Hádegisveröur snæddur á Dalvík.
Sigling.
Kl. 16.00 Komið til Akureyrar.
Flug frá Akureyri.
Til aðildarfélaganna: Muniö að skila inn skýrslum fyrir 20. þ.m.
Stjómin.
Drög að dagskrá SUS
þings Borgarnesi
4.-6. sept. 1987
Föstudagur 4. september.
15.00 Skráning þátttakenda.
17.30 Þingsetning. Ávarp formanns FUS Egils Borgarnesi, ræöa
formanns SUS, ræða formanns Sjálfstæðisflokksins.
20.00 Nefndastörf.
21.30 Opiö hús.
Laugardagur 5. september.
10.00 Nefndastörf.
13.00 Álit nefndar um skipulag og starfshætti SUS. Almennar stjórn-
málaumræður.
16.00 Afgreiösla ályktana.
19.30 Hátíðarkvöldverður. Ræöumaður: Friðjón Þórðarson.
23.00 Dansleikur.
Sunnudagur 6. september.
10.30 Knattspymuleikur: Heimdallur-landsbyggöin.
13.00 Afgreiðsla ályktana. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
15.00 Kosning formanns. Kosning stjórnar.
17.00 Þingslit.
Viðeyjarskemmtun
Laugardaginn 22. ágúst næstkomandi munu sjálfstæðisfélögin í
Reykjavík efna til útiskemmtunar í Viðey. Samkoma þessi er ætluö
fólki á öllum aldri og margt veröur til gamans gert, svo allir ættu
að finna eitthvaö við sitt hæfi.
• Ferðir út í Viðey hefjast kl. 10.00 á laugardagsmorguninn og
verða með stuttu millibili fram til kl. 16.00.
• Kynning á sögu Viðeyjar mun fara fram þrisvar sinnum um dag-
inn undir leiðsögn Örlygs Hálfdánarsonar.
• Grillveisla verður haldin um hádegisbil. Veitingasala er einnig úti
i eyju.
• Lúðraflokkur leikur létt lög og Geir H. Haarde, alþingismaður,
stjórnar fjöldasöng.
• Allir geta tekið þátt i leikjum, sem skipulagðir verða á svæöinu
og knattspymumót allra aldurshópa veröur háö.
• Davíð Oddsson, borgarstjóri, og Friðrik Sophusson, iönaöarráð-
herra, flytja ávörp.
• Tjöld veröa á svæöinu til skjóls ef þurfa þykir og Flugbjörgunar-
sveitin sér um öryggisgæslu.
• Miðaverð er 450 krónur, bátsferð og grillmatur innifalið.
Reykvikingar eru hvattir til að mæta og njóta skemmtunar og útiveru
i Viðey.
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik.
Sjálfstæðiskonur
— Viðeyjarferð
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík efna til Viðeyjarferöar laugardaginn
22. ágúst. Farið verður frá Sundahöfn kl. 10.00 um morguninn á
hálftíma fresti og oftar ef þurfa þykir, og síðasta ferð til baka um
kl. 18.00. Fariö verður í skoðunarferðir um eyjuna, farið í leiki, sung-
ið og grillaðar pylsur o.fl.
Daviö Oddsson borgarstjóri og Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra
ffytja ávörp.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Fjölmennið og takiö með ykkur
góða skapið.
Aðgangur verður ókeypis fyrir börn en kr. 450 fyrir 13 ára og eldri.
Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna.
Hafnarfjörður
Fundarboð.
Fundur veröur haldinn miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20.00 i Sjálfstæð-
ishúsinu við Strandgötu.
Fundarefni: SUS þingið.
Stjómin.
Ferskar dögum
saman -enda í
loftskiptum
umbúöum.
ÞAU
ERUKOMN
AFTUR
TTLLANDSINS
Peugeot reiðhjólin eru heimsþekkt fyrir gœði og
styrkleika, enda er Peugeot fyrirtœkið einn
stœrsti reiðhjólaútflytjandi í heimi.
Vorum að fó aukasendingu af 28 tommu
Peugeot hjólum með fimm gíra drifi.
Fróbœrt verð, aðeins kr.: 19.200,-
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 Sími 42600
Mjólkursamsalan