Alþýðublaðið - 10.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.05.1932, Blaðsíða 2
T ALÞÝÐUBLAÐIÐ Spegfill lcoiti upp morðinu. fl Ves*sad gegii ®m.m* E>e3 Mjómar einikennilieg'a petta tvent, þegar það stena- ur hvort við annars Mið. Þó er iuíðMegra, að rnenn í satna ilokki flytja tvö frumvörp á al- jiingi, sem, annað á að vera vernd gegn okri\ en hitt kallar á okur- verndur,. Svona er pví nú sarnt háttað kjá „Framsóknarflokknúm". 1 ö'ðru lagi fiytja þeir Bérgur og Jónas Þorhergsson frumvarp um bann gegn okurvöxtum. Þetta er vel mejnt, svo fremi senr flutn- ingsmenn fylgja málinu eftir og berjast fyrir framgangi pess; en jrví miður er okurvaxtabann lítt Iramkvæmanlegt, ef men;n verðn á annað borð að leita til ofcrara um lán. Aftur á móti flytur Bjarni Ás- geirsson ásamt Pétri Ottesen frumvarp um okurverndun, og faana er auðvelt að framkvæma. Frumvarp þeirra hljóðaði uin 30<>/o verðtoil á alia niðursoðna ■tjólk og ait prjónagarn, * sem llutt er til landsins, um að tvö- falda verðtoll af innfluttum eggj- wm, úr 15 í 30°/o og leggja 15»« vefðtoll á innflutt grænmeti nýtt. — Afleiðingar pessara svokölluðu „verndartolla" eru dýriari og verri vönir. Það er okurvernd, sem kemur fyrst og fremst niður á veiikalýðnum. Þetta frumvarp, sem stefnir að okurverndun, var s. 1. miðviku- iinkasala ð vetflarfæruM. Héðinn Valdimarsson, Harald- m r Guðmnndsson og Vilmundur Jónsson leggja til, að þingsálykt- Bnarfcillagan, sem Jón Auðun flytur í neðri deild alpingís um sölu veiðarfæra, verði endurbætt þannig, að þar sem í henni er talaö um stílu komi einkamla. Veröur þá táiliagan þannig: „Neðri dedid alþing-is ályktar að skora á ríkisstjórnina að undir- búa og leggja fyrir næsta þing fmimvarp tíi laiga um einkasölu á veiðarfærum, svo sem fiskilínum, tunnum, netum, nötum o. fl.“ ,S]évefisréBstGoiBB‘ IðBfesíaf, Sjéveðránsungi Jóhanns í Eyj-< urn var lögtekLm á álþingi í gær jafgT. í n. d.) me'ð atkvæðum í- öaids og „Frajxi:söknar“, þ. e. að Sesta-, iesta- og uppsáturs-gjöid til Vestmannaeyjahafnar af vél- bátum og öðrum skipum gangi fyrsta ár eftrr gjaiddaga fyrir öll- um veðkröfum í skipum og bát- um, samhliða vita- og lesta-gjaldi tii Tíkissjó'ðs. ólagásmíð, sett gegr. hagsmunum sjómanna og þrátt fyrir mótmæli bankanna. — Okma verstdaH. dag tíl 2. umræðu I neðri deiici. Haraldur Guðmiundsson milnti ,, Framsóknar flokkinn á him. fíugli/stu stefnuskrá lians: Að lækka nauðsynjavörutolla. í öðru íagi vakti hann athygli á því, að þegar Islendingum tekst að gera innlendar vörur jafngóðar og sams konar erlendar vörur, þá eru hi-nar innlendu frernur keypt- ar, ef ver'ðið er saimbæiilegt. Hins vegar er ósvinna, að löggjöfin viinni að því, að vörur verði neyt- endunum dýrari, eða að hún skapi freistingu . tiil minni vöru- vöndunar, mieð því að útilloka aðrar sams konar vörur með há- tollum. Þa'ð var felt úr fmmvarpinu, að verðtolluT yrði lagður á prjónagarn og grænmeti. Aftur á móti var samþyktur 30<>/o verð- toilur á egg og niðursoðna mjólk. Þannig var fruinvarpið afgreitt tíl 3. uinræöu, og greiddu allir viðstaddir ,, Framsökniarf Lokks ‘ menn atkvaéði með því. Jafnaðar- menn voru au'ðvita'ð á móti því. ihaldsmemi skiftust með og móti. * Þeir tiltölúlega fáu menn, siem hafa aðstöðu tíl að selja nidur- soona mjólk og egg, fá sam- kvæint þessu frumvarpi aðstöðu tii að leggja þungan skatt á neytenduma. Alþingi býður þeim upp á okurvemdun, ef þeim þóknist að notfæra sér hana. Frv. er afgr. til e. d. Ekki, hefir enn þá komist upp hverjir rændu barni Lindberglis- hjónanna, og v-eit eng;nn hvort það er lífs eða liðið. En nýlega var frominn glæpur í Kansas í BandriTíkjunum, er kom ailmenn- ingi til þess að gleyma í svip Lindbergh litla. í horginni Kánsias 'komu tvær smástúikur ö og 9 ára, dætur kaupmanns þar i borginini, ekki heiim á tilsettum tima, og þegar dróst heimk-oma þeirra var farið að leita að þeiim. Spuxðist brátt til þ-eirra að þær .höfðu verið á leikvelli einium, en farið þáðan með miðaldra manni, er lnefði g-efið. þeiim sætimdi og 1-ofa'ð þeilm meiru, ef þær kæmu með sér. Höfðu börn séð syst- urnar fara með maniii þessum út af 1-eikveliinum, en eftir það hafðti; tíkki til þeirra spurst. Ekld gátu hörnin lýst manninum nema mjög ógreinilega. Nú spurðist ekkert til systr- anna fyr en lák þ-eirra fundusí þrem dögum síðar í hlöðu eilnni, illa til reika, og höfðu þær báðar veri'ð kyrktar. Tvent fanst á staðnum þar sem líkin v-oru: Aninað var bréfpoki undan sæt- indum, og var prentað nafn búð- ardnnar á hann, sem sætindin voru úr. Hitt var vasiasp'egill, sem líkindi þóttu til að morðáinginn hefði ínist. Sp-egillin-n var auð- sýnilega alveg nýr, og var nafn verziunarhús-s á honum, er gaf hann góðum viöskifíamönnum. 1 sætindahúðinni þóttíst fóikiö muna eftir mið-aldra manni, er keypt hefði þar Siætindi dagkui sem systurnar hurfu, en það hafði ekki þekt manninn og gat ekki lýst honum. En það \dldi svo vel til að speglarnir höföa að eins verið gefnir föstum vi-ð- skiftavinum, og þegar talið var það sem eftir var af þeim koim.i IjóS', að að ein-s 80 höfðu verið látnir úti. Var nú farið að skrifa upp eftir min-ni nöfn þeirra, er lengiö höfðu spegil, og voru það 53 konur og 27 kariar, en af þe-im voru alt ungir menn nerna 9. Náði löigreglan í allia þessa 9. en me'&al þ-eirra var 53 ára gam- ail m-aður að nafni Richard R-ead. Þektu börnin af leikvéllinum, að það var sam,i maður o-g farið hafði með systrunum af vellin- um. SömUleiðis bar fölkíð úr sætindabúðinni, að hann hefði k-omið þar m-orðdaginn, o-g loks var hann töluv-ert rifinn á hnöd- umi, senniiega eftir smástúlkurn- ar. Féll manninum allur k-etíll í el-d er h-onum var sagt þetta, •ag meðgekk að hafa framið glæpinn, En svo var lý'ðurinn æstur, er maðurinn var fluttur frá yfir- h-eyrslu í fangelisi, að mienin ætl- uðu að táka hann úr höndum lögreglunnar og drepa hann, og þurftí lö-greglan að skjóta i loft- ið til þess að fæl-a fólkið frá. Lærið að synda. Um daginn — það var (8. apríl var vélbáturinn Atlandic V. E. 222, sem er 15 V® srftál, að stærð og eign Árna Sigfússonar, staddur við línudrátt á svokölluðum Banka- hryggi suðvestur af Vestmanna- eyjum. Misti pá vélamaðurinn Guðmundur Guðmundsson er stóð aítast á þilfari bátsins af sér sjó- hattinn og greip krókstjaka og æilaði að ná honum, en steyptist um leið á höfuðið með stjakann í höndunum. Skaut honum upp aftur, skaint fyrir aftan bátinn og var kastað til hans bæði björgunar- hring og ióðarbelg, en hann náði ekki í björgunartæki þessi þó þau kæmi svo að segja rétt hjá honum og sökk mjög bráðiega aftur. Guðmundur heitinn varð að eins 22 ára. Hann lætur eftir sig móðir 48 ára gamla, Jörunni Magnúsdóttir og á hún heima í Vestmannaeyjum. Þetta er eitt af mörgum dæmum þess hvernig sundkunnátta hefði getað bjargað mannslífi. Carlsbergs-sjóður' hefir veftl 150 þús. kr. til nýrna rannsókna í Austur-Grænlandi. T ólj kennar\askólammmdur danskir frá Jonstrup-skólanuir, koma hingað í sumar I hóp. Fyrirspum til borgarstjóra. Hviers vegna er ekki haldið á- fram m-e'ð öskuvegiún tií Skild- ingansss? Vi'ð erum allmörg góð- iir Reykvíkingar, siem eigum he-inxa i Skálldinganesi, en vinnum í Austurhænum og þætti afai'mikil bót að því að haldiö væri áfram m-e'ð veg jiann, er liggur niður m-eð Xennaraskólanum, og tíkki tekin b-ugða sú á hann, sem nú hefir verið gerð. Einnig væri nauðsynl-egt að gera það sem eftir er af Baugs- vegil, sv-o hægt sé að komast þaðan á Shell-veg. Kona í SkUdinganesi. Uerkljfðskðgnnarfrum- varplœn mótmælt. Verkiýð-sfélagið á Kvamnis- tan-ga h-efir sent álþiipgi eindregin mótmæl-i gegn verklýðskúgumir- frumvarpi Hannesar á Hvamms- tanga, siem hann vp láta hnýta jaftan í siamvmúuíögin. S-egi? sv-o í mótmælunum: Félagið álítur fruinvarpið lymsikúlega árás á veríiilýðsisamtökin og krefst þesis, að alþingi felli þa'ð tafarlaust. Lenging ðragnótavelðitlmans feld á alÞlngi. Fruimvarp Héðiús Valdimars- sonar um, að dragn-ótiaveiðar ínnan landhelgi skyldu leyfðar mánu'ð-ina á-gúst—f-ebrúar, I stað að eins sept.—nóv., svo sem nú er, og að hénaöabönn, sem nú 1-engra en lögin ákv-eð-a ahnent, skyldu ni'ður falla, var í gær til 2. umræðU í neðri deild alþingis. M-eiri hluti sjávarútvegsnefndar, 4 af 5, vá'ldi breyta frumvarpinu þannig, að veiðileyfið væri frá miðjum júlí til áramóta, en auk þess væri stjórninni heimilt að veita leyfi fyrir eiitt ár í senm xil dragiiótaveiðia fyrir ein-stökum lögsagnarumdæmum í lalt að tvo in-ánuði á öðrum tímum. Var til- iaga þeirra fjögurra sú, að frum- varpið yrði s-aímþykt þannig breyti. Sá 5. vildi láta feílu fruiri- varpið. Fyrri tilla-ga mieiri hlutia sjávarútvegsnefndar var fyrst "Md með jöfnum atkvæðum. Síð- an kom áðalgrein frumvarps-iins sjálfs til atkvæ'ða, o-g var frum- varpiö þá felt, einnig mieð jöfn- um atkvæðum. Þannig hefir alþingi enn á ný m-einað bátasjómöninum að not- færa sér k-ol-ann. Veldi hleypi- dóm-anna er mikið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.