Morgunblaðið - 21.08.1987, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ► Ritmálsfréttir.
18.30 ► Nilii Hólmgeirsson.
18.55 ► Ævintýri frá ýmsum löndum.
19.20 ► Ádöfinni. Umsjón: Anria Hin-
riksdóttir.
19.25 ► Fréttaágripátáknmáli.
<®16.45 ► Sextán ára (16 Candles). Bandarísk gam
anmynd frá árinu 1985 um unglingsstúlku og versta
dag í lífi hennar, en það ersextándi afmælisdagurinn
hennar. Með aðalhlutverk fara Molly Ringwald, Paul
Dooley, Justin Henry og Anthony Miohael Hall. Leik-
stjóri er John Hughes.
18.15 ► Knattspyrna. SL-mótið. Umsjón:
Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
■O. 19.30 ► - Poppkorn. Umsjón: Guð- mundur Bjarni og Ragnar. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Upp á gátt. Um- sjón: Anna Rögnvalds- dóttir. 21.10 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. 22.50 ► Forsjónin (Providence). Bresk/frönsk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Alain Resnais. Aðalhlutverk: John Gielgud, Dirk Bogarde og Ellen Burstyn. Rithöfundur rifjar upp fortíðina að ævikvöldi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 ► Fréttirfrá fróttastofu útvarps.
STÖD2 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Sagan af Harvoy Moon (Shine on Harvey Moon). Breskurframhalds- myndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed o.fl. í aðalhlutverkum. 49Þ20.50 ► Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cibyll Shepherd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. 49Þ21.40 ► Einn á móti milijón (Chance in a million). Breskur gam- anþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. 49Þ22.05 ► Skilnaður (Breaking up). Áströlsk sjónvarpsmynd frá 1985 með Candy Raymond, Nick Enright og Matthew Stevenson i aðalhlutverkum. Mynd þessi fjallar um tvo unga bræðurog þau áhrif sem skilnaðurforeldra þeirra hefurá líf þeirra. 49Þ23.20 ► Sandiráðið (Em- bassy). Bandarísk spennumynd. 49Þ00.55 ► Þei, þei, kæra Charl- otte (Hush, hush, Sweet Charl- otte). Bandarísk hrollvekja frá 1965. 03.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunvaktin í umsjón Hjördisar
Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar.
Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr
forystugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Þórhallur Bragason talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar
kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
ardóttir les þýðingu sína (9).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá fyrri tíð. Þáttur i umsjá Finn-
boga Hermannssonar. (Frá ísafirði.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Erna Guð-
mundsdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn að lokn-
um fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar og tón-
leikar.
13.30 Akureyrarbréf. Þriðji þáttur af fjór-
um i tilefni af 125 ára afmæli Akur-
eyrarkaupstaðar. Umsjón Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
að er ekki alltaf dúnalogn á
fjölmiðlaheimilinu. Stundum
er að vísu ládeyða og menn pukr-
ast þetta hver við sinn skjá, en svo
ætlar allt vitlaust að verða og hnút-
ur fljúga um borð. Eftir að hafa
ritað slatta af greinum um ljósvaka-
miðlana er undirritaður þeirrar
skoðunar að oft velti minnsta þúfan
þyngsta hlassinu. Sem dæmi um
eitt slíkt þúfukríli er millifyrirsögn
er skrapp inní greinarkom miðviku-
dagsins en þar stóð: Samtrygging.
Millifyrirsögninni fylgdi svo lýsing
á fréttapistli Gunnars Gunnarsson-
ar á Stjömunni er dásamaði Bláa
lónið með orðum fréttamanns Reut-
ers en fréttin endaði á því að gefa
upp verð á herbergjum hótelsins.
Skömmu eftir að greinarkornið bar
fyrir lesendur Morgunblaðsins hafði
ónefndur ljósvakamaður samband
við undirritaðann og bar þá meðal
annars á góma sá boðskapur grein-
arkomsins, að óeðlilegt væri að
gefa upp verð á vömm og þjónustu
14.00 „í Glólundi" eftir Mörthu Christ-
ensen. SigríðurThorlacius les þýðingu
sína (5).
14.30 Þjóöleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lestur úr forustugreinum lands-
málablaöa.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Þættir úr verkum Johannes
Brahms.
a. Fyrsti þáttur úr Sinfóníu nr. 4 í e-
moll op. 98. Tékkneska Fílharmóníu-
sveitin leikur; Dietrich Fischer-Dieskau
stjórnar.
b. Fyrsti þáttur úr Fiölukonsert i D-dúr
op. 77. Leonid Kogan leikur með
hljómsveitinni „Philharmonia" í Lund-
únum; Kyril Kondrashin stjórnar.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiði-
sögur.
20.00 Tónlist að kvöldi dags.
a. Konsert fyrir altsaxófón og
strengjasveit eftir Pierre MaxDubois.
Eugene Rousseau leikur með
strengjasveit undirstjórn Paul Kuentz.
b. Þjóðlög frá ýmsum löndum í út-
setningu Luciano Berio. Cathy
Berberian syngur meö „Juillard“-sveit-
inni; Luciano Berio stjórnar.
í almennum fréttum, því eins og
sagði undir lok fjölmiðlarabbsins:
Æ, það er heldur hvimleitt að búa
í samfélagi þar sem ekki er lengur
hægt að greina á milli auglýsinga
og almennra frétta, en vissulega
geta ljósvakastjóramir rofið sam-
trygginguna með heiðarlegri frétta-
mennsku er vekur traust
nejrtandans.“
Sá er hringdi var hreint ekki
sammála mér um að ekki mætti
nefna verð á vörum og þjónustu í
almennum fréttum. Röksemd ljós-
vakamannsins var sú að með því
að gefa upp verð á þjónustunni
væri hann um leið að koma upplýs-
ingum á framfæri til neytandans
en miðlun upplýsinga er jú eitt
helsta hlutverk fréttamiðlanna. En
ég spyr á móti: „Er ekki líka hlut-
verk auglýsingameistaranna að
koma upplýsingum á framfæri
við neytendur?“ Og í framhaldi
af því má svo spyija hvort skilin á
milli auglýsingameistaranna og
20.40 Sumarvaka.
a. Knæfur Miðfirðingur, Jóhannes
Sveinsson. Baldur Pálmason les fyrsta
hluta frásöguþáttar eftir Magnús F.
Jónsson úr bók hans „Skammdegis-
gestum".
b. Eyfirskur vísnasmiður og húmor-
isti. Bragi Sigurjónsson segir frá Gesti
Ólafssyni kennara og fer með stökur
eftir hann.
c. Stjáni blái á Borgarfirði eystra. Sig-
urður Óskar Pálsson flytur frumsaminn
frásöguþátt.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Visnakvöld. Aðalsteinn Ásberg
Sigurösson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt-
híasson. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Erna Guð-
mundsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt Útvarp'sins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 ( bítið. — Karl J. Sighvatsson.
Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00 og 9.00
og fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.06 Morgunþáttur í umsjá Skúla
fréttamannanna verði ekki harla
óljós þegar hvort tveggja líta á það
sem sitt helsta hlutverk að upplýsa
•neytendur um vörur og þjónustu?
Lítum nánar á fyrrgreinda
Stjömufrétt: Þar var eins og áður
sagði endursögð lofgerðarrulla
Reuter-fréttamannsins um Bláa
Lónið og síðan rætt við eiganda
heilsuhótelsins er lofaði lækninga-
mátt vatnsins uppí hástert og svo
endaði lofgjörðin á því að gefa upp
verð á hótelinu. Það væri gaman
að fá álit auglýsingagerðarmanna
og forsvarsmanna Neytendasam-
takanna á þessari frétt, hvort þeir
teldu hana hlulæga eða að þar hafi
óvart verið á ferð snjöll auglýsing,
er endaði eins og vera ber á því
að gefa upp verð þjónustunnar?
Stjörnufréttir
Hvað sem líður persónulegu áliti
undirritaðs á fyrrgreindri Stjömu-
Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor-
steinsdóttur. Fréttir sagöar kl. 10.00
og 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son. Fréttirsagðarkl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiðan. Þáttur f umsjón Brodda
Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur.
Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti.
Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur
milli hlustenda. Fréttir sagðar kl.
22.00.
22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir
Sveinsson. Fréttirsagðará miðnætti.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morg-
uns.
BYLGJAN
7.00 Páll Þorsteinsson og Morgun-
bylgjan. Páll leikur tónlist og lítur yfir
blöðin. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpopp, afmæliskveðjur
og kveðjurtil brúðhjóna. Fréttir sagðar
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn ræðir við fólk og leikur
létta tónlist. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popp. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
frétt þá vil ég ekki láta hjá líða að
hæla svolítið Eiríki Jónssyni og fé-
lögum fyrir nýstárlega og ferska
fréttamennsku. Á sama tíma og
hinir annars dugmiklu fréttamenn
Bylgjunnar og Ríkisútvarpsins reka
í kór hljóðnemana upp að véfréttar-
vörum SÍS-forstjóranna þá ræða
þeir Stjörnufréttamenn við málsað-
ila Svefneyjamálsins. í raun er
Svefneyjaleikur fjölmiðlanna harm-
leikur en úr því sem komið er var
rétt af þeim Stjömumönnum að
ræða við báða málsaðila en ekki
bara foreldrana eins og gerðist í
Ríkissjónvarpinu. Að lokum hvet
ég fréttamenn Stjömunnar að halda
áfram að flytja fréttir frá svolítið
öðru sjónarhomi en hingað til hefur
tíðkast á ljósvakanum, þótt mér sé
fyllilega ljóst að oft ríða menn ekki
feitu fréttahrossi hér í fámenninu.
Ólafur M.
Jóhannesson
Fréttireru kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Salvör Nordal i Reykjavík síðdeg-
is. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir sagðar kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
markaði Bylgjunnar. Flóamarkaður
milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl.
22.00. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gíslason kemur okkur í
helgarstuö með góðri tónlist.
3.00— 8.00 Næturdag8krá Bylgj-
unnar — Anna Björk lelkur tónllst
fyrir þá sem fara selnt f háttinn og
hina sem snemma fara á fætur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Gamlar
dægurflugur leiknar og gestir teknir
tali.
8.30 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
stjörnuspeki getleikir o.fl. Fréttir sagð-
ar kl. 9.30 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gömul
og ný tónlist. Fréttir sagðar kl. 13.30
og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kántrý-
tónlist, spjall við hlustendur, getraun
o.fl. Fréttir sagðar kl. 17.30
10.OOStjörnutíminn. Gullaldartónlistin
ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Árni Magnússon kyndir upp fyrir
kvöldið.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Kveðjur og
óskalög.
2.00 Stjörnuvaktin.
Tónlist og fróðleiksmolar.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund, Guðsorðogbæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
21.00 Blandað efni.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
08.00 ( bótinni, þáttur með tónlist og
fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene-
dikt Barðason og Friðný Björg Sigurö-
ardóttir. Fréttir kl. 8.30
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Uþplýsingar um skemmt-
analífiö og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og
15.00.
17.00 Hvernig verður helgin? Starfs-
menn Hljóðbylgjunnar fjalla um
helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir
sagöar kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.30
Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön-
dal og Kristjáns Sigurjónssonar.
ísömu sæng?