Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 1
WtWWWHWMWWMHWW IKMIuI) 39. árd. — Sunnudagur 14. des. 1958. — 284. tbl, NÚ mæna allra augu á alþingi — eða er það ekki? Svona lítur hæst- virtur þingheimur út í aúgum ungs, spánsks lista manns. Hann heitir Juan Cassadesus, hefur dvalizt hér um skeið og finnst gaman að teikna í blöðin. Þegar hann bað um verk- efni, bentum við lionum á þingið. Þangað mæna allra augu, sögðum við, sýndu okkur nú hvað ÞÚ sérð. Renndu sér ur ,sleðaqtifu' j í veg fyrir bifreið UM TÍULEYTIÐ í gærmorgun urðu tvö börn á skíðasleða fyrir bifreið á gatnamótum Vesturgötu og Ánanausts. Börn in heita Bryndís Brandsdóttir og Bjarni Matthíasson, bæði fimm ára gömul. Tildrög síyssins eru þau, að bifreiðin S 351 ók norður Ána- naust, en er hún kom á móts við Vesturgötu, komu börnin á skíðasieða niður Vesturgöt- una. Bílstjórinn sveigði þegar út af götunni til vinstri, en sleðinn með börnunum rann yfir götuna og lenti bíllinn á honum rétt fyrir vestan götuna. Sjúkrabíll og lögregla voru kvödd á Staðmn. Börnin voru flutt á Slysavarðstofuna og síðan á Landakotsspítala. Bryn- dís var mjaðmabrotin og bæði voru þau marin. Sleðinn, sem börnin voru á, eyðilagðist. BÍLLINN TEKINN ÚR UMFERÐ. Rannsóknarlögreglan kom á staðinn og' þar sem grunur lék á, að skoðun bílsins væri ábóta- vant, kvaddi hún mann frá Bifreiðaeftirliti ríkisins til þess að skoða hann. Að þeirri skoð- un lokinni var bíllinn tekinn úr umferð, en skoðunarmaður sagði blaðinu í gærkvöldi, að þótt sumu hefði verið ábóta- vant, hefðu hemlar hans verið i sæmilega góðu lagi. og út á mikla umíerðagötu og ekki annað til tálmunar en merktir búkkar, sem börnin komast auðveldlega framhjá. SLYSIÐ, sem varft í gær við eina sleðagötu bæjarins, sýnir að örygg- isnmbúnaður er alls ófull nægjandi. Lögreglunni ber skylda til að setja npp hindranir, svo að börnin geti ekki rennt sér niður •göturnar út í miklar um- ferðaræðar. Einnig verð- ur að setja upp aðvörun- arspjöld þar sem sleða- götur liggja þvert á um- ferðargötur. Alþýðublaðið segir: Með núverandi fyrir- komulagi er slysunum boðið heim. • • Olvun á al- jólfur og Einar vilj arstjórn/ en Lúðvíker Samið í Berlín. BERLIN, 13. des. (REUTER.) Förustumenn kristilegra demó- kiata i Berlín .hafa ákveðið að i lagsins fyrir hádegi hefja samninga við jafnaðar. íhenn, sem niikinn kosningasig ur unnu í nýafstöðnum fylkis- þingskosningum í Berlín, um að mynda samsteypustjórn í borg- inni. Þessir tveir flokkar einir fengu menn kosna á fylkisþing- ið. ♦ÓLAFUR THORS hélt áfram viðræðum sínum við fulltrúa annarra stjórnmálaílokka í gær til undirbúnings myndun- ar nýrrar ríkisstjórnar. Ræddi haun við fulltrúa Alþýðubanda gær, en JOLÁSV Bckhlaðan á Lauga- vegi 47 o.g Flugfél, ís- lands ætla að senda jólasveina um bæinn næstu daga Off er þetta gert fyrir börnin. Jólasveinarnir verða á ferðinni í glæsilegum jóla- sveinasleða, og þeir íara fyrst á stúfana í dag, sunnudag, og staðnæmast á. Arnarhóli. Síð- ar fara þeir í önnur hverfi og' skemmta börnunum þar. Bókhlaðan er líka búin að ráða til sín jólasveina til sendi- ferða. Er hér fitjað upp á skemmtilegu nýmæli. Jóla- sveinarnir munu koma til skila gjöfum, sem keypt.ar eru í verzl uninni. Bókhlaðan byrjar að taka við pöntunum á mánudag, en pakkarnir verða bornir heim til fóllcs kl. 2—6 á aðfangadag. eftir hádegið ræddi hann við fulltrúa Franisóknarflokksins. Nokkur ágreiningur er að sjálfsögðu um stjórnarmvnd- unartilraunir Ólafs í öUum stjórnmálaflokkunum. I Al- þýðubandalaginu mun ástand- ið vera þannig, eftir því sem Alþýðublaðið hefur frétt, að þeir Einar Olgeirsson og Bryn- jólfur Bjarnason munu því fylgjandi, að mynduð verði rík-. isstjórn Alþýðuflokksins, Al- þýðubandalagsins og Sjálfstæð isflokksins, en þeir Hannibal, Finnbogi Rútur og Lúðvík munu tregir til að ljá þeirri ráðagerð fylgi sitt. í Sjálfstæðisflokknum munu skiptar skoðanir um slíka rík- isstjórn. Sumir þar geta ekki hugsað sér að vinna með Fram- sókn, en aðrir geta ekki hugs- að sér samvinnu við kommún- ista. SLEÐAGÖTUR. Vestasti hluti Vesturgötu, brekkan frá gatnamótum Selja vegs að Ánanausti hefur verið afmarkaður sem sleðagata fyrir börn. Umbúnaði er þarna að áliti sérfróðra manna mjög ábótavant, þar sem börnin geta rennt sér niður Vesturgötuna Féll af tröppum. UM hádegisbilið í gær féll maður af tröppum hússins nr. 11 við Klapparstíg. Maðurinn meiddist nokkuð í andliti og var fluttur á Slysavarðstofuna. urver Kveikl á norska jólafrénu á Ausiur- velli í dag kl. 4. í DAG verður kveikt á jóla- tré þvf, sem Oslóbúar hafa sent Reykvíkingum að gjöf eins og undanfarin ár. Athöfnin hefst kl. 4; en Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur stundarfjórðung á undan. Hinn nýskipaði sendi- herra Norðmanna á íslandi, Bjarne W. Börde, afhendir tréð, en kona hans kveikir á því. Gutinar Thoroddsen veitir trénu viðtöku fyrir hönd bæj- arbúa. Norski sendikennarinn við háskóla íslands, Ivar Org- , f, , , , , ? ,, ° magn, þurfi ca. 105 þus. tunn- land, les jolakvæði og dom- | kirkjukórinn syngur. i Framliald á 2. síðu. FJÓRTÁN BÁTAR komu til Keflavíkur í gær með ca. 16— 1700 tunnur. Minnstur afli var 50 tunnur, en mestur 215. Með- alafli var rúmar 100 tunnur á bát, en aðeins helmingur bát- anna liafði róið í fyrrakvöld. I gærkvöldi fóru allir bátar á sjó, enda veðúrútlit ágætt. Heita má, að lokið sé söltun upp í þá samninga, sem fyrir hendi voru, er vertíð hófst. Þá hafði verið samið um fyrir- framsölu á 85 þús, tunnum, en síðar var samið um sölu á 1500 tunnum til Bandaríkjanna. Auk þess vantaði ca. 10 þús. tunnur upp í samninga um sölu á Norðurlandssíld, þannig að tryggð hefur verið sala á 96.500 tunnum, að bví er Gunn ar Flóvenz, skrifstofustjóri Síldarútvegsnefndar, tjáði blað inu í gær. Reiknað er með því að til þess að uppfylla það UMFERÐ var mikil í bæn- um síðari liluta dags i gær og' samkvæmt upplýsingum frá götulögreglunni mikið um drykkjuskap. Höfðu lögreglu- menn í mörgu að snúast við að stjórna umferð og jafnframt að fjarlægja verstu fylliraft- ana. Var kjallari Lögreglu- stöðvarinnar þétt setinn er leið að kveldi. 4 líflálnlr í írak. Fjórir fyrrverandi meðlimir íraksstjórnar hafa verið teknir af lífi og gefið að sök að hafa njósnað í þúgu erlendra stór- vélda. Hinn þekktasti meðal þeirra var Fadil Jomali, fyrrum for- sætisráðhen'a. Hann var lengi fulltrúi íraks hjá Sameinuðu þjóðunum og utanríkisráðherra í mörgum stjórnum. >wwwwwwwwwww%wwww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.