Alþýðublaðið - 14.12.1958, Síða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1958, Síða 3
 Minningarorð: isladéffir Á MORGUN er til grafar borin frú Guðrún Gísladóttir, móðir 'S'igurjóns Ólafssonar myndhöggvara og þeirra syst- kina. Hún er ein af þessum al- þýðukonum, sern lifað hafa harðindi og harðrétti seinni ára 19. aidarinnar og straum- hvörf og breytingar 20. aldar- innar. Þessar konur eru snar þáttur úr lífi, síarfi og fram- þróun íslenzku þjóðarinnar. Engan veit ég lýsa þeim betur en Guðmund Friðjónsson skáld í kvæðinu „Ekkjan við ána“. Af þessari konu, Guðrúnu Gísladóttur, heíur sonur henn- ar Sigurjón gert mynd, sem vakið hefur athygli víða um lönd. í móðurmyndinni, sem listamaðurinn dregur upp, gef- ur að lítá hina hörðu lífsbar- áttu, sem greypt er í stein, í andlitsdráftum, ásamt móður- blíðu og mildi, svo að greina má tárin, þrekraunirnar, mann- dóminn, mildina. Svo mikil snilld er myndin a.ð þegar Guð- vún kom á sýningu sonar síns í Listamannaskálanum nú í vetur að líta á verk hans, þekktu hana allir af myndinni. Þó að Sigurjón geri þarna mynd af móður sinni hefur hann um leið gert mynd af al- þýðukonunni, hinni íslenzku móður. Þær eru nú sem óðast að ganga til grafar þessar öldnu mæður og þarna hefur lista- Guðrún Gísladóttir. maðurinn greypt ógleymanlegt minnismerki um harða, en sig- ursæla Hfsbaráttu. Og við þessi móðurkné hefur listin og lista- maðurinn þróazt, þrátt fyrir harorétti og harðindi lífsbar- áttunnar, sem aldamótakyn- slóðin varð að heyja, fyrir bætt um Hfskjöfum og þjóðfrelsi. Guðrún var alla tíð stilling- TRYGGIÐ YÐUR EINTAK AF BÓKINNI Heimsenda miH eftir LARS-HENRIK OTTOSON. Hvaða náungi kemur nú þarna? Hef ég ekki séð hann einhvers staðar áður? Verður ekki gott að taka myndina svona? Gleymið svo ekki að senda mér nokkur eintök. Höfundurinn fer um 34 lönd og ratar í hin furðulegustu ævintýri. FERÐABÓKAÚTGÁFAN. ar og myndarkona, heimilið ró- legt og friðsælt og nú á elliár- um hefur hún saumað mikið út af fallegum dúkum og sýnir það listhneigð þessarar öldr- uðu konu og hefur eflaust stytt stundir og veitt henni mikla gleði. Guðrún Gísladóttir fæddist í Vestra Stokkseyrarseli 9. sept- ember 1876, dóttir Gísla Andr- éssonar Gíslasonar frá Stóru Sandvík. Kona Andrésar var Elísabet Kristófersdóttir og Þóreyjar Vigfúsdóttur Álfs- sonar prests Gíslasonar £ Kald- aðarnesi, Álfssonar Jónssonar. Kona Álfs Jónssonar var Ragn heiður Árnadóttir Gíslasonar Ytra Hólmi Þormóðssonar, Guðmundssonar lögmanns. — Móðir Guðrúnar var Guðný skrifúð Hansdóttjr, en var sam kvæmt frásögn Guðna Jóns- sonaf magisters dóttir Hárines'- ar Einarssonar í Kaldaðarnesi (Gamlahraunsætt). Maður Guðrúnar var Ólafur Árnason. Eiríkssonar frá Þórð- arkoti. Ættir þeirfa koma sam- an í Kaldaðarnessætt. Þau Ólafur og Guðrún gengu í borgaralegt hjónaband. Þau hófu búskap á Ólafsvöllum á Skeiðuni, en fluttu eftir 2 ár til. Eyrarbakka og bjuggu þar til 1924, en þá fiuttu þau til Reykjavikur, og voru þar hjá börnum sínum. Ólafur andaðist 15. febrúar 1935. Börn þeirra eru þessi: Árni, útvarpsvirki, kvæntur Ástu Kristófersdóttur. Magnea, gift' Ferdinand Eiríkssyni, skó- smið. Gísli, bakarameistári, kvæntur Kristínu Einarsdótt- ur. Sigríður kaupkona í Reykja vík, Guðni, apótekari, Sigur- jón, myndhöggvari, kvæntur Birgittu S'pur, prestsdóttur frá Fjóni. Öll börn Guðrúnar og Ólafs eru listgefið ágætis óg mynd- arfólk, enda listhneigð rík í ætt þeirra beggja. Guðrún lézt 5. desember á heimili dóttur sinnar Magneu, Grettisgötu 19 b, í umsjá barna sinna og venzlamanna. Hún fekk rólegt og hægt andlát og sá rofa fyrir nýjum degi, þar sem' engin mæða mun framar til vera. Guð blessi minningu þessaf- ar mætu konu. Eh'sabet Jónsdóttir, Þjóðíeikhúsið frumsýnir óperana Rökcirinn í Seviiía annan í jó' Á ANNAN í JÓLUM verður óperan Rakarinn í Sevilla frum sýnd í Þjóðleikhúsinu. Leik- stjóri verður Thyge Thygesen, en söngvarar eru allir íslenzk- ir. Með flutningi óperunnar Rakarinn í Sevilla er brugðið út frá venju undanfarinna ára að færa upp hátíðleg leikrit um þetta leyti. Tvær óperur hafa þó áður verið sýndar hér á jólum, en mjög erfitt hefur reynzt að fá hiiigað til lands erlenda krafta á þessum tíma, 1 en án þeirra hefur hingað til ekki verið Iagt út í óperuflutn- ing. Nú hefur það gleðilega gerzt, að Rakarinn. í Sevilla mun fluttur af íslenzkum kröft um eingöngu. Ópera þessi er byggð á .leik- riti eftir franska leikritaskáld- ið Beumarchais. Alitaf er eitt- hvað að gerast, glettni og gázki ríkir á 'sviðinu og aldrei deyr rakarinn ráðalaus. LEIKST3ÓRINN. lll óperu, eru, Guðmundur Jóns- son, sem leikur aðSihlutverkið, Þuríður Pálsdóttir, 'GuSmunci- ur Guðjónsson, sem nú kenrtir í fyrsta sinn fram í stóru hiu'l- verki hjá Þjóðleikhúsinu, Kristinn Halisson, Jón Sigux- björnsson, S'igurveig Hjalte- sted og loks Ævar Kvaran. Karlmenn úr þjóðleikMss- kórnum munu einnig syiigja Ssg. Sinfóníuhljómsveitin leikur. Tónlistarstjóri er Róbert A, Ottósson. Þýðinguna hefur Jakob Jóh. Smári gert, en leiktjöld Lárua Ingólfsson. Framhald a£ 2. siSu. Hjálmarsdóitir, Miklubraut 70; Berglind Wathne, Drápublít* 44; Valgerður Hallgrímsdóttir, Hjarðarhaga 24; Erla Rjatma- dóttir, Túngötu 16; Edda V- Sigurðardótíir, Óðinsgötu 10; Leikstjórinn er danskur að yalgerður Dan Jónsdótir, Mel- ætt og kom hingað fyrir milli göngu Konunglega Leikhússins í Kaúpmannahöfn. Nafn hans er Thyge Thygesen og ber hann nafnbótina, „'kamn.ýrsanger11, hirðsöngvari, Hefur hann farið víða .um heim í söngferðir. M. a. hefur hann sungið við Scala- óperuria í Milano,. í París, Bue- hos Aires, í rústum Pompeii og víðar. Fyrir nokkrum árum sneri hann síðan aftur til Dan- merkur og starfar nú sem leik- stjórj hjá Koriunglega leikhús- inu. HLUTVERKASKIPAN. Þeir sem syngja í þessari haga 7; Gunnar Stefán, Reykja hlíð 14; Klara Hilmarsdóttir, Óðinsgötu 19; Kristín KafóMria Jónsdóttir, Lokastíg 25. Verðiaunamyndirnar eru i;il sýnis í dag og næstu dag’á í sýningargluggum BúsáhaHa- búðar, Vefnaðarvöru- og skó- búðar. Raftækjabúðar og Bóka búðar RRGN. Togarar fan« Nýjar vetrar- kápiir og peysui- Maðurinn mi'nn og faðir okkar_ ÓSKAR JÓNSSON, Ásvallagötu 31. Rvík, verður jarðsunginn frá Fossvogskaþ- ellu þriðjudaginn 16. desember kl. 1,30. Athöfninni 'verður útvarpað. Sigríður Stefánsdóttir, Ásdís Óskarsdóttir. Jón Óskarsson. 1. deild: Arsenal — A. Villa 1:2. Birmingham — Biackpool 4:2. Bolton — Newcastle 1:1. Burnley---Totteíihain 3:1. Éverton — Pórtsmouth 2:1. Leeds — N. Forest 1:0. Leicestér — Wolves 1:0. Lmton. — Blackburn 1:1. Marich. City — West Ham 3:1. Preston -— Manch. Utd 3:4. W. Bromwich — Chelsea 4:0. SEX TOGARAK lönduðu karfa í Reykjavík í vikuani sem leið, samtals rúmum 1900 lestum. Er heldur farið að fækka þeim ÍGguram, scm vcívíi Við Nýfundnaland, 'því að sumir eru á veiðum fyrir erlendan markað, en aðrir í viðgerðum o.fl. Afli togaranna, sem lönduðu í vikunni, skiptist sem hér seg- ir: Á sunnudaginn lönduðu Þorsteinn Ingólfsson 315 lest- urn og Neptúnus 340 lestum. Á mánudagirin landaoi Skúli Mag'nússon 338 lestum. Ingólf- ur Arnarson landaði á föstu- daginn 304 lestum og sama dag Marz 321 lest. í gær var verið að landa úr jóni Þoriákssvni í glæsilegu virvali /yffl Imtíis&ÁnÁfrs; íWíSHÍKÍWVHIi Verkfall boðað á Olafsfin Fregn til Alþýðubiaðsins VERKALÝÐS- og sjómannáfé- lag Ólafsfjarðar hefur sagt upp samningum við atvinmirekend ur og bóðað verkfall frá og með 17. þ.m. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann dag. Ekki mun míkið bera á milli. Hér hefur verið öndvegis tíð fram til þessa, en nú er kom- inn dálítill snjór. Lágheiði var síðast farin á sunnudaginn, en þangað til var heiðin vel fær og aldrei mokuð í haust. Skepn ur hafa ekkí verið teknar gjöf fyrr en nú. GOTT ATVINNUÁSTAND. Tveir stórir bátar stunduðu róðra tvo rnánuði í haust. Nam afli þeirra 170 og 180 tonnum, sem þykir allgott. Gæftir voru góðar og aflinn fór batnandi eftir því sem á leið. Atvinna er næg og mikil og má segja, að atvinnulíf hér hafi aldrei verið eins gott og á þessu hausti. R.M. Laugavegi 15 SKIPAÍITGERÖ RIKHSINS! HeMa r vestur um land til Akureyrar hinn 17. þ. m. -— Tekið a móli flutningi til Patréksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyx- ar, Súgandafjarðar, ísaíjarð- ar. Siglufjarðar og Akureyr- ar á imorgun. — Farseð’Iar seldir á mánudag. ATH.: Þetta er síðasfa fer'ö til framangreindra hafna fyrir jól. í SkaftfellinguT fer til Vestmannaeyja k þriðjudag. — Vörumóttfeka daglega. fer héðan hínn 17. þ. m. tlt Sands, Ólafsvíkur, Grunúar- fjarðar, Stykkishólms og Flat. eyjar. — Vörumóttaka, þriðjudag. Alþýðublaðið 14. des. 1953 Sj

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.