Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1958, Blaðsíða 7
FlygvéBarnars Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow, Kaupmanna- hafnar og Hemborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá New York kl. 7, heldur síðan áleið is til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8.30. Hekla er væntanleg frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Os- ló kl. Í8.30, fer kl. 20 til New York. Skipin: Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar á Húna- flóahöfnum. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 11. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til New York. Dísarfell fór 8. þ. m. frá Leningrad áleiðis til Þorlákshafnar og Reykjavík- ur. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell átt.i að fara í gær frá Siglufirði áleiðis til Leningrad. Hamra- fell er í Reykjavík. Trudvang fór frá New York 2. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. ☆ KVENRÉTTINDAFÉLAG ís- lands. Jólafundur félagsins verður í félagsheimili prent ara, Hverfisgötu 21, þriðju dagskvöldið 16. des. kl. 8.30. Fundarefni: Upplesi- ur. Formaður segir frá ■ Grikklahdsför og sýnir skuggamyndir. Félagskon- ur! Léttið af ykkur jólaönn- unum eina kvöldstund! Happdrællissklddabréf Flugfélagsins . <xu lilvalin jóLifsjöf 7 Happdrættisskuldabrél Fluglélagsin3 kosta aðeins 800 krónur Happdraottisskuldabrét Flugiélagsins fást hjá öllum afgreiðslum og umboðsmbnnum íólagsins og flestum lónastofnunum Hk landsina J Happdrættisskuldabréfirt i jótapakkann innst í hugskot hans. Hann sagði: — Ég held við hefðum gott af að fá okkur óblandað sjerrý. —- Til þess að sksj-pa inat- arlestina? — Já, leinmitt. Það varð löng, þrúngandi þögn, sem þau bæði reyndu árangurslaust að rjúfa. Svo kom þjónninn með sjerrýið. Við borð fyrir aftan Richard sat náungi nokkur og ræddi hástöfum við konu sína; það hlaut að vera kona hans, því hann óð elginn um eitthvað, sem engu máli skipti, en hún lagði við og við orð í belg og rö(jd henna-p lýsti stakri þohnmæði. CAESAR S3VSS7H : frá borðum. Þjónninn stóð þá einmitt hjá Richard, stóð við stól hans til þess að þau kæmust frarn hjá, og sagði í sífellu: Þakka yðup fyrir, frú mín . . . þakka yður fyr- ir, herra minn. Hann beygði sig og bukt- aði, og rétt sem snöggvarst varð Tallent litið upp, og einmitt um leið varð ræðu- manninum litið á hann, og bar kennsl á hann, kinkaði glaðlega og ákaft til hans eins stuttaralega og hann gat. Leit svo niður á disk sinn og tók að borða aftur. — Hver var þatta, spurði Jane. — Náungi, sem heitir Cart er, Við hittpjmst af hendingu Hann heyrði Jane segja: Það hlýtur að vera leiðinlegt að rata í það að bjóða mér til hádegisverðar, því ég' er ekki fyrr komin að dyrum veitingahússins, en ég lýsi því yfir, að ég sé ekki svöng. Hún virti hann fyrir sér yf ir bapminn á glasi sínu. ----Það var ekki það, sem þú ætlaðir að segja, svaraði hann rólega. Það var eitthvað allt annð, en þig brast kjark til þess. — Það er rétt. •# — Jæja, það er þó gott, að vþð getum viðurkennt slíkt hvort fyrir öðry, svona þeg- ar í stað. Það er að minnsta kosti nokkur grundvöllur. Hún kinkaði kolli. Aukna- tillit hennar var hlýlegt. — Það er meira að segja , mikil virði. Við skulum halda því áfram. Maðurinn, sem fyrir aftan hann sat, hélt mikla ræðji, þar sem hann hrakti gersam lega öll rök stj órnarmeirihlut ans í launamálunum. Tailent lagðj eyrun við orðum hans rétt sem snöggvast. Hann kannaðist við röddina. Það var meira að siegja ekki langt síðan hann hafði heyrt hana, þótt ekki myndi hann hvar. —- Um hvað ertu að hugsa spurðj hún. Hann svaraði í hálftlm hljóðum: Ég er að hlusta á þetta heimagerða þing- mannsefni. Hún leit yfip öxl honum; leit svo aftur á hann. Richard Tallent taucaði. Miðaldra náungi. Snoðköllótt ur og' með gleraugu. Konan stillileg, illa klædd, þjáningar svipur á andLtinu. __ Hárrétt, hvíslaði hún. Þú hlýtur að sjá með hnakk- anum. Konan reyndi að koma orði að. Minntist af mestu háværð á verkfall. — Já, látum þá reyna að gera verkfall, svaraði maður- inn reiðilega. Látum þá bara reyna. jane leit niður á disk sinn. Tallent sat enn og hlustaði, langaði mést af öllu til að. líta um öxl og sjá hver náungi þessi væxi. Röddin gerði hann órólégan. . Andartaki síðar , heyrði hann að þau hjónin stóðu upp um (jaginn. Hún horfði á eftir þeim, þar sem þau hurfu út úr saln- um. — Hann leit svo einkenni- lega á mig, varð henni að orði. — Ég hélt, satt bezt að segja að þú værir orðin því vönust, að karlmenn litu ein kennilega á þig. Hún brosti, án þess að meiiia nokkuð með því og sagði. -— Það var ekki þess hátt- ar bros. Það var eins og aum ingja kariinn yrði bókstaflega miður sín af undrun, Hann minntist þess nú, er hann hafði rekist á Carter á dyraþrepunum. Blómið í hnappagatinu, vindillinn, skórnir af alvönduðustu gerð. Honum hafði orðið það á að velja borð næst við þar, sem Capter sat, án þess að taka hið minnsta eftir honum. Hann gat lekkj þurrkað for tíðina út. Það var ekki nóg að hann gleymdi henni sjálf ur, eða létist ekki líta um öxl; þvert á móti varð hann að gefa henni stöðugt nákvæm- ustu gætur, mátti aldrei missa sjónar af henni, með íþvf jeinu mój/i fvar nokkur von til þess, að honum tæk- ist að koma í veg fyrir hana þegar hann sá hana nálgast, stugga henni frá, eða halda henni að minnsta kosti í skefjum. Það var hið eina, sem unnt var að gera þegar fortíð manns var annars veg ar. Búa með henni, búa með sínum hættulegasta fjanda, skipta öllu við hann. — Þess sjást nú lekki merki að þú sért mikið svangur heldur, mælti hún rólega. Hún virti hann fyrir sér e-tt andartak, en hann leit undan. — Ég er það ekki, svaraði hann. — Það er hitinn, sem gerir, sagði hún. — Já, svaraði hann. Hún talaði hratt, en af blíðri einlægni, laut lítlð eitt fram og neyddi hann til að líta í augu sér. — Egum við ekki að kenna hitanum um allt. Þe>ar þú verður allt í einu þögull og utan við þig, eða þegar ég tek skyndilega í mig kjark til að segja eitthvað, og missi svo Felix Ólafsson Sé! yfir Bláiands bygglra Óhætt ev að mæla með þessari ágætu bók til jólagjafa. Brautryðjandi íslenzka kristniboðsins í Kionsó segir £ henni á hugljúfan hátt frá kynn- um þeirra hjóna af landi og þjóðflokkum. Sigurbjörn Einarsson, prófessor, segir í ritdómi í ,,Vísi“ m. a.: „Felix Ólafsson hefur gefið löndum sínum skemmti- lega, fróðlega og gagnmerka bók. Hann er ágætlega rit- fær, er glaður og reifur sögumaður, með næmt auga fyrir því, sem er frásagnarvert, glöggur á skoplegar hliðar at- vikanna, sannfróður um hvert það efni, sem hann kyrrnir, og laginn á að gæða staðreynd lífi“. 20 myndasíður eru { bókinni. Fæst hjá öllum bóksöl- um og í húsi K.F.U.M. Bókagerðin LILJA svantar strax á Slysavarðstofu Reykjavíkur. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 15020, milli kl. 12,00 og 18,00. Jélaforgsalan Seljum eins og að undanförnu mikið úrval af alls ko-nar jólaskrauti: — Mikið úrval af gerfiblómum, Blómakörfum, Skálum og Klossum. — Skreyttar hríslur á leiði. — Einnig mikið af gerfiblómum í gólfvasa. Sendum um allt land. Seljum í heildsölu til kaupfélaga og kaupmanna. Gerið pantanir sem fyrst. — Sendum um hæl gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Fljót og góð af- greiðsla. — Sími 16-9-90. Blóma- og grænmeHsmarkaðurim, LAUGAVEG 63. »öh 6 Cooenhaqeri „Við ætluðum ba*a að koma þér á ó- vart og hafa matinn tilbúinn, þegar þú kæniir heim!“ Alþýðubladið — 14, des, 1958 |^S>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.