Morgunblaðið - 21.08.1987, Page 25

Morgunblaðið - 21.08.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987 25 Fyrsti fundur kirkjuleiðtoga ínokkrar aldir Dimitros frá Konstantínóp- el (t.v.), yfirbiskup tyrk- nesku rétttrúnaðarkirkj- unnar er hér á fundi með tveimur leiðtogum róss- nesku rétttrúnaðarkirkj- unnar, Pitirim frá Moskvu og Filaret frá Kiev. Fundur þessi var í höfuðstöðvum biskupsins í Moskvu í gær. Er þetta fyrsta sinni í nokkrar aldir sem leiðtogar þessara tveggja kirkna. Reuter Afganistan; Sovéskur hemiaður kyrk- ir dreng á markaðstorgi hefði aðhafst neitt. í síðustu viku sprakk sprengja á markaðstorgi í Kaga, en þar ráða skæruliðar lögum og lofum. 17 manns fórust og um 20 slösuð- ust. Skæruliðar kenndu afgönsku leynilögreglunni um, en talið er að hún standi á bak önnur sprengj- utilræði svipuð þessu á svæðum- skæruliða. Islamabad í Pakistan, Reuter. SOVÉSKUR hermaður kyrkti afganskau dreng fyrir vasa- þjófnað á helsta markaðstorgi Kabúl á mánudag. Vestrænir stjórnarerindrekar í Islamabad sögðu að hermaðurinn hefði einnig skotið og sært annan pilt, sem reyndi að skakka leikinn. Stjómarerindrekamir sögðu að fjöldi fólks hefði orðið vitni að voðaverkinu, en enginn þeirra Allir krakkar fá að fara á hestbak. Reiðsýningar. Hestaleiga. Góðhesta- og kynbóta- sýningar 20.-23. ágúst. Hrossamarkaður, 14 af bestu hrossum landshlut- annaboðinupp. Fiskirækt og margar fleiri nýjar búgreinar. Einstakt tækifæri fyrir bömin til þess að komast í snertingu við dýrin - og fyrir þá fullorðnu til þess að kynnast landbúnaði nýrra tíma. OPIÐ: Kl. 13-22 virka daga, kl. 10-22 um helgar. Strætisvagnar 10 og 100 stoppa í grennd við BÚ ’87. Hittumst íVíðidal! Hestar í sviðsljósinu Góðhestar, kynbótahestar, hrossamarkaður, hesturinn og sagan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.