Morgunblaðið - 21.08.1987, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
33
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Matvöruverslun nálægt miðbænum óskar að ráða í eftirtalin störf: Verslunarstjóra, afgreiðslufólk, aðstoðarfólk í eldhús. Upplýsingar á staðnum. Kjötbær, Laugavegi 34. Grunn^ólinn Blönduósi Kennara vantar að Grunnskóla Blönduóss. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna og mynd- og handmennt. Nánari upplýsingár veitir skólastjóri í símum 95-4229 og 95-4114. Skólanefnd. Framtíðaratvinna Esjuberg auglýsir eftir fólki í sal og á kassa, í vaktavinnu og kjallaraverði. Um framtíðarstörf er að ræða. Getum einnig tekið nema í smurbrauð. Upplýsingar í síma 82200 eða á staðnum í dag og næstu daga. Esjuberg.
Óska eftir smíðaflokki í tímabundið verkefni. Upplýsingar í símum 651950 eða 666622.
Fulltrúi Nýja Sendibílastöðin óskar eftir starfskrafti. Um er að ræða venjuleg skrifstofustörf, kynn- ingarstörf, verðtilboð í vinnu o.fl. Lifandi, skapandi og skemmtilegt starf. Upplýsingar á skrifstofu stöðvarinnar, Knarr- arvogi 2, á venjulegum skrifstofutíma, ekki í síma.
<&• Mosfellsbær Starfsfólk — barnaheimili Starfsfólk vantar í hálfar stöður á barnaheim- ilið Hlíð fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar í síma 667375, forstöðumaður.
:J§S Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Laus störf 1. Staða yfirtalmeinafræðings. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni fyrir 10. september nk. 2. Starf ræstingamanns. Nánari upplýsingar í síma 611180.
Skrifstofustarf Leitað er að hæfum starfsmanni til starfa við tölvuskráningu, bókhald, vélritun og al- menna skrifstofuvinnu. Þeir sem áhuga hafa sendið umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A — 4640“ fyrir 25. ágúst nk. Öllum umsóknum svarað.
Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa í verksmiðju vora á Barónsstíg 2, Reykjavík. Bæði er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Upplýsingar veitir verkstjóri milli kl. 10 og 12 á staðnum, ekki í síma.
Stýrimaður Stýrimaður óskast á mb. Albert Ólafsson KE 39 sem fer á línu og síðan á síld. Upplýsingar í símum 92-11333 og 92-12304.
Verkamenn óskast í byggingavinnu. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 651950 eða 666622.
Trésmiðir — trésmiðir Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði nú þegar. Upplýsingar í síma 83599. Ármannsfell ht. Matreiðslunemi óskast. Upplýsingar í símum 97-11500 og 97-11504. HOTEL W VALASKJALF EGILSSTÖÐUM® 97-11500 MíJll ö Sdciqjk
Kjöt og fiskur Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða heilsdags eða hálfs- dags störf. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breiðholti
{ radauglýsingar radauglýsingar — raöauglýsingar
Húsnæði vantar
Á meðan á endurbyggingu húsnæðis dag-
og skammtímavistunar Þroskahjálpar á Suð-
urnesjum stendur vantar félagið tilfinnanlega
einbýlishús á jarðhæð eða sambærilegt hús-
næði á starfssvæði félagsins.
Vinsamlegast hafið samband við Kristin
Hilmarsson í síma 92-13330 ef slíkt húsnæði
er í boði.
MOSIABJALP h SDBDBNESJUH
SUÐURVÖLLUM 9 - 230 KEFLAVÍK - SlMI 3330
NAFNNR. 9842-7171
Verslunarhúsnæði óskast
Óska eftir ca 60 fm verslunarhúsnæði til
leigu. Æskileg staðsetning miðsvæðis í
Reykjavík, önnur svæði koma til greina.
Má þarfnast standsetningar.
Upplýsingar í síma 667414.
Reglusemi
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í
Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi heitið.
Upplýsingar í símum 71380 og 71129.
Atvinnuhúsnæði óskast
Norræna eldfjallastöðin leitar að leiguhús-
næði fyrir hluta af starfsemi sinni, skrifstofur
og hreinleg verkstæði. Húsnæðið þarf að
vera í nágrenni Háskólans. Æskilegt húsrými
um 200 fm. Hafið samband í símum 27898
eða 694300 á skrifstofutíma.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað
mega fara fram lögtök fyrir eftirtöldum álög-
um gjöldum ársins 1987:
Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna-
skattur, lífeyristryggingagjald atvr., slysa-
tryggingagjald atvr., kirkjugjald, vinnueftir-
litsgjald, sóknargjald, sjúkratryggingagjald,
gjald í framkvænmdasjóð aldraðra, útsvar,
aðstöðugjald, atvinnuleysistryggingagjald,
iðnlánasjóðsgjald og iðnaðarmálagjald,
slysatrygging v/heimilis og sérstakur skattur
á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, svo og
skattsektum.
Lögtök þessi mega fara fram ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði á kostnað gjaldenda,
en á ábyrgð Gjaldheimtunnar í Garðakaup-
stað að liðnum átta dögum frá birtingu þessa
lögtaksúrskurðar.
Hafnarfirði 18. ágúst 1987,
Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Borgaraflokksmenn
Vestfjörðum
Stofnfundur félags Borgaraflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi verður haldinn á Hótel
Isafirði, laugardaginn 22. ágúst nk. kl. 20.
Meðal fundarefnis er setning samþykkta fyr-
ir félagið og kosning stjórnar.
Allir Borgaraflokksmenn á Vestfjörðum eru
hvattir til að mæta.
Borgarafiokkurinn.