Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 44
44
T~
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
Sambyggðar
trésmíðavélar
Hjólsagir
VERZLUNIN
^ Laugavegi 29.
Simar 24320 — 24321 — 24322
ÚTÓPÍA er til í heimi hér og opnar í kvöld,
að Suðurlandsbraut 26 hér í höfuðborginni.
Draumaprinsar og -píur ættu að bregða undir sig
betri fætinum í ÚTÓPÍU, stíga trylltan dans við frábær
hljómgæði, dreypa á dýrlegum drykkjum, sýna sig og sjá aðra.
20 ára aldurstakmark.
útópía, -u ur kv, staðleysa, óland, (drauma)-land,
sem hvergi er til nema í hugarheimi
(og fullkomið réttlœti ríkir í).
VESTURGOTU 6
HELGARMATSEDILL
21.-23. ágúst
Forréttur
Fylltur gaddakrabbi með fleurongs
Aðalréttur
Heilsteiktar innbakaðar nautalundir „Wellington1
með fersku gulrótar „Julienne“ blómkáli
og dillsteiktum kartöflum.
Eftirréttur
Jarðarberja sorbet með ferskum jarðarberjum
og nougat stöngum.
Kr. 1.690,-
Glæsilegur sérréttamatseðill.
Guðmundur Ingólfsson leikur á píanó
fyrir matargesti.
ru*U»l
'áZ-
Fréttirfráfyrstu hendi!
4