Morgunblaðið - 21.08.1987, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
S
ÓVÆNT STEFNUMÓT
hp. ★ ★★
A.I.Mbl. ★★★
N.Y.Times ★★★★
USAToday ★★★★
Walter (Bruce Willis), var prúður,
samviskusamur og hlédrægur þar
til hann hitti Nadiu.
Nadia (Kim Basinger) var falleg og
aðlaðandi þar til hún fékk sér í staup-
inu.
David (lohn Larroquette) fyrrverandi
kærasti Nadiu varð morðóður þegar
hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd í sér-
flokki — Úrvalsleikarar
Bruce Willis (Moonllghtlng) og Kim
Basinger (No Mercy) I stórkostlegrf
gamanmynd f leikstjóm Blake Ed-
wards.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Endursýnd vegna mlkillar eftlr-
spumar kl. 7og 11.
WISDOM
Aöalhlutverk: Emillo Estevez og
Deml Moore.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
<»U<B
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
AÐGANGSKORT
Sala aðgangskorta fyrír leikárið
1987-1988 hefst þriðjudaginn 1.
september.
Frá þeim degi verður miðasalan
í Iðnó opin daglega frá kl. 14.00-
19.00. Sími 1-66-20.
Sýningar á DJÖFLAJEYJUPJNI
hefjast að nýju 11. september í
Leikskemmu Leikfélags
Reykjavíkur við Meistaravelli.
Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept-
ember.
SALURA
F0LINN
Bradley er ósköp venjulegur strákur,
— allt of venjulegur. Hann væri til i
að selja sálu slna til aö vera einhver
annar en hann sjálfur og raunar er
hann svo heppinn aö fá ósk slna upp-
fyllta. Útkoman er sprenghlægileg.
Aðalhlutverk: John Allen Nelson,
Steve Levitt og Rebeccah Bush.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SALURB -
ANDAB0RÐ
Ný, bandarísk spennumynd. Linda hált
aö Andaborð væri bara skemmtilegur
leikur. En andarnir eru ekki allir englar
og aldrei aö vita hver mætir til leiks.
Kyngimögnuð myndt
Aftalhlutverk: Todd Allen,
Tawny Kitaen, Stephen Nichols.
Sýndld. 5,7,9 og 11.
Bðnnuð Innan 16 ára.
--- SALURC ----
MEIRIHATTAR MÁL
Morö er ekkert gamanmál, en þegar
þaö hefur þær afleiðingar að maður
þarf aö eyða hálfri milljón dollara fyrir
mafíuna verður það alveg spreng-
hlægilegt.
Aöalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe
Phelan, Christlna Carden.
Sýndkl. 5,7,9og11.
XJöfðar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!
EINSTÖK FJÖÐRUN
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur
..',SköU&K
ígAKlNMUHll
no shm 2 2i 4o
VILLTIR DAGAR
„Something Wild er borð-
leggjandi skemmtilegasta
uppákoma sem maður hef-
ur upplifað lengi í kvik-
myndahúsi".
★ ★ ★1A SV. MBL,
★ ★★★ SÓL. TlMINN
★ ★★★ CHICAGO TRIBUNE
★ ★ ★1/t DAILY NEWS
★ ★★ NEWYORKPOST
Sýnd kl. 7, 9og 11.10.
Bönnuð Innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
Œl[ DOLBY STEREO |
Í4III4
Sími 11384 — Snorrabraut 371
Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins:
TVEIR Á TOPPNUM
Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL
WEAPON sem hefur verið kölluó „ÞRUMA ÁRSINS1987“ í Bandaríkjunum.
MEL QIBSON OG DANNY QLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR f HLUT-
VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN,
SPENNA OG HRAÐI.
VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR f BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ-
IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS f TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS-
UM i REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA
MYND ÁÐUR.
Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS.
Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN.
Framleióandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER.
MYNDIN ER f DOLBY STEREO. SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO.
□□
DOLBY STEREO
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BLAABETTY
Sýnd kl. 5,7.1 Oog 9.20.
★ ★★★ HP.
HÉR ER ALGJÖRT
KONFEKT Á FERÐ-
INNI FYRIR KVTK-
MYNDAUNNENDUR.
S JÁÐU UNDUR ÁRSINS.
SJÁÐU BETTY BLUE.
SÉRSVEITIN
★ * * L.A. Times
★ ★★ USAToday
„MÆU MEÐ MYNDINNI FYRIR UNN-
ENDUR SPENNUMYNDA.“ H.K. DV.
NICK NOLTE FER HÉR A KOSTUM,
EN HANN LENDIR i STRlÐI VIÐ 6
SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæröir og geröir
Vesturgötu .16, sími 13280
af
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80