Morgunblaðið - 21.08.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
47
LÖGREGLUSKÓLINN 4
Sýnd 5 og 7.
BLATT FLAUEL
★ ★★ SV.MBL.
★ ★★★ HP.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Frumsýnir nýjustu James Bond myndina:
LOGANDI HRÆDDIR
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd kl. 9 og 11.
OQ
Sími78900
Alfabakka 8 — Breiðholti
Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins:
„TVEIR Á TOPPNUM“
MEL GIBSOIM • OAIMIXÍV GLOl/ER
NVOCOpS
Gtover carries a weapon...Gibacn te one!
HeJs the only L A. cop registwed as a
LETHAJL WEAPQIM
Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd
LETHAL WEAPON sem hefur verið kölluð „ÞRUMA ÁRSINS
1987“ í Bandaríkjunum.
MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR
í HLUTVERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYND-
ARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI.
VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR í BANDARÍKJUNUM VAR
ÁKVEÐIÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS í TVEIMUR
KVIKMYNDAHÚSUM í REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI
VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR.
Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY,
TOM ATKINS.
Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN.
Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER.
MYNDIN ER SÝND í DOLBY STEREO. SÝND Í 4RA RÁSA
STARSCOPE STEREO.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð börnum.
„THE LIVING DAYLIGHTS11
MARKAR TÍMAMÓT i SÖGU
BOND OG TIMOTHY DALTON ER
KOMINN TIL LEIKS SEM HINN
NÝI JAMES BOND. „THE UVING
DAYUGHTS" ER ALLRA TÍMA
BOND-TOPPUR.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton,
Maryam D’Abo.
Leikstjóri: John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ANGEL HEART
INNBROTSÞJÓFURINN
Plóf3 ptlÞlafófr
Metsölublaó á hverjum degi!
Betri myxidir í BÍ ÓHÚSINTJ
BÍÓHÚSIÐ |
M Sími 13800
Lœkjargötu.
Frumsýnir stórmyndina:
UM MIÐNÆTTI
(ROUND MIDNIGHT)
tte tm w>i
**/**#*★ "
tkt oWlV Wtí ■J i >
ÍINI'
«.'»í!SS.« • í
roindmiim;ht
Heimsfræg og stórkostlega vel
gerð stórmynd sem alls staðar S'
hefur fengið heimsathygli en 3
aðalhlutverkið er i höndum </,
DEXTER GORDON sem fékk
Óskarsútnefningu fyrir leik sinn S
í myndinni.
BfÓHÚSIÐ FÆRIR YKKUR ENN M
EINN GULLMOLANN MEÐ «
MYNDINNI ROUND MIDNIGHT, ?
EN HÚN ER TILEINKUÐ BUD h’
POWELL OG LESTER YOUNG. 5
JÁ, SVEIFLAN ER HÉR Á FULLU b
OG ROUND MIDNIGHT ER EIN-
MITT MYND SEM ALLIR R’
UNNENDUR SVEIFLUNNAR m
ÆTTU AÐ SJÁ. h
HERBIE HANCOCK VALDI OG 0>
ÚTSETTI ALLA TÓNLIST I 3
MYNDINNI.
Aðalhlv.: Dexter Gordon, Franco- ö
is Cluzet, Sandra Phllllps, Herble 2
Hancock, Martin Scorsese.
Framleiðandi: Irwln Wlnkler. B
Leikstjóri: Bertrand Tavernler. %
Sýnd kl. S, 7.30 og 10. 3.
SIlHQia í xrpnAra ujag
FRUM-
SÝNING
BíóhSllin
frumsýnir í dag
myndina
,Tveir
á toppnum“
Sjá nánaraugl. annars
staöarí blafiinu.
FRUM-
SÝNING
Bíóborgin
frumsýnir í dag i
myndina
„Tveir
á toppnumi(
Sjá nánar augl. annars
stafiar í blafiinu.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
@ 19000
Frumsýnir:
VILD’ÐÚ VÆRIR HÉR
,STJARNA ER FÆDD'
Það er samdóma álit gagnrýnenda um
leik hinnar ungu leikkonu Emlly Lloyd í þessari skemmtilegu mynd.
Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu
á Cannes í ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd.
MYNDIN GERIST í ENGLANDI í KRINGUM 1950 OG FJALL-
AR UM VANDRÆÐASTELPUNA LINDU SEM ER SVO
KJAFTFOR AÐ HÖRÐUSTU GÖTUSTRÁKAR ROÐNA EF
ÞEIR HEYRA i HENNI.
EN EFTIR FYRSTU KYNNI HENNAR AF KYNLÍFI FARA HLUT-
IRNIR AÐTAKA ALVARLEGA STEFNU, ÞAR SEM LINDATEKUR
UPP Á ÞVÍ AÐ HALDA VIÐ BESTA VIN FÖÐUR SÍNS. EN SVONA
ER LINDA, HÚN ER ALDREI EINS OG AÐRIR VIUA HAFA HANA.
Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aöalhlutverk: Emlly Uoyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland.
Sýnd kl, 3,5,7,9 og 11.15.
KVENNABÚRIÐ
Hér er á ferðinni stórmynd með hinum
heimsfrægu leikurum Ben Klngsley
(Ghandi) og Natassja Kinskl (Tess) I
aðalhlutverkum.
Myndln fjallar um hlutl sem vlð sem
lifum á 20. öldinni höldum að sáu
ekkl til nema I ævlntýrabókum.
Leikstjóri myndarinnar er hinn frægi
leikstjóri Arthur Joffe.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15.
HÆTTUF0RIN
HERBERGI
MEÐÚTSÝNI
Sýnd kl. 7.
HERDEILDIN
Ottó er kominn aftur og í ekta
sumarokapi. Nú cnginn
miimui qf IiÍtiiiiii frúKflgra gTÍniafii
„Fríslendingnum" Ottó.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05,9.05,11.15.
Sýndkl. 3,5.20,9, og 11.15.
v
í
Engin mús
inn í mitt hús
„HÁTÍÐNI HÖGNI"
Tilvalið fyrir:
# fyrirtæki í # sumarbústaði
matvælaiðnaði % fiskvinnslur
# bændur # heimíli
# verslanir
Ver hús þitt fyrir músum,
rottum og öðrum meindýrum meö
hátiðnihljóði (22 kH2 - 65 kH2).
Tæki þetta er algjörlega skaðlaust
mönnum og húsdýrum.
Tækin notist innandyra og eru fyrir 220 v.
Þau eru til i 4 stærðum.
Póstsendum
EINHOLTI2 - SÍMI 91-23150