Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 49

Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987 49 Lífeyrissjóðir styrki aldraða Það virðist vera orðin föst regla hjá yfirmönnum verkalýðssamtaka að það hleypur illt blóð í þá þegar fer að dimma. Það er ekki talinrl góður eiginleiki. Nú koma fram í fjölmiðlum þeir Guðmundur J. Guðmundsson og Þröstur Ólafsson og æsa til átaka á vinnumarkaðinum og syngja gömlu þuluna um að verkalýðurinn sé illa haldinn þótt búið sé að hækka launin um hundrað þúsund krónur á ári í lægstu launaflokkunum auk hefðbundinna taxtahækkana og aukinnar félagslegar þjónustu. Verkalýðsforingjar hafa þakkað sér góða kjarasamninga á liðnum árum en alla þá kjarabót tóku atvinnurek- endur á sig. Vegna skrifa Carls Hennings Petersens í Morgunblaðið miðviku- daginn 19. ágúst s.l. langar undir- ritaðan að leggja fáein orð í belg sem óbreyttur Flugleiðafarþegi. Ég get vel skilið gremju Peters- ens vegna þess, sem hann mátti þola af hendi Flugleiða vegna yfir- bókana og seinkana. Slíkt er ill- þolanlegt og raunar ótækt, en margir farþegar Flugleiða hafa þurft að glíma við félagið af þessum sökum. Hins vegar langar mig að vekja athygli á því, að hafi Flugleiðamenn talið lendingu í Kaupmannahöfn óráðlega vegna þoku þá hljóti sú ákvörðun að lenda annars staðar við betri skilyrði að vera hafin yfir gagnrýni. Hins vegar má draga í efa ágæti þeirrar ákvörðunar ann- arra flugfélaga að lenda á Kastrup- flugvelli þrátt fýrir slæm skilyrði. Það hlýtur að vega þyngra að Auk þess er margt í umræddum samningum fáránlegt, að minnsta kosti frá sjónarhól Alþýðubanda- lagsins. Það beitti sér fyrir því að tollar væru felldir niður af bílum að hluta og þetta varð til þess að innflutningur þeirra jókst gífurlega svo að nú horfir til vandræða í umferðinni. Bifreiðasalar græddu heil ósköp á þessu, ég sé svo sem ekki eftir því, en þetta getur tæp- lega talist í samræmi við stefnu Alþýðubandalagsins. Eitt sinn sagði við mig forstjóri að það væri nauð- synlegt að hafa Alþýðubandalagið og er þessi tollasamningur dæmi um það. Nú hefur þessi nýja ríkisstjórn þakkað fyrir bifreiðasalana með því komast heiiu og höldnu á áfanga- stað en að mega þola óþægindi vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Um ágæti og hæfni íslenskra flugmanna efast undirritaður ekki og þykir grein Petersens einmitt undirstrika þann skilning sem þeir hafa á veðráttu, sem margir erlend- ir flugmenn hafa því miður ekki. Og treysti flugmenn Flugleiða flug- vélum félagsins fyrir lífi sínu og annarra, þá hlýtur flugfloti félags- ins að uppfylla tilskildar kröfur um búnað slíkra farartækja. Því hljóta Flugleiðir að eiga þakkir skildar fyrir það, að tefla ekki lífi farþega sinna í hættu með glæframennsku, sem því miður hef- ur kostað margan flugfarþegann lífið. í Flugleiðavél er farþeginn a.m.k. eins öruggur og unnt er við nútíma- aðstæður og tel ég það meira virði en töf og rifinn bakpoki. - 4727-8554. að afla fjár til félagslegrar þjónustu með því að leggja fjögurra krónu skatt á hvert einasta kíló hverrar einustu bifreiðar í landinu. Komm- arnir ættu að vera ánægðir. Ég er mest hissa á því að þeir skuli ekki allir hafa kosið B eða D listann, þeir gera það næst. Annað sem gagnrýnisvert er við þessa kjarasamninga er að gert var samkomulag við lífeyrissjóðina um stóraukin lán til kaupa á húsnæði og hafa nýbyggingar aukist vegna þessa ráðabruggs sem verkalýðs- hreyfingin hefur hrint í framkvæmd með stórauknum lánum lífeyrissjóð- anna. Þeir taka sjóðina eignarnámi eins og vinstrimanna er siður til að útbýta lánum til fjölmargra sem ekki þurfa þeirra við en ekki til að greiða fyrir þeim ellilífeyrisþegum sem eru upp á lífeyrissjóðina komn- ir. Alltaf er verið að gagnrýna hve lítið er gert fyrir aldraða og hafa vinstrimenn tekið þetta hlutverk að sér en vinna svo á þessu sviði gegn yfirlýstri stefnu sinni með því að leggja fé lífeyrissjóðanna í allt ann- að en byggingu húsnæðis fyrir aldraða. Hvers vegna er þetta svona? Nú ætla þeir að gera alla þá gjaldþrota sem treystu á þessar ráðagerðir í húsbyggingarmálum með því að hleypa af stað óðaverð- bólgu. Augljóst er hvað verið er að bralla, allt á þetta að vera til að eyðileggja áform nýrrar ríkisstjórn- ar um að halda verðbólgu í skefjum. Alþýðuflokkurinn er í stjórn og á að rasskella hann fyrir að hafa gengist inn á samvinnu við fyrrver- andi ríkisstjóm og vonast til að taka fylgi af honum af því að hann vildi axla ábyrgð með þátttöku í nýrri ríkisstjóm. Alþýðubandalagið hefur alltaf unnið gegn hagsmunum heildarinnar. Það verður engin þjóðarsátt segja Alþýðubandalagsmenn ogþað hefur alltaf verið þeirra kjörorð. Þeir heimta kjarabót og aftur kjara- bót. Kannski væri rétt að koma þeim í efstu skattþrepin svo að þeir skilji að það em ekki þeir sem bera byrðarnar af rekstri þjóðfé- lagsins heldur þeir sem háar tekjur hafa og leggja hvað mest á sig til að koma sér áfram í þjóðfélaginu. Þeim er grimmilega hegnt með skattpíningu, em þrælar ríkisins og félagslegrar þjónustu. Kommarnir kunna vel kúgun þeirra sem afla sér góðra tekna að nafninu til. Það em köld örlög sem okkur eru búin af vinstriöflunum. Þorleifur Kr. Guðlaugsson • • Ond á knatt- spyrnuvelli Fyrir stuttu var ástand malbik- aða vallarins við Melaskóla rætt hér í Velvakanda. Nú er viðgerð á vell- inum lokið og gott að sjá skjót viðbrögð borgaryfirvalda. Mig langar til að benda sömu aðilum á að rétt við Hagaskóla er lítill knattspymuvöllur sem var malbikaður fyrir fáum ámm en verkið var ekki betur af hendi leyst en það að djúpar dældir em á yfir- borði vallarins svo að stórir pollar myndast ef dropi kemur úr lofti enda hefur önd sést þar á sundi eftir rigningu. Völlurinn er því ónot- hæfur í marga daga í senn uns vatnið þomar úr dýpstu lægðunum. Þannig stendur nú völlurinn, sem á sínum tíma hefur verið kostað töluverðu til, að mestu ónotaður og böm hafa vanist á að leita annað. Væri nú ekki tilvalið að lagfæra þennan völl einnig. 4428-5371 Aðgát við matreiðslu Á heimilum leynast víða hættur sem fjölskyldan verður að gera sér grein fyrir. Gæta verður þess að höldur og sköft ílátanna á eldavélinni snúi til veggjar þannig að stuttir handleggir geti ekki teygt sig í þau og steypt yfir sig sjóðandi eða brennheitu innihaldinu. Oryggið fyrir öllu FLEX-O-LET Tréklossar Vinsælu tréklossarnir með beygjanlegu sól- unum komnir aftur. Margar nýjar geröir. GElSIPr Sjúkrahús, hótel, frystihús og sláturhús Nokkrar 20 kg háþeyti PRIMUS-þvottavélar til sölu. 360 v, 3ja fasa, 1000 snúninga vinda, fyrir heitt og kalt vatn. Einnig 25 kg þurrkarar (rafmagns). Upplýsingar gefur Jón í síma 27499. MODELL GIA \ .... MODELL DIXI SCHUHMODE Domus Medica s. 18519.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.